Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. 23 ,•/■"■ fmk mk ÍÉÍIl íþróttir íþróttir íþróttir Olíuf urstarnir í Kuwait spara ekkert — til að undirbúa landslið sitt sem best fyrir HM-slaginn Ásteöan íyrir því aö Kuwait kall- aöi svo snöggt til islands og baö ís- lenska landsiiðið í knattspyrnu að koma og leika landslefk á sunnu- daginn er aö Kuwait-menn þurftu á æfingaieik að halda. Þeir leika gegn Norður-Yemen í undankeppni HM í Kuwait 4. apríl. Oliufurstarn- ir í Kuwait spara ekkert til að undirbúa iandslið sitt sem best. Eins og mcnn muna lék Kuwait i HM-keppninni á Spáni 1982. -SOS Olle fékk ekki að ,njósna’ í Moskvu — forráðamenn Lugi æfir út í CSK Moskva fyrir að hindra að þjálfari Lugi kæmist til Rússlands. Lugi fékk upplýsingar frá Færeyingum Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Sviþjóð: — Stjórnarmenn sænska liðsins Lugi eru æfir út i forráðamenn CSK frá Moskvu fyrir að hafa komið í veg fyrir að þjálfari Lugi, OUe Olson, gæti kom- ist til Moskvu fyrir Evrópuieik liðanna um sl. helgi. Olson ætlaði að fara tU Moskvu tU að „njósna” um CSK Moskva í tveimur leikjum liðsins í rússnesku 1. deUdar keppninni. Rússar drógu Lugi á asnaeyrununi og loksins þegar „grænt ljós” kom á að j Olson fengi leyfi til aö koma til Rúss- lands var þaö oröiö of seint fyrir hann ' — leikir CSK Moskva, sem hann ætlaöi aö sjá, voru afstaðnir. — Það heföi veriö mjög þýöingarmikiö fyrir okkur, ef ég heföi komist til Moskvu til að sjá leiki CSK-liösins, sagði Olson. Eins og DV hefur sagt frá fór fyrri leikur liöanna í undanúrsUtum Evrópukeppni bikarhafa fram í Sví- þjóö sl. sunnudag og lauk honum meö jafntefli, 23—23, eftir aö Lugi hafði haft yfir 21—17 þegar 10. mín. voru til leiks- loka. — Viö eigum möguleika í Moskvu. Höfum aUt aö vinna en engu aö tapa, sagöi sænski landsUösmaöur- inn Sten Sjögren hér í viðtaU. Sænsku blööin eru ekki aUt of bjartsýn á að Lugi komist áfram og leiki til úrsUta gegn Víkingi eöa Barcelona. Þau benda þó á aö Mats Olson, landsUðs- markvöröur Svia, hafi ekki átt góöan dag gegn CSK í Lundi. Ef hann nái toppleik i Moskvu séu möguleikar á sigri fyrir hendi hjá Lugi. Upplýsingar frá Færeyjum Svíar fengu upplýsingar frá Færeyj- um um CSK Moskva og my ndband meö leik Uösins, sem mætti liöi frá Færeyj- um í fyrstu umferð Evrópukeppninn- ar. Ef Víkingar komast í úrsUt EM vita þeir hvar þeir geta fengið upplýsingar um rússneska Uðiö — frá Færeyjum eöaSvíþjóö. -GAJ/-SOS „Okkar tími Bikarslagur í Höllinni: JónSigurðsson — þjálfariKR. > Einar Boilason — þjálfari Hauka. — segir Jón Sigurðsson, þjálfari hins unga KR-liðs sem mætir lærisveinum Einars Bollasonar í Haukum íkvöld — Þetta verður öruggiega geysilega spennandi bikarúrslitaieikur, eins og allir bikarúrslitaleikir. Eg tel það vel að Haukar og KR-ingar gUmi nú því að þeir eiga tvö yngstu og efnUegustu körfuknattieiksliðin — lið sem eiga eft- ir að iáta mikið að sér kveða í framtíð- inni, sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, sem mæta hinu unga KR-liði í Laugardaishöliinni í kvöld kl. 20.30. KR-liöiö, sem er núverandi bikar- meistari, er örugglega yngsta Uöið sem hefur leikið til úrsUta í bikar- keppninni í körfuknattleik. Meðalaldur liðsmanna er 20 ár. — Hann var 19 ár en hækkaöi