Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1983. Sjónvarp Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 30. apríl .16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Steini og Olli. Skopmynda- syrpa meö Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Tíundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Leifur Breiöfjörö. Svipmynd af glerlistamanni. Umsjón Bryndís Schram. Stjórn upptöku Viöar Víkingsson. 21.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Undanúrslit fóru fram í mars og voru eftirtaldir söngvarar valdir til úrslitakeppni: Eiríkur Hreinn Helgason, Elin Osk Oskarsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Sigríöur Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver meö píanóleik en síöan eina aríu meö Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjóm Jean-Pierre Jacquillat. Sigurveg- arinn hlýtur rétt til þátttöku í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Formaöur dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður Ella Magnúsdóttir. Umsjón og stjórn: TageAmmendrup. 23.00 Forsíðan. (Front Page). Bandarísk gamanmynd frá 1974: Leikstjóri Billy Wilder. Aöalhlut- verk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Susan Sarandon, David Wayne og Carol Burnett. Frétta- ritari viö dagblaö í Chicago segir upp erilsömu starfi vegna þess aö hann ætlar aö kvænast. Honum reynist þó erfitt að siíta sig lausan, því aö ritstjórinn vill ekki sleppa honum og mikilvægt mál reynist flókið úrlausnar. Þýðandi Kristmann Eiösson. Sunnudagur 1. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristinboöi flytury 18.10 Bjargiö. Ný kvikmynd íslenska sjónvarpsins í norrænum barnamyndaflokki. Myndin gerist í Grímsey aö vori til og er um nokkur börn sem fá aö fara í fyrsta ■ skipti í eggjaferö út á bjargiö. Leikendur: Hulda Gylfadóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Svavar Gylfa- son, Konráö Gylfason og Bjarni Gylfason. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóö: Sverrir Kr. Bjarnason. Þulur: Hallgrímur Thorsteinsson. Umsjón og stjórn: Elín Þóra Friöfinnsdóttir. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúöumyndaflokkur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.44 Palli póstur. Breskur brúöu- myndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tíö. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferöaævin- týri. Þýöandi Guöni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Berg- steinsdóttir. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreös- son. 20.55 Stiklur. 10 þáttur. Fámennt í fagurri sveit. Byggöir, sem fyrrum voru blómlegar við Breiöa- fjörö, eiga nú í vök aö verjast og allstór eyöibyggö hefur myndast í Barðastrandarsýslu. I þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er byggö aö leggjast niöur í Kollafiröi og síðasti bóndinn flytur úr firöinum í ár. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónar- maöur: Ömar Ragnarsson. 21.35 Ættaróðalið. Sjötti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum geröur eftir skáldsögu Evelyns Waugh. Efni fimmta þáttar: Charles dvelur á Brides- head um áramótin 1925. Sebastian og Samgrass eru þar fyrir, nýkomnir frá Austurlöndum nær. Lafði Marchmain gerir ráöstaf- anir til aö halda yngri syni sínum frá drykkju. Sebastian býöst tæki- færi til að sneiða hjá boöi móöur sinnar þegar safnast er til refa- veiða. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 22.25 Placido Domingo. Spænskur tónlistarþáttur. Þýöandi Sonja Diego. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 2. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íbróttir. Umsiónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 11. Metorða- stiginn. