Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDÁGUR 22. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjamt verð. Leitiðtilboða. Til sölu nýtt sófasett frá TM húsgögnum, baststólar, borð frá Kistjáni Siggeirssyni, ruggustóll, kommóða úr sýrubrenndri eik, tveir Onix borölampar. Sími 78670. Til sölu lyftarar, Oddgeirshausari og járnsperrur, 16 metra. Uppl. í síma 92—7120 á vinnu- tíma. Svefnsófi (Rebekka) með klukku, kassettu- og útvarpstæki, einnig hvít kommóöa með hillum og lít- ill stereoskápur til sölu. Uppl. í síma 78571 eftir kl. 19. Ný og ónotuð beykispónlögð 70 cm hurð í 12,5 cm karmi, ný Assa skrá fylgir í kaupbæti. Uppl. í síma 74035 á kvöldin. Fjórar kristalsljósakrónur til sölu, 8000 kr. stykkið. Verðlistinn, Laugalæk, simi 33755. Línubraut. Nýleg ónotuð línurúlla til sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 686878 eftirkl. 19. Til sölu Atari sjónvarpsleiktæki með öllum auka- hlutum og 55 leikjum. Einnig Orion stereosamstæða með fjarstýringu. Uppl. í síma 621230. Sólbaðsstofa í Grindavík til sölu, 4 ljósalampar, sánaklefi, Slendertone nuddtæki og tölvuvigt. Uppl. í síma 92-8319. Hjónarúm og tvö náttborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73074 eftir ki. 18. Til sölu notuð Axminster gólfteppi, ca 40 ferm, ódýrt. Ennfremur Rafha bökunarofn og plata með 3 hellum, notað. Verð kr. 2500. Sími 34230. Til sölu 9 feta amerískt billjardborð (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Blindra iðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur bamakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Tölvuspil (bqrð), kúluspil og bílaspil (stórt) til sölu. Uppl. ísíma 54666 og 54943. Óskast keypt Er kaupandi að notuðum klæöaskápum í geymsluhúsnæði, ca 4—6 lengdarmetrum. Sími 27055 og 35906 eftir kl. 18. ________________ Spariskírteini— happdrættisskuldabréf. Oska eftir aö kaupa spariskírteini og happdrættis- skuldabréf ríkissjóðs gegn stað- greiðslu. Hafið samband við áuglþj. DV í síma 27022. H—279. Öska eftir að kaupa 100 lítra suöupott. Uppl. í síma 19750. Oska eftir að kaupa hrærivél, ekki minni en 20—30 lítra, má vera stærri, einnig isskáp, ca 60x60. Uppl. í síma 11811. Skrifborð. Oska eftir að kaupa vandað skrifborð, má vera gamalt. A sama stað til sölu Teak-dekk spólusegulbandstæki. Uppl. í síma 25099. Prentsmiðjur — bókbönd! Mig vantar: Setningartölvu, rebró- master, filmuframköllunarvél, einnig fyrir apppír, vaxvél, filmuumbrots- borð, pappírsumbrotsborð, brotvél, (stóra og litla), skurðarhníf og heft- ara. Uppl. sendist í box 8535, 105 Reykjavík fyrir 30. nóv. Verslun Til sölu nýr ónotaður Ivo veggkælir, lengd 3,76. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 52624 og 54062. Meiriháttar hljómplötuútsalan er i fullum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Vetrarvörur Nýkomið. Vatnsþéttir snjósleðagallar með áföstu nýmabelti kr. 4990 vatnsþéttir skíöa- og snjósleðagallar kr. 2990, loðfóðruö kuldastígvél kr. 1240 og fl. vetrar- vörur. Sendum í póstkröfu Hænco hf. Suöurgötu 3a, simi 12052. Til sölu snjósleði, Yamaha, 540 SRV árg. ’81. Uppl. í síma 96-41389. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga-skaútaleiga-skíðaþjónusta. Við bjóöum Erbacher vesturþýsku toppskíðin og vönduö, austurþýsk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíðabúnað upp i nýjan. Sportleigan/skíðaleigan við Umferðamiðstöðina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1665, allar stæröir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 37217 eftir kl. 18. Glæsilegur síður rauðref spels til sölu. Uppl. í síma 11278. Fyrir ungbörn Barnavagn til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 52534. Barnabaðborð, gærukerrupoki, pelahitari, burðarrúm og lítill kerrupoki til sölu. Uppl. í síma 27501. Mothercare barnavagn, sem er barnavagn, burðarrúm og kerra, til sölu, sem nýr. Kostar nýr 12.000, selst á 7.000. Uppl. í síma 11278. Barnavagn — Baraaborð. Mjög vel með farinn rúmgóður barna- vagn til sölu, verð 8.000, einnig barna- baðborð. Uppl. í síma 73862 eftirkl. 