þegar ég fór aö leika aftur, sagöi Jón Sigurðsson, hinn snjalU þjálfari KR-inga. Jón er 33 ára og hefur leikið 120 landsleiki. — Við erum ákveönir aö fara meö bikarinn til Hafnarfjaröar. Strákarnir eru hungraöir í verðlaun. Baráttuleik- irnir gegn Njarövík um Isiandsmeist- aratitilinn munu hjálpa okkur mikiö í leikjunum gegn KR. — Þaö má segja aö leikurinn gegn KR veröi okkar fjóröi bikarúrsUtaleikar á nokkrum dögum, sagöi Einar Bollason. Jón Sigurösson, þjálfari KR, sagöi aö það væri ekki hægt aö loka augun- um fyrir því aö Haukar væru nú með geysilega sterkt lið. — Þeir hafa veriö mikið í sviösljósinu að undanförnu, þannig aö ég tel aö þaö sé nóg komið — okkar tími er runninn upp. Okkur hef- ur ekki tekist aö leggja Hauka aö veUi í fjórum leikjum okkar gegn þeim í vet- ur. Þaö er því orðið stutt í sigur okkar, sagöi Jón. — Viö erum ekki búnir að leggja KR- inga aö veUi fyrirfram. Munum eftir úrsUtaleik þeirra gegn Valsmönnum • ívar Webster — lykUmaður Hauka, en þeir hafa staðið sig mjög vel. Hann sést hér taka „húkkskot” að hætti Einars Bolla og Stefáns K. DV-mynd Brynjar Gauti. sl. keppnistímabil. — Hver átti þá von á sigri KR-liösins? sagði Einar. Það má fastlega búast viö mjög fjör- ugum bikarúrslitaleik í Laugardals- höllinni í kvöld. Mikil stenmming er vegna leiksins, sem hefst kl. 20.30. Bik- arúrslitaleikur kvenna fer einnig fram. iRoglSeigastviökl. 19. -SOS „Bannað að gefa upp þyngd og aldur” Þjáifararnir Einar BoUason hjá Haukum og Jón Slgurðsson bjá KB hafa bæði verið mótherjar og sam- herjar — I blkarúrsUtaleik. Jón Sig- urðsson varð fyrst bikarmeistari með Ármanni 1975, en þá þjáUaði Einar BoUason KR-liðið. Emar BoUason hefur aftur á móti orðiö níu sinnum bikarmeistari með KR, fyrst 1966. Þeir Einar og Jón urðu svo saman bikarmeistarar meö KR1977 og 1979. Jón Sigurðsson er aldursforseti hins unga KR-liös og sagöi Einar BoUason að nú væri svipað á komið með honum og Jóni: — „Hér um áriö, þegar ég lék með og var þjálf- ari, var ég á móti því að upp væri gefin þyngd leikmanna. Nú er Jón á móti því aö aldur leikmanna sé gef- inn upp,” sagöi Einar og hló. Þeir Jón og Einar eru tvímæla- laust tveir af Utríkustu körfuknatt- leiksmönnum Islands — þeir hafa oft verið í sviösljósinu undanfarin ár og veröa þaö í kvöld i LaugardalshöU- inni. -SOS I J GeysUeg stemmning er fyrir bikar- úrsUtaleik Hauka og KR i körfuknatt- leik sem fer fram i Laugardalshöllinni íkvöldkl. 20.30. • Hermann Guömundsson, fram- kvæmdastjóri ISI, sem er aö láta af störfum, verður heiöursgestur leiks- ins. Hann mun einnig afhenda verö- launin í leikslok. • Dómararnir ungu, Jóhann Dagur og Kristinn Albertsson, dæma leikinn. • Haukar veröa meö rútuferöir frá Hafnarfiröi á leikinn. Sparisjóður Hafnarfjarðar bauð þeim aö greiöa rútukostnaöinn. Farið verður frá Haukahúsinu kl. 20. • KR-ingar hafa tiu sinnum oröið bik- armeistarar: 1966, 1967, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974, 1977, 1979 og 1984. Haukar hafa aldrei unnið bikarinn. • Báðir þjálfarar Uöanna, Einar BoUason og Jón Sigurðsson, geta fagn- aö sigri, þótt Uð þeirra tapi. Einar er KR-ingur, en Jón Hafnfirðingur. Sonur hans leikur meö yngri flokkum Hauka. Bikar punktar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.