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 21.50 Vörðurinn. (Kontrollaren). Ný, dönsk sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjóri Jon Bang Carlsen. Aöalhlutverk: Leif Sylvester Petersen, Rita Baving og Kasper Spaabæk. Vöröurinn óttast eitthvaö sem hann getur ekki skilgreint. Honum finnst sam- félagið vera í upplausn og alls staöar leynist hættur sem honum beri skylda til aö vara viö. I smábænum, þar sem hann býr og starfar, virðist áþreifanlegasta ógnin stafa af innlendum inn- flytjendum. Þýðandi Veturliði Guönason. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Blámann. Bresk teiknimynda- saga (11). Þýöandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaöur Júlíus Brjánsson. 20.55 Derrick. 3. Ötti. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýöandi Veturliöi Guönason. 21.55 Konubrjóst. Áströlsk fræöslu- mynd um konubrjóst, eiginleika þeirra og hlutverk, einkum með hliösjón af rannsóknum sem geröar hafa veriö á mjólkurkirtla- starfsemi og brjóstagjöf. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Bjargið nefnist ný íslensk barnamynd í norrænum barnamyndaflokki sem sýnd verður i sjónvarpi sunnudaginn 1. mai kl. 18.10. Áströlsk fræðslumynd um konubrjóst, eiginleika þeirra og hlutverk verður á dagskró sjónvarps þriðjudaginn 3. mai kl. 21.55. Ung stúlka gerir sér vonir um að fá að taka þátt i brúðkaupsferð eldri bróð- ur sins, í bandariskri bíómynd frá árinu 1953, sem verður á skjánum föstu- daginn 6. mai og nefnist Brúðkaupið. Miðvikudagur 4. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lúðursvanurinn. Bresk náttúrulífsmynd um stærstu svanategund í Noröur-Ameríku. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.00 Úr safni sjónvarpsins. Undir þessu heiti mun Sjónvarpið endur- sýna innlent dagskrárefni á miðvikudögum í sumar, heimild- armyndir, fræösluþætti og fleira. Efni þetta er allt unniö af Sjón- varpinu og geymt í safni þess. Sumt hefur ekki áður veriö sýnt í litum, þar sem litasjónvarp hófst ekki fyrr en síðla árs 1975, en elsta efniö er í svarthvítu. Fyrsta myndin er fræösluþátturinn Nám, minni, gleymska, sem einkum á erindi til námsmanna, kennara og foreldra. Umsjónarmaöur Friörik G. Friðriksson. Upptöku stjórn- aöi Valdimar Leifsson. Áöur á dagskrá Sjónvarpsins 1979. 22.50 Dagskrárlok. He laas0P Hreinn Eíríkur Sjónvarp laugardagskvöldið 30. apríl kl. 21.20: júlins ÓsK SONGKEPPNI ó,r SJONVARPSINS1983 sigurveprínn hlýtur ferð til Wales Sjónvarpiö efnir til söngkeppni, laugardagskvöldiö 30. apríl, í beinni útsendingu sem hefst klukkan 21.20. Sex söngvarar taka þátt í keppn- inni, en þeir voru valdir úr hópi 15 umsækjenda í undanúrslitakeppni sem fór fram í mars. Þeir eru: Eiríkur Hreinn Helgason, Elín Osk Oskarsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, Sig- ríður P. Gröndal og Sigrún Val- geröurGestsdóttir. Keppnin fer þannig fram aö hver söngvari syngur tvö lög viö píanó- undirleik og síðan eina aríu við undirleik Sinfóniuhljómsveitar íslands sem veröur undir stjóm J ean-Pierre Jacquilla t. Sigurvegarinn fær aö taka þátt í söngkeppni í Cardiff í Wales sem haldin er á vegum bresku sjónvarps- stöðvarinnar BBC auk þess sem hann á kost á aö syngja á einum tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands. Önnur verölaun veröa fimm þúsund krónur og þau þriöju þrjú þúsund krónur. Söngkeppnin í Wales, Cardiff Singer of the Year Competition, er hin fyrsta sinnar tegundar sem haldin er þar í sveit og veröa tvö þúsund pund veitt í fyrstu verölaun. Þá mun sigurvegarinn fá tækifæri til að koma fram á tvenmim útvarps- tónleikum og syngja fyrir sjónvarpið og frammámenn óperannar í Cardiff. Það veröur því aö miklu aö keppa fyrir söngvarana sex á laugardaginn og má búast viö haröri og spennandi keppni. -EA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.