Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 35
DV.FÖSTUDAGUR18. MARS 1983 43 Utvarp Sjónvarp Tom Laughlin leikur Billy Jack i föstudagsmyndinni sem hefst á skjánum klukkan 22.20 i kvöld. Billy er mikil hjálparhella unglinganna sem verða fyrir árásum og allavega ógæfu. Billy Jack—sjónvarp í kvöld klukkan 22.20: llla farið að unglingum — myndin er ekki við hæfi bama Utvarp Föstudagur 18. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðsson les (25). 15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger, Maurice Bourgue og I Musici strengjasveitin leika Konsert fyrir tvö óbó og hljóm- sveit eftir Tommaso Albioni/Pepe og Celín Romero leika konsert í G- dúr fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Antonío Vivaldi, ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í San Antonio; Victor Alessandro stj./Hermann Baumann og Her- bert Tachezi leika á horn og orgel Hornkonsert eftir Christoph Förster. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpssaga baruanna: „Hvítu skipin” eftlr Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttirles (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir. (RUV- AK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiöbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmenn: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Adagio og fúga í c-moll K. 546, Adagio og allegro í f-moll K.594 og Þrjár fúgur K.405. Hátíðarhljóm- sveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. b. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K. 467. Wilhelm Kempff og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Miinchen leika; Bemhard Klee stj. 21.40 Orsiitakeppni 1. deildar í hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir úr íþróttahúsinu í Hafnar- firði. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (41) 22.40. Orslitakeppni 1. deildar í hand- knattieik. Hermann Gunnarsson lýsir úr íþróttahúsinu í Hafnar- firði. 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Asa Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 18. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Omsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þátt- arins er bandarísk' söngvarinn Johnny Cash. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastijós. Omsjónannenn Bogi Agústsson og Bolli Héðinsson. 22.20 Billy Jack. Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri T.C. Frank. Aöalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. Myndin lýsir baráttu harðskeytts manns til varnar skóla fyrir heimilislausa unglinga á landssvæði indíána í Arizona, en skólinn er mikill þymir í augum hvítra manna í ná- lægum smábæ. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Heba Júlíus- dóttir. 00.15 Dagskrárlok. Bandarísk bíómynd frá árinu 1971 hefst í sjónvarpi klukkan 22.20. Myndin heitir Billy Jack og leikstjóri er T.C. Frank. Aðalhlutverkið fer Tom Laughlin meö, en hann leikur Billy Jack. Myndin lýsir baráttu Billy til vamar skóla fyrir heimilislausa unglinga á landsvæði indíána í Arizona. Skólinn er Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur í útvarpi klukkan 17.30 í dag. Þátturinn beryfir- skriftina Nýtt undir nálinni, en hann hóf göngu sína síðastliðið haust. Kristín hafði þann háttinn á fyrir jól að kynna nýútkomnar íslenskar plötur í upphafi hvers þáttar. Þá vom leikin tvö lög af hverri breiðskífu en eitt iag afhverrismáplötu. Otgáfa á íslenskum plötum hefur dregist saman eftir áramótin svo að ekki var unnt aö halda áfram kynningu á nýjum íslenskum plötum, erlendar plötur hafa komiö í þeirra stað. Af nógu er að taka og alltaf heymm við eitthvaö nýtt undir nálinni. Oft er ekki ákveðið fyrr en stuttu áður en þáttur- inn er tekinn upp hvaða lög verða leikin hverju sinni. Svo nýtt er efnið. Því var ekki unnt að fá uppgefin heiti þeirra laga sem verða sett undir nálina ídag. Kristín Björg gerir fleira en að hafa umsjón með þætti þessum, auk popp- laga tekur hún til