19. Odýrt — notað — nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heimilistæki Til söiu lítill Ignis ísskápur. Uppl- í síma 77832. Kelvinator ísskápur, hæð 1 m, breidd 69 cm, til sölu. Uppl. í sima 11278. Philco þvottavél. Til sölu ný Philco þvottavél á góðum kjörum.Uppl. í síma 27303. Philips örbylgjuofn til sölu, mjög lítið notaður. Uppl. í síma 91-39683 eftirkl. 19. Til sölu 275 lítra ónotuð Frigor frystikista, kr. 10 þús., og tvískiptur Bauknecht ísskápur (tvær hurðir), 260 litra, nýyfirfarinn, kr. 6þús. Sími 71955. Hljómtæki Clarion í bilinn. Til sölu hljómtækjasamstæða af full- komnustu gerð frá Clarion, 2x23 vött. Selst á hálfvirði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77884. Nýleg svört Technics hljómtækjasamstæða til sölu. Uppl. í sima 78806 eftir kl. 18. Tilsölu AR 90 hátalarar, gott verð. Einnig JVC SEA 80 equalizer, stjömukíkir, 800 mm linsa, mjög góöur. Uppl. í sima 75106. Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt-' hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragös greiöslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuötól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptalið er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeiid NESCO, Laugavegi 10, og athugaöu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Til sölu Marantz PM 710 magnari og GT 7000 plötuspílari. Einnig Bose hátalarar. Selst saman eöa hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 99— 8141. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátöluram, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Hljóðfæri Öska eftir að kaupa söngkerfi, 8 rása eða stærra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—645. Gítarleikari sem syngur er á lausu fyrir danshljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—507. Harmóníku- eða orgelleikari óskast i tríó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—505. Harmónfkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að komast í starfandi hljómsveit sem trommuleikari, er í FIH. Uppl. í síma 43346. Gítarnámskeið. Ennþá er hægt að bæta við þátttakend- um í rafgítarnámskeið Rínar hf. sem Friðrik Karlsson (Mezzoforte) leið- beinir. Þátttökugjald er kr. 1000. Nán- ari uppl. i síma 17692 á búöartíma. Hljóðfæraverslunin Rín hf., Frakka- stíg 16 R. „ - Til sölu Hammond orgel + 2 Lesley box, Sure SM 78 míkrafónn + bómustatíf og gamalt klarinett. Simi 666151 millikl. 16og20.________ Hljómborðsleikari óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—381. Óskum eftir hljómborðsleikara og gítarleikara i hljómsveit. Uppl. í sfma 50257 eða 52360 milli kl. 19 og 22. Húsgögn Borðstof uborð og 6 stólar til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 71647. Góður bókaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 19458. Tli sölu vel með farinn tvibreiður Happy svefnsófi ásamt stól og borði. Uppl. í síma 40257 eftir kl. 17. Hillusamstæða. Góð hillusamstæöa til sölu, selst á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 43556 eftir kl. 19. Til sölu mjög falleg úrskorin dökk hillusamstæða. Uppl. í síma 54952 eftir kl. 19. Sófasett með borðum til sölu, verð 20 þús. Sími 16737. