Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Spurningin Borðar þú mikið af sælgæti? Sigdis Siguröardóttir skrifstofustúlka: Nei, þaö er helst aö ég fái mér sykur- laust tyggjó. Annað mál er meö börnin. Þaö gengur oft erfiölega aö hemja þau þegar sælgæti er annars vegar. Hlynur Freyr Stefánsson: Soldið. Ég fæ peninga hjá pabba og mömmu og þá fer ég og kaupi mér súkkulaði en engan lakkris. Mér finnst lakkris ekki góöur. Guðni Björnsson afgreiðslumaður: Ekki borða ég nú mikið af því. Það er einna helst að maður fái sér hraun eða æði. Edda Sigurðardóttir: Já, ég borða pínulítið sælgæti, aðallega kúlur og svoleiðis. Tennumar skemmast ekkert mikið á því en ef þær skemmast þá fer ég bara til skólatannlæknisins. Elnar Guðbjartsson rekstrarstjóri: Nei, ég borða ekki sælgæti því mér finnst þaö of dýrt. Sælgætisát leiðir líka til þess að maöur þarf að fara til tannlæknis og það er ennþá dýrara. Fanney Dóra Hrafnkelsdóttlr nemi: Já, en frekar h'tið. Mér finnst súkku- laði best og þá helst snickers. Hetgi teiur bjórinn aðeins munu auka i áfengisvanda sem islendingar eiga nú viO aO striOa. „Bjórinn myndi auka áfengisvandann” Helgihringdl: Ég sé mig tilneyddan til að mót- mæla algerlega grein einhvers Ofeigs þar sem hann hefur upp lof mikið um bjórinn, en grein hans birt- ist á lesendasiðunni nú ekki alls fyrir löngu. Þegar ég hafði lesið grein hans var fyrsta hugsun sem komst að hjá mér „Hvað er maðurinn eigin- lega að fara”. Er áfengisvandi okkar Islendinga ekki nægur án þess að við förum að bæta á hann með því að hafa á boðstólum áfengt öl sem yrði til þess eins aö auka drykkjuna? Jú, það tel ég og þaö er einmitt svona hugsunarháttur eins og Ofeigur til- einkar sér sem er hvað hættuleg- astur unglingum. Ofeigur talar um að kenna eigi þeirri kynslóð sem er nú að vaxa úr grasi að drekka „rétt”. En það er því miöur ekki hægt aö kenna gömlum hundi að sitja. Staðreyndin er nefnilega því miður sú að unglingar nú, allt niður í krakka á 13—14 ára aldri, eiga við áfengisvandamál að stríða, auk þess sem hassneysla, sniff og pilluát hefur aukist til muna meðal þessa aldurshóps. Mér finnst því stórlega athugavert þegar Ofeigur gerir það að tillögu sinni aö best sé að hjálpa þessu fólki með því að gefa því bjór. Það er blátt áfram hlægilegt. Þaö sem þarf að gera er aö halda áfram þvi fræðslu- starfi sem SÁA hóf fyrir nokkrum árum og auka fræöslu um skaðsemi allra þessara eiturefna á líkama og sál. Vitanlega hefur okkar kynslóð ekki veriö unglingum til fyrirmynd- ar hvað varðar neyslu áfengis og annarra vímuefna, því bömin læra af því sem þau sjá. En það er löngu orðin þörf fyrir að stjórnvöld og þing- menn ríði á vaðið og taki upp merki skynsamlegrar áfengisstefnu, allri þjóðinni til heilla og sparnaðar. Vissulega myndu heildsalar og aðrir rísa upp á afturfætuma og mót- mæla þeirri kjaraskerðingu sem þeir yrðu fyrir ef fólk hætti að kaupa eins mikið áfengi og það hefur gert. En látum þaö liggja milli hluta. Viö fengjum þá kannski þroskaðri og skynsamari einstaklinga til að lifa í þessu þjóðfélagi. Fólk sem gæti lifað í þessu landi án vímuefna. