Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR14. MAÍ1983. Texti: Anna Kristíne Magnúsdóttir Myndir: Einar Oiason vinnukennsla hefst hér í 6 ára bekk og börnin læra strax til verka, sem sést bestá afköstumþeirra.” — Hvaöerumargirnemendurískól- anum? „Nemendur skólans eru 118, sem skiptast niður í sex bekkjardeildir, en veröa sjö næsta vetur, frá 6 ára bekk upp í 12 ára bekk. Það er einn bekkur í hverjum árgangi þannig aö meðal- fjöldi nemenda í bekk er um 20.” Trúiní dag/ega Hfinu — Leggiö þiö meiri áherslu á kristin- fræöi en aðrir skólar? „Við kennum samkvæmt fræöslulög- unum, en kristinfræði er ekki aöeins þaö aö kunna boðorðin utan aö. Viö leit- umst viö aö kenna börnunum aö trúin hefur áhrif á daglega lífiö, án þess þó að viö séum aö halda langar ræöur um trú. Bömin læra aö lifa í samfélagi hvert viö annaö, þau læra aö bera virö- ingu fyrir sjálfum sér og öörum, og þá um leiö aö bera virðingu fyrir eigum annarra. Ef stórhátíðir eru í nánd, svo sem jólahátíö eða páskahátíð, nýtum viö tímann til aö ræöa um þaö sem framundan er, hvað gerðist þá o.s.frv.” — Nú haldið þiö hefðum sem skap- ast hafa, eins og aö börnin fari í röö, bjóöi góðan daginn o.s.frv., þrátt fyrir allt tal um að börn eigi ekki að hafa of mikinn aga. „Já, ég er alveg sannfæröur um aö böm þurfa aga og aö þau vilja aga. Það þarf bara aö skýra út fyrir þeim hvers vegna þau eigi aö gera hlutina svona en ekki einhvem veginn ööru- vísi. Ef bömin ættu aö hafa allt eins og þau vilja þaö er ég næstum viss um aö þau tækju ekki upp bækurnar! Dagur- inn hér í skólanum byrjar mjög skemmtilega og aö mínu áliti er þaö einhver skemmtilegasta stund dagsins þegar nemendumir koma til skóla á morgnana. Eg ræði þá gjaman viö þau í léttum tón, svona til aö viö vöknum öll betur og gleymum erfiðleikum dags- ins, og síðan fara þau inn í stofurnar og heilsa kennara sínum. Viö byrjum hvern dag með smábæn, og eins og ég legg mikla áherslu á að kennari um- gangist böm sem persónur legg ég líka áherslu á aö bömin beri virðingu fyrir kennara sínum. Gagnkvæmt traust og viröing er þaö sem mér finnst gefast best í daglegum samskiptum kennara og nemenda. Þaö er skylda skólans aö styöja viö börnin, og það er auöveldara þegar viö tölum um lítinn skóla, þar sem allir þekkjast og einstaklingurinn hverfur ekki í fjöldann.” Þettaer ekki snobbskóii — HverrekurLandakotsskólann? „Skólinn er rekinn af kaþólsku kirkj- unni en hver nemandi greiðir skóla- gjald mánaðarlega, sem reynt hefur veriö aö stilla mjög í hóf. Þetta er ekki ríkra bamaskóli eins og einhver kann aö halda, og það sem kallast ríkt barn er í minnihlutahóp hér í skólanum. Þetta er ekki „snobbskóli”, og hann stendur öllum opinn, sama hvar í þjóö- félagsstiganum þeir standa eöa hver afstaða þeirra til trúmála er. Allt fram til ársins 1972 var skólinn rekinn af prestum og systmm, sem unnu hér ólaunað starf, og þá var ríkis- framlag ekkert. Þaö var sys^ir Clementia sem baröist dyggilega fyrir því aö kennarar skólans fengju aðgang aö lífeyrissjóöi, og þaö komst í gegn áriö 1968, og þar af leiðandi varö mun auðveldara aö fá kennara til starfa viö skólann, því fram að þeim tíma höfðu þeir engin réttindi. Ariö 1972 var svo í fyrsta skipti veittur styrkur til skól- ans, sem kom til úthlutunar 1973. Núna, 1983, hækkaöi framlag ríkisins úr 130.000 krónum í 400.000 kr. þannig aö þetta er því eiginlega í fyrsta skipti sem ég er ekki áhyggjufullur yfir aö endar nái ekki saman frá því ég tók viö skólastjórastarfinu. Aö sjálfsögöu em fastráðnir kennarar skólans á kaupi á sumrin, án þess aö þar komi skóla- gjald til móts viö kaupiö, en kennarar skólans em nú f jórir fastakennarar og fimm stundakennarar. Á 80 ára afmæli rkólans, 