Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 2
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. LÁTTU LÉTTA ÞÉR STÖRFIN ÁLEGGSVÉLAR. ÞAÐBESTAER HAGKVÆMAST. U MBOÐSAÐILI: RÖKRÁS R AFEINDAT ÆKNIÞ JÓNUST A HAMARSHÖFOA 1 - SIMI 39420 ✓ BlAl Héldum aö ekki þyrfti að spyrja um þá þama niðri — rætt víð Sigtrygg lósefsson, en vélsleðinn hans flaugfram af á eftir þeim Ingvari og Sveini Rúnari Frá Jóni Baldvin Halldórssyni, fréttamanni DV í Bárðardal, Þing- eyjarsýslu: „Bremsumar voru frosnar og ég gat engan veginn stoppaö sieðann. Við brúnina tókst mér þó að velta mér af sleðanum sem hélt áfram og fór fram af hengifluginu. Hann hvarf í sortann á eftir þeim Ingvari og Sveini sem þegar höfðu hrapað niður á sínum sleðum. Við hinir í hópnum sem vorum uppi á brúninni reyndum að kalla tQ þeirra. En þaö bar ekki árangur, veöurofsinn var það mikill. Við vissum dtki hvemig þeim leið, vissum ekki um örlög þeirra. En sú hugsun kom upp hjá okkur að ekki þyrfti að spyr ja um þá þarna niðri. ’ ’ Þannig komst Sigtryggur Jósefs- son, vélsleðamaður og starfsmaður í Laugaskóla, að oröi er ég ræddi við hann skömmu eftir að hann kom ásamt fjórtán félögum sinum i Bárðardal um hádegisbilið i gær eftir hrakningsför úr Nýjadal. Það er ljóst að Sigtryggur hafði heppnina meö sér og litlu mátti muna aö hann færi á eftir félögum sínum tveimur niöur hengif lugiö sem menn telja að hafi verið um 30 til 40 metra hátt. Og Sigtryggur hélt áfram frásögn sinni af atburðum í Mjóadal: „Við vissum aldrei nákvæmlega hvar við vorum. Ágiskanir voru uppi í hópn- Frá Jóni Baldvin Halldórssyni, fréttamanni DV i Bárðardal, Þing- eyjarsýsln: „Við urðum viöskila við hina þegar einn sleðinn bilaði. Þetta varfimmti sleðinn en við höfðum ekið í einfaldri röð. Við fjórir sem á eftir komum stoppuðum og á nokkrum sekúndum voru hinir horfnir. Þeir vissu ekkert af okkur og héldu áfram. ” Þannig varð fimm manna hópurinn til, að sögn Amþórs Sig- tryggssonar vélstjóra við Laxár- virkjun, eins úr hópnum. Þessi fimm manna hópur kom hingað í Bárðar- dalinn um eittleytið i gærdag. Arnþór sagði að þeir hefðu tekið þá ákvörðun að leita hina ekki strax uppi. Ekki fyrr en þessi bilaði sleði væriklár. „Við hnýttum bilaða sleðann aftan i annan sleða og lögðum þannig Þrírsnjó- bfíarog snjótroðari — notaðir við leitina að vélsleðamönnunum Þrír snjóbílar og einn snjótroðari voru notaðir við leitina að vélsleða- mönnum sem fundust viö Mjóadal í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum Hannes- ar Hafstein voru bQarnir frá Húsa- vik, Fnjóskadal og Reykjadal, en snjótroðarinn var fenginn frá Húsa- vík. „Mér er ekki nákvæmlega kunnugt um hve margir tóku þátt í leitinni. En þær björgunarsveitir sem leituðu voru frá Björgunar- sveitinni Þingey, Björgunarsveitinni á Húsavík og Flugbjörgunarsveit Akureyrar,” sagði Hannes. Hann sagði ennfremur að björgunarsveitin Tryggvi frá Selfossi hefði að ósk þeirra vélsleða- manna komið upp i Sigöldu á sunnudag til að taka á móti hópnum, sem lagði af stað þangaö, frá skálan- umíNýjadal. -JGH. um um að þetta væri þvergil syðst i Mjóadalnum.” „Tveir okkar reyndu að finna leið niður í gilið. Þeir voru með ljós en þeir fundu enga leið. Þeir komu aftur af stað. Viö fylgdum strikunum á Sprengisandsleið en viö þurftum alltaf að stoppa. Það var svo dimmt afhríð. Við höfum veriö búnir að eyða sjálfsagt um klukkutíma i að leita uppi stikur. Þegar við sáum fram á að við myndum ekki Snna hina, á- kváðum við aö taka áttavitastefnu og hætta að hugsa um veginn. Klukkan varþáumþrjú. byggða miUi HaUdórsstaða og Mýrar má eru þeir félagar allir vel búnir. Eg ók á undan meö áttavita. Maður þurfti að krjúpa á sleðanum tU að sjá fram fyrír og þaö endaði með þvi að ég braut stýrið af sleðanum, vegna þess hve þungt ég lááþvL Þegar við fundum Kiðagil ætluðum við að leita uppi veginn og stefna aöeins vestur á vóginn. Við fundum hins vegar veginn aldrei. Þess í staö hafði okkur boriö „Þeir eru alls ekki illa á sig komnir og eru hér að f á sér mat og kaffi. Eru svona að jafna sig,” sagði Guðrún Sveinbjömsdóttir, húsfreyja á bænum Mýri í Báðardal, er DV hafði samband við hana skömmu eftir