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, simabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. Stil-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, simi 76066. Furuhúsgögn frá Ikea til sölu. Sófasett 3+2, sófaborð og homborð, hentugt í sumarbústað. Einnig til sölu skatthol. Sími 73224. Til söiu sem ónotað sófasett 3+1+1 + borð frá H.P. hús- gögnum. Verð 30 þús., staðgreiðsla 25 þús. Uppl. í síma 25268 eftir kl. 17. Glæslleg svefnherbergis- húsgögn úr sandblásinni antíkfuru (hjónarúm m/dýnum, tvö náttborð og spegill) til sölu. Sími 24362 eftir kl. 17. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Teppaþjónusta Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- inaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, simi 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tadci fyrir VHS, gott úrval af textuöum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Til sölu VHS videotæki, staögreitt 12 þús. Uppl. í síma 14387 eftir kl. 18. Leigjum út vldeotækl. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvaii, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. VHS video Sogavegi 103. Orval af VHS myndböndum. Myndir meö islenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tsricjaleigan hf., sími 82915. Söluturnlnn, Alfhóls vegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um heigar 10—23.30. Sími 46522. 40 Beta spólur til sölu eða í skiptum fyrir VHS. Uppl. í síma 94-4700. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 min. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, simi 621135. 150 VHS videospólur til sölu, gott efni. Uppi. í sima 92-2410 allan daginn. Dynasty þættimir og Mistres daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávailt nýjasta efnið á markaðnum, allt efni með íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30. Nordmende videotæki til sölu, 3ja ára gamalt, meö 10 spólum. Verð 25 þús. Uppl. í síma 71803. Videoleigur athugið! Hef til sölu nýlegar original VHS spól- ur með íslenskum texta. Uppl. í síma 99-3419 eftirkl. 20. . ... ......- ——— Sjónvörp Grípið gæsina. 2 mán. gamait 20” Nec litsjónvarp á ótrúlega lágu verði. Einnig Sinclair Spectrum 48 K, 20 forrit fylgja. Sími 13101 frá 16-18. Tölvur Til sölu Conchess skáktölva, ónotuð, ein sú alsterkasta sem til er. Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í síma 92-2708. Nýlegt Apple diskdrif til sölu. Uppl. í síma 11706 eftir kl. 19. TUsöIuVic—20 heimilistölva ásamt kassettutæki og leikjum. Uppi. í síma 84766 eftir kl. 19. BBC módel B með mörgum forritum til sölu. Verð 19.000. Einnig Crown 970 L ferðatæki. Uppl. í síma 35684 eftir kl. 17. TU sölu Sharp MZ—80B, 64K, með grafískt minni, íslenskt ietur, tvöfalt diskettudrif og prentara, inn- byggt segulband (vélstýrt). Fjöldi for- rita fylgir. Sími 74664 eftir kl. 19. Ljósmyndun TU sölu rúmlega ársgömul Konica FS 1 myndavél meö normal linsu. Verðhugmynd 10 þús., kostar ný 16 þús. Sími 54323. TU sölu ný og vel með farin Canon AE 1 myndavél ásamt 50 mm Canon linsu og vönduðu flassi. Nánari uppl. i síma 626351 e.kl. 18. Praktica vél ásamt dobblara til sölu. Verð kr. 6.000. Uppl. í sima 35928. Dýrahald Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. ErUc Eriksson, 686407, Bjöm Baldursson, 38968, HaUdór Jónsson, 83473._____________________________ Börn og unglingar ath! Munið fræðslu- og skemmtikvöldið fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30 í fé- lagsheimili Fáks. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Hesta- mannafélagið Fákur, unglinga- og íþróttadeild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.