1977, fékk hann í fyrsta skipti styrk frá Reykjavíkurborg, sem hefur haldist síöan. Námsbækurfáum viö frá ríkinu eins og aörir skólar.” — En hvernig var þá hægt aö reka skólann fram aö þeim tíma er hann fór aðfástyrki? „Þaö heföi aldrei veriö hægt, ef ekki heföi komið til vinna systranna og presta, en yf irleitt voru hér viö kennslu tvær systur og þrír til fjórir prestar, sem störfuðu öll hér kauplaust. Ef viö heföum ekki fengiö þennan styrk 1972 hefði án efa þurft aö loka skólanum.” — Hafiðþiðforeldrafélaghér? „Nei, hér er ekkert formlegt foreldrafélag, en viö hittumst reglu- lega og ræðum mál skólans. For- eldrarnir reyna aö styrkja skólann á öllum sviöum. Hér hafa til dæmis verið haldnir kökubasarar í f jögur skipti, og sú nýbreytni varö í vetur að viö höföum kaffisölu og ágóöanum frá þessum dögum hefur veriö variö til tækjakaupa og til viöhalds á skólanum. "Samvinna milli foreldra og skólans er einstaklegagóð.” Hérþurfti ekki að læsa bílum Séra George er Hollendingur og okk- ur leikur f orvitni á aö vita hvers vegna hann komhingaö upphaflega: „Eg var sendur sem prestur hingaö áriö 1956. Viö vorum tveir prestar sem aga — rætt vtð séra George skélastjðra Landakotsskóii var stofnsettur ár- ið 1897. Skólinn þáði engin fram- iög frá riki né borg fyrr en 1972. Þessi bygging var reist árið 1909 og enn er kennt i húsinu. Þaö getur varla talist algengt aö skólastjóri bamaskóla í Reykjavík þekki hvem einasta nemanda sinn meö nafni, en þaö er til. Skólinn er aö vísu ekki stór í sniðum, og fallega bygging- in hefur án efa vakiö eftirtekt þeirra, sem leiö eiga um Túngötuna. Þaö er Landakotsskóii sem hér um ræöir; litli, vinalegi skólinn, þar sem skólastjórinn, séra A. George, heilsar nemendum sínum ekki meö einu ,,hæ” heldur meö nafni: „Já, þaö er nauðsynlegt aö þekkja nemenduma meö nafni, því annars náum viö ekki persónulegum tengslum við þá,” seg- ir þessi vingjamlegi maöur, sem tók við stööu skólastjóra Landakotsskóla árið 1962. En hvemig varö Landakots- skóli upphaflega til? Konur í meirihluta „Þaö var áriö 1897 að kaþólskir trú- boöar hér á Islandi stofnsettu skólann, en þá var Miöbæjarskólinn eini bama- skólinn í Reykjavík. Nemendurnir í fyrsta árganginum vom fimm, og fyrsta kennslustofan var þar sem viö höfum nú útbúiö nýja handavinnustofu fyrir börnin. Kennsluboröiö var þá strauborð sem sett var upp og kennar- ar voru systur sem kenndu á danskri tungu.” „Áriö 1918 réöst Guðrún Jónsdóttir sem kennari til skólans og var hún fyrsti íslenski kennarinn viö skólann og gegndi hún því starfi til ársins 1966. Fyrsti skólastjóri þessa skóla var séra Meulenberg, sem kom hingað til lands áriö 1903, en hann varö síöar biskup. I kennarahópnum fyrstu ár skólans voru konur því alltaf í meirihluta.” Ekki bara fyrir kaþólsk börn — Er skólinn eingöngu rekinn fyrir kaþólskbörn? „Nei, það virðist vera útbreiddur misskilningur aö þessi skóli sé bara fyrir kaþólsk börn. Aö vísu vom þessi fimm börn, sem ég talaöi um áöan, kaþólsk, en svo hefur tiltölulega fljótt breyst í þaö aö lúthersk börn færu aö sækja skólann, og til dæmis sendu lútherskir prestar böm sín hingaö til náms, og nú eru barnaböm lútherskra presta hér einnig. Það hefur því verið stuttur tíminn sem eingöngu kaþólsk böm námuhér.” — Notiö þiö sama kennslukerfi og 'aðrirskólar? „Já, viö förum eftir fræöslulögunum eins og aörir skólar, nema hvaö ensku- kennsla hefst hér í 11 ára bekk, en víöa annars staðar í 12 ára bekk. Kringum- stæöur leyfa ekki að hér sé hægt aö kenna söng eöa tónmennt, en viö von- umst til aö úr því veröi bætt, — ef ekki á þessu ári, þá á því næsta. Handa- Landakotsskóli séttur heim: Börn þurfa og vilja ■s ■>» V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.