Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. Þarftu að selja bíl? Vantar þig bíl? SMÁ AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANIM. SMAAUGLYSINGADEILD - PVERHOLTI 11 - SÍMI 27022, Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Seljabraut 22, þingl. eign Ragnars Arnar Péturssonar og Sigríðar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Ölafs Gústafsson- ar hdl., Landsbanka íslands, Skúia J. Pálmasonar hrl. og Magnúsar Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. maí 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 69, þingl. eign Jóns Sæmundsson- ar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sparisjóös Reykjavíkur og nágrennis, Veðdeildar Landsbankans og Trygginga- stofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 11.15. Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Möðrufelli 5, þingl. eign Halldórs B. Þor- valdssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Fífuseli 7, þingl. eign Elínar Þorvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Jöklaseli 23, tal. eign Bjarkar Dúadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skúlagötu 42, þingl. eign Lakk- og málningar- verskm. Hörpu hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 30. maí 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skúlagötu 28, þingl. eign Fron hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. mai 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Laugavegi 10, þingl. eign Nesco hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Asparfelli 8, þingl. eign Leifs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 30. maí 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hamrabergi 11, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guölaugssonar hdl., Veðdeildar Lands- bankans, Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 16. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Baráttan um innf lutning kartaflna: Alvarlegt að landbúnaðar- ráðuneytið hef ur heft leyfin — meir en ráð var fyrir gert, segir Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf stæðisf lokksins Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæöisflokksins. ”Mér sýnist svo sem land- búnaðarráðuneytið hafi ekki staðið eins að þessum leyfisveitingum og tal- að var .um milli stjórnarflokkanna. Það hefur heft þessi leyfi meir en ráð var fyrir gert og þaö tel ég alvarlegt,” sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í viðtali viö DV í gær þegar borin voru undir hann síöustu tíðindi í kartöfluinnflutnings- málum. Eins og kunnugt er hafa nokkrir kartöfluinnflytjendur lýst því yfir að þeir hyggist halda áfram inn- flutningi kartaflna og ætli sjálfir að sjá um að umframbirgðir hlaöist ekki upp hér áður en innlend gæðaframleiðsla kemur á markaðinn. Landbúnaðar- ráöuneytiö hefur hins vegar lagt til að þessir aðilar flytji inn 150 tonn af kartöflum f ram til 15. júní. ”Það var út frá því gengiö að leyfa þessum aöilum að flytja inn kartöflur þar til innlend framleiðsla kæmi á markaöinn. Eg tel að þaö eigi að standa að þvi á þann hátt aö deilur af þessu tagi skapist ekki,” sagði Þor- steinn Pálsson. Hann sagði ennfremur að á þessu stigi málsins yrði ekki gengið endan- lega frá þessum málum. Reglur um innflutning verða endurskoðaðar þegar Alþingi kemur saman aftur og þá verður frelsi í þessum innflutningi aukiö. Það er sá framgangsmáti sem hefur orðið samkomulag um. -APH |fJ*tl8!El«l Hákarlinn skoðaður. Ókind á Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, fréttaritara DV á Húsavík: I sumarblíðunni á mánudaginn fóru Húsvíkingar að hugsa um þorrablót. Tilefniö var aö 6 tonna trilla, Mardís ÞH 151, dró að landi óvenjustóran há- karl, tæplega 5 m að lengd. Árni D V-mynd Ingibjörg Magnúsdóttir Húsavik. Húsavíkurbryggju Sigurösson og Gunnar Hvanndal, skip- verjar á Mardísi, fengu hákarlinn í þorskanet og mun vera sjaldgæft að fá slíkan afla í þau veiðarfæri. Hákarlinn veröur verkaður aö forn- um hætti og að öllum líkindum snæddur á næsta þorrablóti. Þess má geta að í mars landaði Húsavíkurbátur 5 kindum sem hann var óvænt beöinn aö sækja meðan á veiðiferð stóð. Nú má segja að ókind hafi veriö landaðáHúsavík. imfWmmiHMJWHWiaiWllWmWMWMMWMMIMMilllimiMMIiilHIWMIWWIWgHMIHWnBllWliattlBUHIMiliMIMIilIlfc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.