Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ — VISIR 106. TBL.—74. og 10. ÁRG.—MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1984. 37.000EINTÖK PRENTUÐ I DAG RNSIMI 86611 • AUGLYSINGAR OG AFGREIOSLA SIMI 27022 HúsbyggjenduríSeljahverfi reiðirborgaryfirvöldum vegna gatnagerðargjalda: Steypir bara hálfa plötu geturhvorkifylltuppígrunninn né borgaö aukagatnagerðargjöld Sérkonnilegt útlit á nýbyggingu. Byrjað að slá upp hæðinni en platan aðeins steypt að hluta. DV-mynd Loftur. Nokkrir húsbyggjendur í Selja- hverfi, nánar tiltekið Vesturási 47— 51, eru reiðir borgaryfirvöldum vegna þess sem þeir telja óbilgirni þeirra í innheimtu gatnagerðar- gjalda. Einn húsbyggjendanna, Einar Pálsson, sagði í samtali við DV að hann hefði sótt um hús á einni hæð en jarðvegurinn á þessum slóðum hefði verið þannig að þurft hefði að grafa heila hæð undir húsið. Hann hefði ekki haft efni á að fylla grunn- inn upp með uppfyllingarefni þar sem það væri ofboðslega dýrt og því reynt aö fá þetta sem geymslupláss. Gatnagerðargjöld hans vegna lóðar- innar námu 20 þús. kr. og var honum sagt, af hálfu borgaryfirvalda, að ef hann ætlaði að nota þetta sem geymslur eða aukaherbergi yrði hann að borga alls 350—360 þús. kr. eða 140—150 þús. kr. aukalega. A því hafði hann heldur ekki efni. Því brá hann á það ráð að steypa aðeins háifa plötuna og ætlar að skilja eftir holrúm í hinum hlutanum en vegna þess þarf hann að borga 40 þús.kr.aukalega. „Þeir hlusta ekkert ó okkur og eina sjónarmiðiö hjó þeim er að græða á gatnagerðargjöldunum. Mín vandræði eru tilkomin vegna þess hve jarðvegurinn er slæmur undir húsinu en það er ekki tekiö til greina,” sagði Einar Pálsson i sam- tali við DV er við spurðum hann um málið. Hann sagði ennfremur að það væru þrír aðrir húsbyggjendur á þessum stað sem svipað væri ástatt um og væru þeir reiðir borgaryfir- völdum vegna óbilgimi þeirra. Aðspurður um hvaöa not hann hefði hugsanlega af holrýminu sagði Einar að hann vissi það ekki . .. „kannski má nota þaö undir sveppa- rækt”... -FRI. Læknamir ánægðir með árangurinn segir Helgi Óskarsson, sem verið er að lengja öðru sinni í Síberíu, en hann er 15 ára í dag Dómari aftur sleginn á kjaftinn Flugmannaverk- fall annað kvöld „Eg er ekki bjartsýnn ó lausn,,” sagði Guðlaugur Þorvaldsson ríkis- sáttasemjari í morgun áður en sátta- fundur hófst í kjaradeilu flugmanna Flugleiöa. Tveggja daga verkfali þeirra hefst á miðnætti annað k völd. Allt stefnir í að flug Flugleiða, inn- anlands og miUilanda, leggist niður á föstudag og laugardag. Rætt hefur verið í ríkisstjóminni aðstöðva verk- f allið meö lögum en forsætisráöherra reiknar siöur með aö það verði gert. -KMU. fþróttirbls. 20-21 HHH Símvirkjar með skærur Símvirkjar hafa haft í f rammi skær- ur undanfarna daga tU að leggja óherslu ó kröfur sínar samkvæmt heimildum DV.Hafaverið miklar bilan- ir í símkerfinu undanfarna daga svo erfitt hefur verið að ná sambandi bæði innanbæjar og út ó land. Þá hafa og veriö truflanir í s jónvarpinu, tU dæmis við upphaf fréttatímans á mánudags- kvöld. „Eg gæti vel ímyndað mér það aö símvirkjar stæöu að baki þessum bil- unum,” sagöi Valgeir Jónsson, ritari í félagi FIS, félags islenskra símvirkja, Símvirkjar hafa nýlega fengið nýtt starfsheiti, rafeindavirkjar, þrátt fyrir - trufla símkerfiö tilað leggja áherslu á kröfur sínar þaö fá þeir mun lægri iaun fyrir sína vinnu en tU dæmis útvarpsvirkjar sem elnnig eru í félaginu. Þaö er því megn óánægja meðaisimvirkja," Þá sagði hann að bilunln í sjónvarp- inu á mánudag væri óskýrð, en „ekki væri ótrúlegt” að símvirkjar stæöu að bakihenni. -KÞ Þrótt fyrir að heett hafi vorlð við tðkur á myndinni Enomy Mino hér- lendis voru siðustu tökurnar framkvæmdar ó Skógu* nndi i gær undir stjórn aðstoðarleikstjórans sem mun vera ungversk kons. Atriðið var tekið upp með einum af „Stuntmanni" myndarinnar. Heitir só Martin og hefur m.a. unnið við gerð James Bond myndarinnar Octopussy. Hann snýr baki i myndina en ungverski leikstjórinn er eitthvað að snyrta hann til. FRI/DV-mynd Halldór Kristjánsson S/ö kapalkerfi sameinast í einu félagi: y ÓSKA EFTIR LEYFITIL TILRAUNAUTSENDINGA sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.