Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. Áhöfni á Rifsnesi SH-44, afiahæsta bátnum við Breiðafjörð. Skipstjórinn, Baidur Kristinsson, er lengst tii vinstri. D V-m ynd Ægir Þórðarson. Rif snes aflahæstur báta á Rif i: Aflinn var 752 tonn GERIÐ KRÖFUR - VELJIÐ OPEL Öryggi, ending, sparneytni, lágur viðhaldskostnaður og hátt endur- söluverð. & Hagstæð gengisþróun og þýsk vandvirkni gera kaup á OPEL að auðveldum valkosti. e Kynnið ykkur greiðslukjörin. Sýningarbíll á staðnum. Frá Hafsteini Jónssyni, fréttaritara DV á Hellissandi: A vetrarvertíö þeirri sem nú er nýlokið barst á land í Rifi töluvert meiri afli en á vertíðinni í fyrra, lokatölur hef ég ekki, en 1. maí sl. hafði verið landaö 5200 tonnum og var afli bátanna meiri og jafnari, ásamt meiri gæðum heldur en í fyrra. Aflahæsti báturinn var Rifsnes SH- 44 með 752 tonn og var hann jafnframt aflahæstur við Breiðafjörð, annar var Saxhamar SH-50 með 671 tonn og Hamrasvanur SH-201 meö 655 tonn. Til fróðleiks má geta þess um verðmæti aflans sem barst á land í Rifi aö 93% aflans hjá Rifsnesi SH var þorskur og svipað var þetta hjá hinum bátunum. Trillubátavertíðin er hafin frá Rifi af fullum krafti og er róiö alla daga þegar gefur á sjó. Afli hefur verið misjafn, eins og gengur. Verð frá kr. 389 þús. HVER ER RETTUR FERDAMANNSINS? A félagsfundi hjá Félagi verða um borð í Norröna í sumar og Gengi 17.5/84. © HÖFÐABAKKA 9 SIMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM leiðsögumanna sem haldinn var 6. maí síöastliöinn voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: Fundurinn lýsti yfir ánægju með að ráðnir voru sérstakir upplýsingafulltrúar á bílferjurnar Edda og Norröna sl. sumar og harmar að enginn upplýsingafulltrúi skuli mTrrnTrm. ...,.T I | | f 2JA HERB. Holtsgata — 50 fm — 1.200 þús. Klapparstigur — 60 fm — 1.200 þús. Kleppsvegur — 75—80 fm. Lynghagi — 30 fm — 600 þús. Ölduslóð - 70 fm - 1.450 þús. Lindargata — 30 fm — 800 — 850 þús. 3JAHERB. Álfhólsvegur — 1.700 þús. Bergstaðastræti — 80 fm — 1.450 þús. Blöndubakki — 1.750 þús. Brattakinn — 1.400 þús. Brekkubyggð — 60 fm — 1.550 — 1.600 þús. Efstasund — 85 fm — 1.250 — 1.300 þús. Gerðavegur — 70 fm — 1.200 þús. Holtsgata Hfn. — 55 fm — 900 þús. Holtsgata Rvík. — 70 fm — 1.600 þús. Hverfisgata — 75 fm — 1.180 þús. Hverfisgata Hfn. — 70 fm — 1.250 — 1.300 þús. Kjarrhólmi Kóp. — 90 fm — 1.450 — 1.550 þús. Krummahólar — 107fm — 1.850 þús. Laufvangur Hfn. — 97 fm — 1.550 — 1.600 þús. Laugarnesvegur — 90 fm — 1.700 þús. Leirubakki — 90 fm — 1.700 þús. 80 fm 1.400-1.500 1.350 þús. - 1.800-1.900 Lindarhvammur þús. Lækjargata — 60 fm — 1.300 Mánastigur Hfn. — 100 fm þús. Njarðargata — 70 fm — 1.200 þús. Spitalastigur — 65 fm — 1.300 þús. Urðarstígur — 75 fm — 1.400—1.500 þús. Þjórsárgata — 60 fm — 1.400 —1.450 þús. 4RAHERB. Eskihlíð Holtsgata — 130 fm. Laugamesvegur — 114 fm — 1.850 þús. Lindarhvammur Hfn. — 117 fm — 1.900— 2.000 þús. Suðurvangur Hfn. — 1.800 —1.900 þús. SERHÆÐIR Bergstaðastræti — 140 fm — 2.200 þús. Bjarkargata — 100 fm — 2.000 þús. Bólstaðarhlíð — 105 fm — 1.950 — 2.000 þús. Gunnarssund Hfn. — 110 fm — 1.500 — 1.600 þús. Laufás Gb. — 115 fm. Laugarásvegur — 200 fm — ca 4.500 þús. Mánastígur Hfn. — 1.450 þús. Miðstræti — 150 fm — 2.500 þús. Móabarð Hfn. - 110 fm - 1.900 þús. - 2.000 þús. Reykjavíkurvegur Hfn. — 140 fm — 2.800 þús. Skólagerði Kóp. — 123 fm — 2.200 þús. Sunnuvegur Hfn. — 120 fm — 2.000 þús. Þingholtsbraut Kóp. — 100 fm — 1.850— 1.950 þús. Ölduslóð Hfn. - 150 fm - 3.000 - 3.200 þús. Ölduslóð Hfn. - 150 fm - 2.400-2.500 þús. RAÐPARHÚS Tunguvegur — 2.000 þús. Hjallasel — 250 fm — 3—3,4 millj. EINBÝLI Arnargata — 104 fm — 2,3 millj. Arnarhraun Hfn. — 170 fm — 4,5 millj. Gunnarssund Hfn. — 80 — 100 fm — 1.500 — 1.600 þús. Heiðargerði — 114 fm — 2.500 þús. Heiðarlundur Gb. — 150 fm — 4 millj. Hverfisgata — 1,5 —1,8 millj. Keilufell — 135 fm — 2,6 millj. Kriunes Gb. — 320 fm — 5,2 millj. Lindargata — 130 fm — 2,0 millj. Linnetsstigur Hfn. — 130 fm — 2,2—2,3 millj. Smárahvammur Hfn. — 270 fm — 4—4,5 millj. Vitastigur Hfn. — 90 fm — verðtilboð. LÁTTU 0KKUR LEITA JÉUj^KKTÓFÁ^^KJOJR,, FASTEIGNASALAN tAIÐ LEITUM AÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ FYRIR MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR. Opið mánudag — föstudag kl. 9—18, um helgar 13—17. Símar.j Æj Bolholti 6,4. hæð.l taldi fundurinn upplýsingamiðlun i landi ekki koma að jafnvíðtækum notum. Fundurinn skorar því á Ferða- málaráð Islands og Smyril Line að hafa sama hátt á nú í sumar og i fyrra. Einnig lýstu leiðsögumenn yfir skilningi á því ónæði sem eigendur söluskála, grillstaða, og veitingahúsa segjast verða fyrir vegna heimsókna feröamanna og afnota þeirra af sal- ernum án annarra viðskipta en vekja jafnframt athygli á þeirri brýnu nauðsyn að ferðamenn eigi kvaðaiausan aðgang aö hreinlætisaðstöðu með hæfilegu millibili á ferðaleiöum. Leiðsögumenn skora því á Ferðamála- ráð og önnur viðkomandi yfirvöld að finna framtíðariausn á þessu máli hið ailrafyrsta. -sh. Aðgerðir brýnar vegna fíkni- efnaneyslu unglinga Fyrir nokkru var haldið málþing um fíkniefnaneyslu unglinga og brýnustu aðgerðir í því sambandi í dag. Það var samstarfsnefnd um unglingamál sem ákvaö aö halda þetta þing. Meðal ályktana sem. voru sam- þykktar voru: Að auka þyrfti ábyrgð foreldra í uppeldi og velferð bama. Að skólatími verði samræmdur vinnutíma f ulloröinna. Að fræösla almennings um fikniefnamál verði aukin. Að aukinn verði möguleiki á félagslegri hjálp til handa bömum og unglingum sem þess þarfnast. Að skipuleggja samvinnu á milli heilbrigðis- og félagsmálastarfsfólks um úrræði. Að skipulögö verði þjónusta við þá sem þurfa á bráðri læknisþjónustu að halda og meðferðar- heimili sem fært er til að hjálpa þeim er þurfa lengri vistunar við. Að auka möguleika á aðstoö fyrir aðstöðulausa unglinga. Og að auka möguleika á athvarfi fyrir unglinga. 4 4 Vtivt VWWWVÍ, -SigA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.