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Víkingar fengu ekki ■ ■ r innn Höllinni Hallur Hallsson, stjóraarmaður í Vik- Ingi, hringdi: Fimmtudaginn 8. nóvember sl. birt- ist rætin klausa í Sandkorni DV um frestuná Evrópuleik Víkings og norska liösins Fjellhammer. Þar er því haldið fram að Víkingar geti sjálfum sér um kennt hvemig þetta mál fór, þ.e. að •félagiö var þvingað til að leika báöa Evrópuleiki sína í NoregL Sagði ma. að ástæðan fyrir frestuninni sé sögð vera sú að Víkingar hafi ekki verið áfjáðir í að leika þar sem þeir gátu ekki fengið ókeypis „auglýsingar” í dagblöðum til að auglýsa upp leikinn gegn Fjellhammer. Þessi staðhæfing er að sjálfsögðu al- röng. Víkingar reyndu mjög að fá inni í Laugardalshöll til aö leikirnir gætu farið fram þar eins og um var samið. Víkingar fóru fram á undanþágu frá Reykjavíkurborg um leigu á Laugar- dalshöll en þeirri beiðni Víkings var hafnað og sagt að það væri „prinsip” borgarstjóra að sækja ekki um undan- þágur í verkföllum. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar vildi ekki beita sér fyrir því að beiöni kæmi frá borginni. Þetta er skýringin á því að Víkingur fékk ekki inni í Laugardalshöll. Það er vandséð hvers vegna DV sér sig knúiö til að ráðast meö þessum hætti á íslensk íþróttafélög og er það blaðinu til lítils sóma. Þakkir Vilborg Benediktsdóttir og Guðmundur Árni Hjartarson skrifa: Við ofanrituð fæmm öllum þeim fjöimörgu einstaklingum, fyrirtækjum og félagasamtökum, sem stutt hafa okkur til utanfarar með litlu dóttur okkar Ástu Kristínu, okkar inniiegustu þakkir. Sérstakar þakkir færum viö þó læknum og starfsfólki barnadeildar Landakotsspítalans fyrir einstaka um- hyggju og ástúð í veikindum hennar. Athugasemd tollstjóra Björa Hermannsson tollstjóri hafði samband við blaðið: Mig langar að gera athugasemd við grein Halldórs Sigurðssonar sem birtist á lesendasíðunni þann 12. nóvember sl. þar sem bréfritari f jaUar um viðskipti sín við toUinn. Þaö rétta er í þessu máli aö menn hafa hálfan mánuö til aö leysa út vörur á hálfri frakt, m.ö.o. að borga helmingi minni frakt séu vörurnar sóttar innan háifs mánaöar. Sá tími var framlengdur sem verkfaUinu nam. Þannig að þeir sem áttu vörur i frakt fengu alltaf hálfan mánuð af vinnudögum. Hér virðist því vera einhver misskilningur i þessu máU hjá viökomandi. „ENGIR PEN- INGAR TIL” Þórarinn Kjartansson skrifar: Nú er verkfaUið búið ásamt öUum þeim skrípaleik sem því fylgdi. Og enn eru peninga-hægri-menn sjálfum sér líkir, að kúga verkalýðinn sem lifir á sultarlaunum. Þorsteinn, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að engir peningar séu til og það þýði því ekki að fara í verkfaU. Albert segir að lækka þurfi kaupið en alls ekki að hækka það. Það er eftir að sjá hvað Dagsbrún fær út úr þessum samningum því þeir kumpánar eru samir við sig. Það þyrfti mann eins og Lúðvík Jósepsson í stjómmálaforystuna núna. Það var vel gefinn maður með mikla forystuhæfi- leika. Hann þyrftum við nú. FrábærsýningNem- endaleikhussins Leikhúsunnandl hringdi: una yfir hreint yndislega fyndnum Eg fór fyrir skömmu í leikhús, texta og Ufandi leik krakkanna. Mér nánar tUtekið í Lindarbæ, og sá þar finnst þessi sýning hafa verið svo sýningu Nemendaleikhússins. Verk- Utið auglýst að ég vUdi endUega ið hét Grænfjöðrungur og ég verð að koma því á framfæri við aUa hversu segjaþaðeinsogeraðéghef sjaldan þama er um frábæra sýningu að skemmt mér jafnvel í leikhúsi. Það ræða. SannköUuð upplyfting í má segja að ég og eiginkona mín skammdeginu. höfum veinaö af hlátri aUa sýning-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.