Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 1
37.000EINTÖK PRENTUÐ í DAG DAGBLAÐIÐ — VÍSIR . 95. TBL. — 74. og 10. ÁRG. —MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL1984. J Vesðivon — sjá bls. 30 Axel aöstoðar- forstjóriSÍS — sjá Viðtalið á bls. 11 —líklegt söluverð 1,2 milljarðar, tap skreiðarverkunar samt áætlað200-300milljónir Fyrir vikulokin er von á svari frá Nigeriu vegna líklegrar sölu á allri eldri skreiö sem til er hér í landinu. Þaö eru 170.000 pakkar eöa 7.650 tonn. Söluverð gæti oröiö 1,2 millj- arðar króna. Samt er búist viö aö skreiðarverkun standi eftir meö nærri 300 milljóna króna tap eftir siöasta ár. Þreifingar um þetta hafa staöið yfir undanfarið og er nú líklegt að nígerísk stjómvöld kaupi eöa annist milligöngu um kaup á skreiöinni. Þó er ekkert öruggt í þessu efni og meöal annars óvíst hver áhrif siöustu aögerðir i Nígeríu í penina- málum hafa. Sala á skreiöinni er þó aö s jálfsögðu gegn dollurum. Tap á skreiöarverkun er verk- endum þungur baggi þótt salan á 'birgðunum takist. Þeir kvarta sér- staklega undan þvi aö tekinn hefur veriö gengismunur af skreið, sem mun nema um 200 milljónum. HERB. Matvælavinnsla viðopiðklóak — s já bls. 2 EggjatUramk ÍDV eldhúsi — sjábls.6og7 Öll gamla skreiðin seld á einu bretti? Boði GK á strandstað i innsiglingarrennimni aö Grindavik i morgun. DV-mynd: Heiðar Baldursson. BOÐIGK STRANDADI í GRINDAVÍKURHÖFN Fimm manna ahöfn bíður um boro Vélskipiö Boði GK-24 frá Njarövík strandaði í innsiglingarrennunni að Grindavíkurhöfn um þrjúleytið í nótt. Áhöfnin, fimm menn, bíður um borö og er ekki talin í hættu. Boði, sem er 200 tonna stálskip, smíöaö áriö 1965, var á leið í róður þeg- ar óhappið varð. Skipið fór upp í austurkant rennunnar, um 150 metra frábryggju. Tilraun var gerö í nótt til að draga Boða á flot. Hrafn GK-12 togaöi í skipið en án árangurs. Dráttarbáturinn Goðinn var væntanlegur til Grindavikur fyrir há- degi. Hann mun reyna aö draga skipið á flot á flóðinu milli klukkan 14 og 15 í dag. ,,Mannskapurinn um borð hefur þaö bara gott. Þeir sofa eöa taka í spil,” sagði starfsmaður Grindavikurhafnar ísamtaii viöDV. „Það eru engar skemmdir á skipinu sem við vitum um,” sagði útgeröar- maðurinn, Garðar Magnússon. Skipstjóri á Boða er Sigurður Benja- mínsson. -KMU. MILUARD VANTAR í HÚSNÆÐISLÁNIN — sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.