Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tfal. Lögbirtmgablaös 1984 á Bleikargróf 15, þingl. eign Höllu Elímarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdi., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjáifri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á Grundar- gerði 8, þingl. eign Sigrúnar Hjaltested o.fl., fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Gjaidtaeimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri f östudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Brekkubæ 12, tal. eign Laufeyjar Stefánsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónsonar tadl., tollstjórans í Reykjavfk, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 23. nóvember 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Marklandi 10, þingl. eign Einars Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 ki. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hæðargarði ÍA, þingl. eign Steinþórs Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hæðargarði 54, þingl. eign Einars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rcykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62.,66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Bakkagerði 16, þingl. eign Ingimundar Konráðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Borgargerði 4, þingl. eign Einars Á. Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fösiudaginn 23. nóvember 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Blesugróf 40, þingl. eign Sigrúnar Árnardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Útvegsbanka tslands, Gunnars Sæmundssonar hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Mos- gerði 4, þlngl. eign Einars Más Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Skálagerði 5, þingl. eign Rögnvalds Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sími 27022 Þverholti 11 ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla æfingatímar. Ef ökulist ætliö aö læra, til aukinna lífstækifæra. Eg láta vil þrátt aö því liggja, mitt liösinni best er aö þiggja. Eg hafa skal handa þér tíma, ef hringiröu nú í minn síma. öll aðstoð viö endurnýjun eldri öku- réttinda. Snorri Bjamason, heimasími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla-endurhæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö endumýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Þjónusta NÆTURGRILLIÐ SÍIVll 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi i Þarftu að flytja? Leigjum út kerrur til búslóöaflutninga, einnig hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakeiTur, svo og trausta jeppa. IR bílaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík, símar 86915 og 31615. Toyota Crown Deluxe dísil ’82, bíll í sérflokki, lítið ekinn, bíllinn er sjálfskiptur, overdrive, vökvastýri, veltistýri, rafmagnslæs- ingar, útvarp, kassettutæki, dráttar- kúla. Sími 35225 eftir kl. 20. •rgammm^n'.zrw Bflaleiga Bflar til sölu Verslun Þessi Mercedes Benz 307 ’82 sendiferðabíll er til sölu, ekinn 92.000 km. Uppl. í síma 72380. Skllti og krossar á leiði. Sendum í póstkröfu um allt land. Marko merki, Dalshrauni 20 Hafnar- firöi. Sími 54833. Litlir sætir náttkjólar, toppar og sokkabönd, nýkomið. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Þú hringir og við sendum þér: Næturgrillið, sími 25200. Hamborgarar, samlokur, lambakóte- lettur, lambasneiðar, nautabuff, kjúkl- ingar,. gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. Ódýrir stigar. Smíöum allar gerðir stiga. Stiga- maöurinn, Sandgerði, sími 92-7631. Glæsilegur vel með farinn Toyota Hi-Lux ’81 til sölu. Utvarp, segulband, góö dekk, litur rauöur og grár, verð 500 þús. Sími 666700 eftir kl. 17. Ofnar. Utvega meö stuttum fyrirvara gamla jjýska ofna með eldunarhellum, marg- ar gerðir og stæröir, brenna kolum og viði. Guttormur, sími 621465. Jeppadekk. Ný: 10 x 15, radial, 7696 kr. 11 X 15, radial, 7907 kr. 12 x 15, diagonal, 7271 kr. Sóluð: 7,50 x 16, diagonal, 3331 kr. 205 x 16, radial, 3137 kr. Væntanleg 600 X 16, Lada Sport. Nýir vörubílahjólbarðar í úrvali á mjög góðu verði. Alkaup, Síöumúla 17, sími 687377. Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Allar stærðir. — Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. Snöggar hjólbaröaskiptingar. Jafn- vægisstillingar. Kaffisopi til hressing- ar meðan staldrað er við. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Tímarit GANGLERI HAUST 1984 Tímaritið Gangleri, síðara hefti 58. árgangs, er komið út. Blaðið er að venju 96 bls. með greinum um andleg mál. Meðal efnis er grein um heilastarfsemi Japana og skyggn kona segir frá reynslu sinni. Alls eru 19 greinar nú í Ganglera, auk smáefnis. Áskriftarverð er kr. 360. Nýir áskrif- endur fá tvö eldri blöð ókeypis. Áskriftarsími er 39573 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.