klassískar plötur sem við heyrum í hljóðvarpi klukkan 15.00 alla virka daga. Þrír aðilar sjá Kastljós hefst á skjánum í kvöld klukkan 21.15. Aö venju verður rætt um erlend og innlend málefni. Bolli Héðinsson fjallar almennt um verð- tryggingu á fasteignamarkaöi. Rætt verður um kosti hennar og galla, hvort hún sé algeng og hve algeng hún sé. A erlendum vettvangi mun Bogi Ágústsson ræða um Líbýu og þjóðar- leiðtogann þar, Moammar Gaddafi, í mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smábæ. Billy er kynblend- ingur og harður baráttumaður. Hann stendur með unglingunum og verður þeim mörgum til hjálpar. Einkum koma þar við sögu tvær stúlkur, Sindy og Barbara. Báðar eiga þær í miklum erfiðleikum heimafyrir og af völdum unglinga. Barbara, sem um að velja lög á miðdegistónleikana, velur hver aðili klassísk lög eina viku í senn. Auk Kristínar eru það Knútur Magnússon og Áskell Másson sem máli og myndum. Annað efni var enn óákveðið er þetta var ritað, en líkur eru á að til umfjöllunar verði væntan- legar þingkosningar í Finnlandi. -RR. Bogi Ágústsson og Bolli Héðinsson hafa umsjón með Kastljósi sem hefst á skjánum klukkan 21.15 i kvöld. leikin er af Julie Webb, verður bams- hafandi. Hún þekkir ekki barnsföður- inn, faðir hennar veröur því æfur, ber hana og hún flýr heimili sitt en þá kemur Billy við sögu. Illa er farið með marga unglinga í mynd þessari og er nauðsynlegt að minna á að myndin er alls ekki við hæf i barna. -RR. annast val á klassískum plötum. Alls starfa um 15 manns á tónlistardeild Ríkisútvarpsins. — ogsvo um þjóðar leiðtoga Líbýu Nýtt undir nálinni — hljóðvarp klukkan 17.30 í dag: Lítið um nýjar íslenskar plötur þessa dagana Þessar plötur voru eitt sinn það nýjasta undir nálinni en framleiðslan er ör, einkum á erlendum hljómplötum, og þær nýjustu verða leiknar i hljóðvarpi klukkan 17.30 idag. -RR. Kastljós—sjónvarp í kvöld klukkan 21.15: Verðtrygging á fasteignamarkaði Veðrið Veðrið: Suðvestanátt á landinu í dag með éljum á Suður- og Vesturlandi, bjart á Austurlandi. Á Norðurlandi birtir upp þegar þíður á daginn. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjaö -8, Bergen skýjað 6, Helsinki þoka 1, Kaupmannahöfn þoka 6, Osló þoka 1, Reykjavík 'snjóél -4, Stokkhólmur rigning 2, | Þórshöfn léttskýjað 5. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjaö 10, Berlín rigning 10, Chicagó [alskýjað 8, Feneyjar heiöríkt 13, Frankfurt skýjað 12, Nuuk skýjaö 1, London skýjað 13, Luxemborg súld 8, Las Palmas alskýjað 21, Mallorca léttskýjað 14, Montreal mistur 8, New York alskýjað 6, París súld 12, Róm skýjað 11, Malaga léttskýjað 16, Vín mistur 10, Winnipeg alskýjað -4. Tungan Sagt var: Hann var fæddur á Grund 1930. Oft þykir betur fara: Hann fæddist á Grund árið 1930. Gengið NR. 53 - 18. MARS1983 KL. 09.15 'Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 0 1 20,780 20,840 22,924 1 Sterlingspund 31,190 31,280 34,408 1 Kanadadollar 16,976 17,025 18,727 1 Dönsk króna 2,4114 2,4184 2,6602 1 Norsk króna 2,8966 2,9049 3,1953 1 Sœnsk króna 2,7889 2,7969 3,0765 1 Finnskt mark 3,8474 3,8585 4,2443 1 Franskur franki 3,0051 3,0137 3,3150 1 Belg. franki 0,4418 0,4430 0,4873 1 Svissn. franki 10,0874 10,1165 11,1281 1 Hollensk florina 7,8253 7,8479 8,6326 1 V-Þýskt mark 8,7037 8,7288 9,6016 1 (tölsk Ifra 0,01451 0,01455 0,01600 1 Austurr. Sch. 1,2373 1,2408 1,3648 1 Portug. Escudó 0,2222 0,2229 0,2451 1 Spánskur peseti 0,1573 0,1578 0,1735 1 Japanskt yen 0,08696 0,08721 0,09593 1 (rskt pund 28,765 28,848 31,732 SDR (sérstök 22,5641 22,6296 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark (tölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írsk pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD 19,810 GBP 30,208 CAD 16,152 DKK 2,3045 NOK 2,7817 SEK 2,6639 FIM 3,6808 FRF 2,8884 BEC 0,4157 CHF 9,7191 NLG 7,4098 DEM 8,1920 ITL 0,01416 ATS 1,1656 PTE 0,2119 ESP 0,1521 JPY 0,08399 IEP 27,150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.