Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 21
20 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 21 íþróttir gþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Okkar maður í Englandi ttir Sigmundur O. Steinarsson. því að handknattleiksunnendur f ái að sjá viðureign Víkinga og Sigga Gunn. Mikil vonbrigði vægast sagt. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum DV er þessi leiðinlega ákvörðun tekin vegna erfiðrar fjárhagsstöðu handknattleiks- deildar Víkings og ekki mun hún hafa skánað mikið eftir för Víkinga til Noregs fyrir skemmstu. -SK. — sagði Sævar Jónsson sem fékk það erfiða hlutverk að gæta lan Rush ígærkvöldi Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaöa- manni DV í Englandi: „Sævar Jónsson átti mjög góðan leik í vörn tslands í gærkvöldi. Hann fékk það erfiða hlut- verk að gæta Ian Rush og hefur margur knattspyraumaðurinn fengið auðveldara verkefni um dagana. Engu að síður tókst Sævari mjög vel upp og Rush náði ekki að skora í ieiknum eins og hann hafði þó lofað fyrir ieikinn. „Það var ekkert erfitt að gæta hans. Eg tók þá ákvörðun fyrir leikinn aö vaða ekki í hann og „selja mig” heldur að bíða rólegur og sjá hvað hann ætlaði að gera. Ef ég hefði farið snöggt í hann hefði hann skotist auðveldlega framhjá mér. Eg er mjög ánægður meö að hafa haldið þessum mikla markaskorara niöri í leiknum. Eg er ánægður meö síðari hálfleikinn og þegar staðan var 1—1 hafði ég trú á því aö viö gætum fylgt því eftir með öðru marki. Mér sýndist welska iiðið vera að brotna. En eins og fyrri daginn fengum við mark á okkur eftir stuttan tíma. Þetta þurfum við að laga,” sagði Sævar Jónsson. -SK. Oraggt hjá Skotum gegn Spánverjum sigruðu 3:1 á Hampden Park Skotar unnu mjög mlkilvægan sigur yfir Spánverjum í leik þjóðanna i gærkvöldi á Hampden Park í Glasgow. Skotar skoruðu þrjú mörk en Spánverjar eitt. Þessi öruggi sigur Skota kom nokkuð á óvart þar eð Spánverjum hefur gengið vel í leikjum sinum að und- anförnu. Mo Johnstone var í miklu stuði i leiknum i gærkvöldi og bann skoraði tvö af mörkum Skota, tvö fyrstu mörkin. Gamia brýnið hjá Liverpool, Kenny DalgUsh, sem alltaf kemst í skoska landsliðið þó hann komist ekki að hjá stórliðlnu Uverpool, skoraði þriöja markið og jafnaöi þar með markamet gömlu kempunnar Denis Law. Þeir hafa báðlr skorað 30 mörk fyrir Skotland. Dalglish lék S gærkvöldi sinn 96. landsleik. Skotar hafa með þessum tekið forystuna í 7. riðli og standa vel að vígi i baráttunni um farseðlana til Mexikó. Áhorfendur í gærkvöldi voru 74 þúsund. &£ . ,Erfiður leikur’ Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaðamannl DV í Englandi: „Þetta er einn erfiðasti leikur sem ég hef spilað. Stundum lék ég sem bak- vörður og stundum var maður í fremstu viglinu,” sagði Guðmundur Þorbjörasson eftir leikinn. „Völlurinn var mjög erfiður eftir rigningar og það var ekki til að auðvelda fyrir manni. Það var gott hjá okkur að jafna í stað þess að brotna niður eftir að við fengum fyrra markið á okkur. Við sýndum þarna á okkur nýja hlið og jöfnuðum,” sagði Guð- mundur. -SK. , Araór bestur’ — sögðu þeir Mike England og MickyThomas Frá Sigurbirni Aðalsteinssynl, frétta- ritara DV í London: „Eg er mjög ánægður með sigurinn. Mér fannst íslenska liðið gott og í því eru margir snjallir ieikmenn. Mér fannst Araór Guðjohnsen vera bestur í þessum leik. Þar er á ferð mjög hæfi- leikamikill knattspyrnumaður,” sagði Mike England, stjóri Wales, eftir leik- inn gegn tslandi. „Eg er ánægður með minn