Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. Fyrsti Lionessu-klúbburinn í Reykjavík stofnaður: „Líknar- og mann- úöarmál efst á baugi” — segir Þórunn Gestsdóttir, formaður klúbbsins Fyrsti Lionessu-klúbburinn í Reykjavík var stofnaöur 8. mars síðastliöinn, á alþjóölegum baráttu- degi kvenna. Lions-hreyfinguna þekkja sennilega flestir og hér á landi eru starfandi í henni 2800 karlmenn. En þar til á seinni árum hefur hreyf- ingin eingöngu veriö bundin viö karla. Breyting varö á þessu árið 1975, á kvennaárinu, er fyrsti Lionessuklúbb- urinn var stofnaöur ytra. Fyrsti Lionessu-klúbburinn hér- lendis var svo stofnaöur á Siglufiröi 1979, aö tilstuölan þáverandi formanns Lions-klúbbs Siglufjaröar, Egils Gr. Thorarensen. Síöan hafa veriö stofnaöir klúbbar á Akranesi, Keflavík, í Reykjavík og nú í síðustu viku var stofnaöur Lionessu- klúbburíKópavogi. Formaður Lionessu-klúbbsins í Reykjavík var kjörinn Þórunn Gests- dóttir blaöamaöur. „Þessi hreyfing hefur smátt og smátt veriö aö breiöast út og nú eru starfandi einir fjögur þúsund og fjögur hundruð Lionessu-klúbbar um alian heim, meö starfandi Lionessur hátt á annað hundrað þúsund innan sinna vé- banda,” sagði Þórurrn Gestsdóttir í samtali viö DV. „Tilgangur og markmið klúbba okkar eru þau sömu og hjá karl- mönnunum, líknar- og mannúöarmál eru efst á baugi. Nafniö sem viö völdum á klúbb okkar er EIR en hún var ein af ásynjum. Eir var gyöja lækninga og nafniö þýöir hlífð, friöur og náö og finnst okkur nafniö mjög í anda þeirrar starfsemi sem viö mun- um rækja,” sagöi hún. I máli Þórunnar kom fram aö starf- semi Lionessuklúbbanna væri rekin á jafnréttisgrundvelli viö 1 hlið Lions- klúbbanna. Frá upphafi Lions- hreyfingarinnar hafa eiginkonur Lionsmanna, ljónynjur, starfað meö þeim. En þaö væri ekki skilyröi fyrir þátttöku í Lionessu-klúbbum aö vera eiginkona Lionsmanns. Konur sem ekki eiga maka í Lions eru tii dæmis í meirihluta í Eir. Yngsti Lions-klúbburinn í Reykja- vík heitir Víöarr og er hann móöur- klúbbur fyrsta Lionessu-klúbbsins í Reykjavík. Hjá Þórunni kom ennfremur fram aö á döfinni hjá Lionessu-klúbbnum EIR væri stofnskrárhátíð í næsta mánuði, en þá fá þær viðurkenningu Alþjóöaskrifstofu LIONS. Eiginlegt starf hefst síöan í haust og ekki er enn ljóst hver fyrstu verkefnin veröa. -FRI. Þórunn Gestsdóttir, forinaöur Lionessu-klúbbsins EIR. Vínarferð DV-áskrifenda: Þrír mismunandi ferðamöguleikar engum ætti aö leiöast og létt er aö blanda þessu tvennu saman. Vínarborg er gömul borg svo margt er aö skoöa frá fyrri tíma en í sömu andrá er hún ung borg meö alþjóðlegan svip. Borgin sameinar þetta tvennt á skemmtilegan hátt. Tónlistin Ef einhver borg getur kallast höfuöborg tónlistarinnar þá er þaö Vín. Fjölmörg tónskáld hafa kosið aö dvelja þar í lengri eöa skemmri tíma þótt ekki hafi mörg þeirra fæöst þar. Á meðal þeirra sem bjuggu og Hagnýtar upplýsingar Aöalverslunarhverfiö í Vinarborg er i miöborginni, Kártner Strasse. Gatan er meö mörgum hliðargötum milli óperuhússins og Stock-Im- Eisen-Platz. Graben er milli Stock- Þrír kostir standa áskrifendum DV til boöa í Vínarferðinni sem blaöiö efnir til 6. til 12. maí næstkomandi. Hægt er aö velja gistingu á fyrsta flokks hóteli, öll herbergi meö baöi, síma og fínustu þægindum. Þessi möguleiki kostar 18.400 krónur en innifalið í því veröi er miöi á Operuna og skoöunarferö um Vínar- borg. Annar kosturinn er sá að velja ódýrara hótel af öörum toga en ofan- greint hótel. Hér er um aö ræöa frekar lítið og vinalegt hótel sem rekiö er af einni fjölskyldu en aðbúnaður allur til fyrirmyndar eins og menn þekkja af slíkum fjöl- skylduhótelum. Þessi möguleiki kostar 15.900 krónur en óperumiöinn og skoöunar- feröin eru líka innifalin í því verði. Loks gefst áskrifendum DV kostur á aö sleppa hótelinu en velja í þess staö bílaleigubíl og vera þannig meira á eigin vegum. Flug og bíll kostar frá 9.850 krónum. Býður upp á margt Vínarborg hefur upp á margt aö bjóöa. Borgin er löngu kunn sem há- borg menningar og lista en auk þess býr borgin yfir fjölbreyttu skemmt- analífi eins og aörar stórborgir svo y i JF i ^ : „ \ , bfel| iiiB Æm L/á* 1 lil ¥ ÆMm í m ■ 'ik , 1 í i ?Æ M 'L« f|!b % v-. M fc*** á Svipmyndir úr fjörugu og skemmtilegu næturlifi Vinarborgar. Hópur DV-áskrifenda í Vínarferö í fyrra fyrir framan kirkju heilags Stefáns eöa „Stefánsdóm” eins og kirkjan cr nefnd af ferðamönnum. DV-mynd GVA. störfuöu í Vínarborg má nefna Haydn, Mozart, Beethoven, Schu- bert, Gluck, Brahms, Hugo Wolf, Bruckner og Mahler. Þá er enn ótal- inn sjálfur valsakóngurinn, Johann Strauss. Ef litiö er til síðari tíma og nútím- ans má geta þess, aö tónskáldiö Róbert Stolz skrifaöi mörg verka sinna í Vínarborg, Karl Böhm, Claudio Abbado og Zubin Metha stunduðu þar nám og iðulega má sjá þar Kara jan og Bemstein. Im-Eisen-Platz og Kohlmark og þriöja verslunargatan heitir Maria- hilfer Strasse og liggur á milli Messepalast og Westbahnhof. Þá má nefna Favoritenstrasse og Land- starasser Haupstrasse. Verslanir eru opnar mánudaga til föstudaga frá kl. 9 til 18 og á laugar- dögumfrákl. 9 til 12. Ferðaskrifstofan Atlantik, Iðn- aöarhúsinu Hallveigarstíg 1, sími 28388, tekur viö pöntunum í þessa ferö DV áskrifenda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.