Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 1
SígríðurDúna íViðtalinu — sjábls.30 Peningakass- amirfundust útiágötu — sjá fréttábls.2 Stærstaungbam heims, b'ukíló viðfæðingu — sjá Svidsljósid á bls.44og45 Lava loppet fór fram á sunnudag eftir talsverða örðugleika vegna veðurs. Þegar upp var staðið tókst keppnin þó vel. Myndin er tekin eftir gönguna í gœr. Lengst til vinstri er Hreggviður Jónsson, form. skíðasambandsins, sigurvegarinn Björn Arnes, Ingólfur Jónsson sem varð annar og RolfNyhus, sem alþjóða skíðasambandið sendi hingað vegna göngunnar. -klp-IDV-mynd Loftur. Vilmundur Gylfason a beinni línu í kvöld —síminner86611 Vilmundur Gylfason, formaður miðstjórnar Bandalags jafnaðar- manna, verður á beinni línu DV í kvöld. Landsmenn hafa tækifæri frá klukkan 20.00 til 21.30 að hringja á ritstjóm DV, sími 86611, og spyrja hann um málefni Bandalagsins og þjóðmál yfirleitt. Svörin verða síðan birt í blaðinu á morgun, þriöjudag, eins og rúm leyfir. Spyrjendur eru vinsamlega beðnir að hafa spumingamar stuttar og hnitmiðaðar. JBH Selaviniryfír- bugaöirmeö táragasi og reyk — sjá erlendarfréttir ábls.8og9 Gamiigóði jeppinnað hverfaaf sjónarsviði? — sjáerlendarfréttir ábls.8og9 Vilja reksturHótel Hveragerðis — sjáfréttábls.42 Verðlaunagripur Stjörnumessunnar í ár — söngkona eftir Nönnu Kristjönu Skúladóttur. DV-mynd: EinarÓlason. UPPSELTÁ STJÖRNUMESSU Uppselt er á Stjömumessuna ’83, sem haldin verður annan fimmtu- dag, 7. apríl. Rúmri klukkustund eftir að aðgöngumiöasalan hófst á laugardag var búið að ráðstafa öllum miðum. örfáar ósóttar pant-, anir verða seldar í Broadway kl. 17— 18 í dag — og það dugir ekki aö hringja. Aðsókn að Stjörnumessum í gegn- um árin hefur jafnan verið mjög góð en aösóknin í ár slær öll met -aldrei fyrr hefur selst upp á fyrsta degi. Og það er óhætt að fullyrða, að gestir á Stjömumessu í ár fá talsvert fyrir’ peningana sína, aðeins 500 krónur miðann, því mikil áhersla hefur verið lögð á að gera skemmtunina sem glæsilegasta. Hún ætti því að geta orðið verðugur fagnaöur til heiðurs þeim popp- og rokktónlistar- mönnum, sem sigmðu í V insældavali DVfyrir 1982. Skemmtunin þann 7. apríl hefst kl. 19 með borðhaldi. Gert er ráð fyrir að verðlaunaveitingar hefjist um kl. 22 og að sú athöfn standi í nær tvær klukkustundir. Síðan verður stiginn dans fram eftir nóttu. — Heiöurs- gestir Stjömumessunnar ’83 verða liðsmenn hljómsveitarinnar Mezzo- forte, sem telja verður líklega til að tróna í einu af tíu efstu sætum breska vinsældalistans þegar þeir heiðra Stjörnumessuna. -óm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.