leik,” sagði Micky Thomas eftir leikinn. „En ég er ekki ánægöur með skrifin í blöö- unum. Það er öllu breytt og snúið á verri veg sem ég segi,” sagði Micky Thomas og tók undir með England og sagði að Arnór hefði verið besti maður íslenskaliðsins. -SK. Sigurður Gunnarsson. lenska liöið. Og þaö á sérstakan heiður skilið fyrir að hafa ekki gefist upp eftir að Micky Thomas hafði skoraö fyrsta mark leiksins sem að flestra dómi var ólöglegt. Brotið hafði verið á Magnúsi Bergs en linuvarðarskömmin opinber- aði kjarkleysi sitt eftir að hafa lyft flaggi sínu til himins. -SOS/SK. — sagði Arnór Guðjohnsen Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DVI Englandi: „Ég er mjög svekktur. Sérstaklega eftir að vlð vorum búnir að jafna leikinn. Þá áttum við alveg eins mikið I leiknum,” sagði Araór Guðjohnsen eftir leikinn. „Við féllum I þá gryfju eftir að hafa jafnað að fara að flýta okkur í stað þess að róa leik okkar niöur. Það var mikil barátta í þessu hjá okkur og frá- bær stemmning í liðinu. Hins vegar var miðjan kannski veikasti hlekk- urinn hjá okkur. Kannski vegna þess að meiri áhersla var lÖgð á vöraina. Ég er mjög óhress með fyrra markið sem Wales skoraði. Það var brotið á varnarmanni hjá okkur og linu- vörðurlnn lyfti flagginu en þorði síðan ekld að standa við það þegar dómarinn talaði við hann,” sagði Araór Guðjohn- sen sem átti mjög góðan leik I gær- kvöldi. -SK. „Stoltur af strákunum” — sagði Ellert B. Schram, form. KSÍ Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- mannl DV i Englandi: „Ég er stoltur af islenska liðinu. Ég er mjög ánægður með leik liðsins. Það óx þegar á leikinn leið,” sagði Ellert B. Schram, formaður KSt, í samtali við DV eftir leiklnn í gærkvöldi. „Ég er mjög ánægður með vöroina og sóknarleikmennirair hefðu með smáheppni átt að geta skorað annað mark. tslenska liðið var betra hér en í ieiknum gegn Skotum þrátt fyrir að fjóra fastamenn vantaði I liðið. Það var greinilegt undir lok ieiksins að leikmenn Wales voru farair að tef ja og þeir sættu sig fullkomlega við fenginn hlut,” sagði Eliert. -SK. „Þetta var mjög erfitt” — sagði Sigurður Grétarsson Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaðamanni DV í Engiandi: „Þetta er í fyrsta skipti á æfinni sem ég er látinn leika á mlðjunni,” sagði Slgurður Grétarsson eftir leikinn. „Þetta er mjög erfitt og maður þurfti mikið að hjálpa til I vörninni. Þarna kynntist ég nýrri hlið á knatt- spyraunni. Leikurinn var betrl I heild en leikur okkar í Skotlandi. Það var mikii bar- átta I þessu og ég er ekki óánægður meðIeikinn,”sagðiSigurður. -SK. „Ég er ánægður með síðari hálfleikinn” Arnór Guð johnsen átti mjög góðan leik í gærkvöldi. Guðmundur Þorbjörasson er hér á fleygiferð með knöttinn í sigurleiknum gegn Wales I Reykjavík. f yrra mark Waies í gærkvöldi. Micky Thomas sækir að honum en hann skoraðl DV-mynd Brynjar Gauti. Ekkert verður úr því að Víkingar leiki V-Evrópuleiki sína í handknattleik hér á landi eins og allir höfðu búist við. Víkingar hafa nú samið við spánska liðið, sem Sigurður Gunnarsson, fyrrum félagi þeirra, leikur með, að leika báða leikina á Spáni. Það verður því ekkert af kvöldi. ^Eger ■ ■■ _ Z' «1 mjog sar — sagði Ragnar Margeirsson Frá Sigmundi O. Stelnarssyni, blaða- manni DV i Englandi: „Ég er mjög sár yflr þeim mistökum mínum að hafa kallað á Pétur þegar hann komst inn fyrir vöraina. Ég sá eftir þessu á eftir því Pétur var í betra færi,” sagði Ragnar Margelrsson eftir leikinn. „En ég er hins vegar ánægður