há- degi í gær vegna vélsleðamannanna. „Við áttum von á hópnum hingað i gærkvöldi og vorum að horfa á og við lögðumst í skjól þar sem við vorum búnir að grafa okkur niður. Um tveimur klukkustundum eftir að þeir Ingvar og Sveinn höfðu hrapað niður lægði veðrið og þá sá lengra og lengra í vesturátt Þegar við komum í Mjóadal, vestan að, varö þaö fyrir mikla heppni að viö fórum ekki fram af hengiflugi. Við stoppuðum einn metra frá brúninni, ánþess þóaðvita af þvi. Það var ekki fyrr enviðfórumað fikra okkur niður dalinn sem viö uppgötvuðum hvers kyns væri. Við snerum þvi við og fundum okkur djúpan skafl sem við grófum um hádegisbilið i gærdag. Eins og sjá DV-mynd: JBH. okkur svona einn og hálfan metra niður. Þama höfðumst við við um nóttina. Um tíuleytið í morgun lögðum við síðan af staö. Við kom- umst fljótlega á slóðir og fylgdum þeim í Bárðardal.” Þess má í lokin geta að ekki voru nema nokkur hundmð metrar á milli hópanna tveggja i Mjóadalnum. Hópamir vissu þó hvorugur af öðrum. -JGH. sjónvarpið er einn þeirra kom að bænum um klukkan ellefu. Hann var þurr og vel á sig kominn. Er hann hafði sagt hvernig komið væri fyrir hópnum var strax brugöið á þaö ráð að kalla út leitarflokka. Það var síðan um t völeytið í nótt sem fyrsti snjóbíllinn fór héðan til leitar.” alveg í dalbotninn. Það var farið að huga aö þeim og Sveinn svaraöi strax og virtist hress. Hann var aö reyna aö krafsa snjóinn ofan af Ingv- ari sem lá undir sleðanum. Minn sleði var þama rétt hjá. Þrir okkar fóru þá niður með rekur tn að grafa Ingvar upp. Þeir vom síðan niðri hjá þeim til morguns. Ingvar upp. Þeir vom síðan niðri hjá þeim tn morguns. Ingvar slapp furðanlega vel. Hann meiddist lítið, það vantaði á hann tvær neglur og þá var hann svolítið marinn á öðru lærinu.” Sigtryggur sagöi að feiUinn hefði verið sá að vera ekki búnir að grafa sig í fönn löngu fyrr. „Við vorum búnir að missa sleða niður gil áður. Þar var snjóbakki, þrir til fjórir metrar. Við náðum þeim sleða strax upp. Það má líka segja að það sé glóra- laust að vera með svona stóran hóp, fimm til átta menn er alveg nóg. Það er vonlaust að halda utan um þetta þegar veðrið er svona vont.” -JGH „Sáum lítið til jarðar" — sagði Bjarki Viðar Hjaltason,flugmaður hjá Flugfélagi Norðurlands, sem leitaði að vélsleða- mönnum í gærmorgun „Við vorum á lofti imi tvær klukku- stundir. En viö sáum lítið til jarðar á stórum hluta leitarsvæðisins vegna mikils snjóbyls,” sagði Bjarki Viðar Hjaltason, flugmaður hjá Flugfélagi Norðurlands, í samtali við DV í gær- dag. Bjarki fór í gærmorgun ásamt tveimur félögum úr Flugbjörgunar- sveit Akureyrar í leit að vélsleða- mönnunum frá Nýjadal sem saknaö var i fyrrinótt og fram undir hádegi í gær. „Við sáumtvo vélsleða rétt sunnan við bæinn Mýri i Bárðardal. Þá flug- um við yfir snjóbil nokkm sunnar, eða rétt vestan við Kiöagilsdrög. Við höfðum samband við snjóbílinn og gáfum honum upp staðsetningu.” Bjarki sagði ennfremur að flugið hefði verið tilraun til aö frnna menn- ina, en ekki hefði verið nákvæmlega vitað hvernig leitarskilyröin voru. -JGH Húsavík: Fólkflykktist fskýlibjörg- unarsveitarinnar Skýli björgunarsveitarinnar á Húsavík fyUtist af fólki í gærmorgun er leitin að vélsleðamönnunum stóð sem hæst. Leitinni var stjómað úr skýli björgunarsveitarinnar. Um leið og spurst haföi út aö mannanna væri saknaö fór fólk að koma i skýUð til að fylgjastmeðgangimála. -JGH Guörún sagði að annar snjóbfll heföi farið frá bænum um klukkan fjögur um nóttina og sá þriöji í gær- morgun. „Annars er hluti mannanna hér hjá okkur. Nokkrir þeirra eru á bænum Bólstöðum, hér skammt frá.” -JGH Þeir feðgar Sigtryggur Jósefsson og Amþór Sigtryggsson nýkomnir til byggða í Bárðardalinn í gærdag. Þeir vora hvor í sínum hópnum. DV-mynd: JBH Hurfu íburtu á nokkrum sekúndum — sagði Arnþór Sigtryggson um það þegar norðanhópurinn tvistraðist á sunnudag Þessi mynd er tekin nokkrum minútnm eftir að fimm manna hópurinn kom til „Eru að fá sér mat og kaffi” — sagði Guðrún Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja á Mýri íBárðardal, en þangað komu vélsleðamennimir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.