með að hafa bætt að nokkru fyrir þessi mis- tök min þegar ég gaf á Pétur áður en hann skoraði markið. Markið var mjög glæsilegt,” sagði Ragnar. -SK. „Aldrei ánægður meðtap” Frá Sigmundi O. Steinarssyni, biaða- manni DV í Englandi: „Ég er aldrei ánægður með tap. En þrátt fyrir að þessi leikur hafi tapast er ég ekki óánægður með lelk íslenska iiðsins,” sagði Þór S. Ragnarsson sem sæti á I landsliðsnefnd KSt. „Strákarnir léku mjög vel á köflum og hefðu með smáheppni getað náð öðro stiginu. Þeir voru alltaf að sækja sig. Fyrstu fimmtán minúturaar voru erfiðar en engu að síður sýnir þessi ieikur að tsland á fullt erindi IHM. Það kom greinilega í ijós hér I kvöld þegar við lékum án fjögurra lykilmanna,” sagði Þór S. Ragnarsson. -SK. Blöðin smöluðu Frá Sigmundi 0. Steinarssynl, blaöa- mannl DV í Wales: Áhorfendur á landsleik tslands og Wales í gærkvöldi voru 10.506. Fyrir- fram var búist við að þeir yrðu aðelns um sex þúsund. Mikil herferð var I Wales í sambandl við að fá fólk á leik- inn og skoraðu welsk blöð á almenning að fara á leikinn. t fyrsta lagi tU þess að styðja við bakið á sínum mönnum og i öðru lagi til að styrkja stöðu welska knattspyrausambandsins sem er mjög bágborinn þessa dagana. -sk Fékkímagann Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manniDV í Englandi: Welski landsliðsmaðurinn Alan Curtis lék ekki með gegn tslendingum I gær eins og ráð hafði verlð fyrir gert. Ástæðan var sú að tveimur klukku- stundum fyrir leikinn fékk hann mikla magapinu og treysti sér ekki til að leika. Og ástæðan eflaust hræðsla við íslenskaliðið. „Markið var ólöglegt” — sagði Magnús Bergs um fyrra markið sem Wales skoraði nöfnin en getuna sem stendur að baki nöfnunum. Það var slæmt að tapa þessu. Jafnteflið hefði veriö gott,” sagðiMagnús. -SK. Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Þetta var mjög erfiður leikur á erfiðum velii,” sagði Magnús Bergs. „Það var erfitt fyrir okkur að fá markið á okkur.Þá þurftum við að koma út úr skelinni og fara að sækja. Fyrra markið var grátlegt og eins ólöglegt og eitt mark getur verið. Boltinn var gefinn fyrir markið og einn sóknarmanna hrinti mér til þess að geta skallað knöttinn yfir mig. Þaö hefði alls staðar í heiminum verið dæmt á þetta. Línuvörðurinn sýndi þarna aö hann er gunga og gaf þeim hreinlega markið. Þetta komust Walesmenn upp meö allan leikinn. Eg var mjög vel upplagður fyrir leikinn og í byrjun hans en við þessa hrindingu fékk ég hnykk á bakið og náði mér ekki nægilega vel á strik eftir það. Lið Wales er ekkert sérstakt og það er oft þannig þegar fræg nö&i eru inni á milli að andstæðingarnir eru hræddari við Frá Sigmundl 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Ég er mjög stoltur af strákunum. Þeir börðust mjög hetjulega og gáfust aldrei upp. Það hefðu margir brotnað við að fá á sig svo ódýrt mark sem Wales fékk í byrjun,” sagði Tony Knapp landsliðsþjálfari sem var mjög „Vissi að ég myndi skora” — sagði Pétur Pétursson, fyrirliði íslenska liðsins Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Auðvitað átti ég að skjóta. Þetta var misskilningur á milli min og Ragn- ars,” sagði Pétur Pétursson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í fyrsta skipti í gærkvöldi. Pétur átti hér við at- vikið sem átti sér stað á 28. minútu leiksins þegar hann komst í gott mark- tækifæri en ætlaði að gefa á Ragnar. „Ég er viss um að ég hefði'getað skorað. Það er alltaf gott að vera vitur cftir á. Baráttan var mjög góð hjá okk- ur og það var mikill heiður sem mér var sýndur og h vatning.” Um markið sem hann skoraði sagði Pétur: „Ég vissi það um leið og ég fékk sendinguna frá Ragnari að ég myndi skora. Það var ánægjulegt að sjá á eft- ir knettinum í markið. Það var hins vegar ekki eins ánægjulegt að fá mark svona fljótt á okkur til baka,” sagði Pétur. -SK „Þreytandi leikur” — sagði Bjami Sigurðsson markvörður Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Þetta var mjög þreytandi leikur. Leikmenn Wales voru sterkari á miðjunni og það jók pressuna á okkur,” sagði Bjarai Sigurðsson, markvörður landsliðsbis. „Ég er mjög óánægður með mörkin sem við fengum á okkur. Sérstaklega síðara markið. Það var mikill klaufa- skapur að láta þá skora það. Fyrra markið var mjög vafasamt. Línu- vörðurinn var búinn að lyfta flagginu enda var brotið gróflega á Magnúsi Bergs. Hann þorði ekki að standa við þetta þegar á reyndi heldur breytti dóminum. En ég er mjög ánægður með baráttuna og þeir Magnús og Sævar stóðu sig mjög vel í vörninni fyrir framan mig,” sagði Bjarni Sigurðsson. -SK. i Siggitil 1 { Sheffield j _ Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, ■ I blaðamanni DV í Englandi: I ■ Eftir landsleikinn I gærkvöldi I Ihélt Sigurður Jónsson strax tfl ■ ISheffield til viðræðna við forráða-1 menn Sheffield Wednesday. ! | Þeir biðu eftir bonum fyrir utan | 1 völlinn og von er á Sigurði aftur til . | Uðs við landsliðshópinn í dag. Eins fi I og komið hefur fram i blöðum eru g mörg félög á eftir Sigurði en hann I hefur margoft sagt að hann ætli sér ! I ekki að flana að neinu í sambandi | ^við atvinnumennskuna. -Si^j „É :ger n ■ ■ ■ ijog svekktur” STAÐAN Staðan I 7. riðli er nú þessi eftir leikinaígærkvöldi: Skotland 2 2 0 0 6—1 4 Spánn 2 10 14—32 tsland 3 1 0 2 2—5 2 Wales 3 1 0 2 2—5 2 þegar Wales vann ísland, 2:1, á Ninian Park í Cardiff ánægður með leik íslenska liðsins í Cardif f í gærkvöldl. „Sjáðu til. Við verðum að hafa það í huga að keppnistimabilinu lauk á ís- landi fyrir tveimur mánuðum. Pétur Pétursson. Strákarair eru því ekki í mikilli leik- æfingu. Þrátt fyrir það stóðu þeir sig mjög vel. Apamaðurinn í sviðsljósinu Walesbúar byrjuðu leikinn í gær- kvöldi af miklum krafti og þeir sóttu nær látlaust að marki Islands. Strax eftir 30 sekúndur átti Micky Thomas, Apamaðurinn, gott skot að marki Is- lands og margir höföu á tilfinningunni að markið lægi þegar í loftinu. Wales- mann náðu strax yfirburðastööu á miðjuvallarins. öðru hver ju áttu leikmenn Wales góð skot að íslenska markinu en Bjami var alltaf vel á verði. Það var svo á 35'. mínútu að knötturinn barst til Micky Thomas og hann skoraði með skoti af um 8 metra færi. I siöari hálfleik komst íslenska liðiö meira inn í leikinn og á 55. minútu jafnaði Pétur Pétursson með glæsilegu skoti yfir Neville Southall, markvörð Wales, eftir að hafá fengið sendingu frá Ragnari Margeirssyni. En Adam var ekki lengi í Paradís. Aðeins átta minútum seinna skoraði Mark Hughes sigurmark leiksins eftir mikil vamar- mistök í íslensku vöminni. Allt íslenska liðið lék vel Erfitt er að nefna einhvern einn leik- mann sem besta mann í íslenska liðinu en þó var Arnór líklega bestur þegar á heildina er litið. Mikil barátta var í liðinu og leikmenn staðráðnir í að selja sig dýrt. Þegar á heildina og allar aðstæður er litið verður að telja þetta mjög svo viðunandi úrslit fyrir is- Siggi Gunn kemur ekki til íslands — Víkingar leika báða Evrópuleiki sína í handknattleik á Spáni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.