Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Leiftur hélt jöfnu í Eyjum og fékk þar með sitt fyrsta stig í 2. deildinni Frá Frlðbirni Valtýssyni, fréttaritara DV i Vestmannaeyjum: Leiftur kom mjög á óvart á laugar- daginn með því að ná jafntefli við IBV í Eyjum. Vestmannaeyingamir voru sterkari aöilinn en Leiftursmenn börðust mjög vel og með smáheppni hefðu þeir getað náð sér í öll stigin. . Eyjaskeggjarnir náöu forystunni á 35. mínútu og þrátt fyrir mikla sókn heimamanna varð munurinn ekki meiri í hálfleik. Fljótlega í síðari hálf- leiknum náði Leiftur að jafna og var Hafsteinn Jakobsson þar að verki eftir Gidman samdi Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: John Gldman bakvörður hjá Man- chester United hefur skrifað undir nýj- an tveggja ára samning við félagið. Gidman er nú 31 árs og hefur farið viða á ferli sínum, var hjá Liverpool, Aston Villa og Everton áður en hann kom til United. mikil varnarmistök heimamanna. Fimm mínútum fyrir leikslok mátti síöan ekki miklu muna að Olafsfirð- ingarnir hefðu með sér öll stigin heim en Þorsteinn Gunnarsson, markvörður IBV, bjargaði meistaralega. Sigurbjörn Jakobsson átti mjög góðan leik í vöm Leifturs og var hann bestimaður liðssíns. Þorsteinn Gunnarsson var mjög öruggur í markinu hjá IBV. -fros UweReinders til Bordeaux Bordeaux hefur fest kaup á v-þýska lands- liðsmanninum Uwe Reiuders sem á síðasta keppnistímabili lék með þýska félaginu Werder Bremen. Hann mun þar taka sæti landa sins, Dieter Muller, sem fðr frá Bordeaux eftlr siðasta keppnistímabU. Samningurinn er til tveggja ára en Reinders erþritugur. -fros Árbæjarstrákarnir héldu jöfnu — þegar þeir léku við Skallagnm í Borgamesi Fylkismenn héldu til Borgamess um helgina og léku við Skallagrím i 2. deild knattspyrnunnar. Heimamenn vora allan timann betri aðilinn og mátti Fylkir prisa sig sslan með annað stigið, 1-1 jafntefli. Það vom Arbæjarstrákarnir sem náðu forystunni í leiknum, skomðu strax á 11. mínútu og var Jón Bjarni Guðmundsson þar að verki. Heima- menn sóttu í sig veðrið og náðu undir- tökunum í Ieiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins var dæmd vítaspyrna á Olaf Magnússon fyrir að fella Omar Sigurðsson innan teigs. Björn Jónsson skoraði úr vítinu. Þrátt fyrir nokkum sóknarþunga heimamanna héldu Fylkismenn haus og tókst að verjast öllum áhlaupum Borgnesinga. Leiknum lyktaði því með jafntefli, 1-1. -fros Hákon Gunnarsson kom Breiðabllk á bragðið gegn Isflrðlngum.Hér sést hannskoragegnSelfossi.. Aðeins eitt lið á vellinum —á ísafirði þegar stórgóðir Blikar komu í heimsókn Frá Guðjóni Þorsteinssyni, fréttarit- ara DV á Isafirði: Brelðablik vann sanngjaraan sigur á Isafirði er liðin mættust um helglna í 2. deild knattspyraunnar á Isafirði. Leiknum lauk 3—1 en sigur hefði getað orðið mlklu stærri: A 16. minútu tók Hreiðar Hreiðars- son aukaspyrnu fyrir UBK. Hann sendi boltann yfir varnarmúr heimamanna þar sem Hákon Gunnarsson tók við boltanum og sendi hann rakleiöis í net- ið. Heimamenn vom ekki á þeim buxunum að gefast upp því að tíu mín- útum seinna höföu þeir náö að jafna. Benedikt Sveinsson renndi þá boltan- um fyrir fætur Jóhanns Torfasonar úr Selfoss vann Keflavík — í bæjakeppni í frjálsum íþróttum á sunnudaginn Bæjakeppni í frjáisum íþróttum fór fram í Keflavík 16. júni milli Selfoss og Keflavíkur. Selfoss sigraði, hlaut 79 stig, Keflavík 61 stig. A árunum 1950 — 1958 kepptu Selfoss og Kefiavik 8 slnn- um. Hvort lið sigraði 4 sinnum. Eftir 1960 féll keppni að mestu leyti niður í frjálsum iþróttum i Keflavik vegna að- stöðuleysls. Með tilkomu íþróttaleik- vangslns i Keflavik vegna landsmót- sins 1984 færðist Iif í frjálsar iþróttir að nýju. Stökkbrautir i Keflavik eru lagðar gerviefni og eru að flestra dómi þær bestu hér á landi. 1 ár var ákveðið að endurvekja bæjakeppni i frjáisum iþróttum milli Selfoss og Keflavíkur. Að sögn Þórhails Guðjónssonar í Keflavík, sem var í mótsstjórn að þessu sinni, heppnaðist mótið vel Þór- haliur var í frjálsíþróttaliöi Keflavikur á árunum 1950 — 1958 ásamt Bimi Jó- hannssyni sem keppti aö þessu sinni í kringlukasti. Björn Jóhannsson hefurí 25 ár verið einn besti sleggjukastari landsins. Frjálsíþróttalið Selfoss hlaut veglegan bikar að sigurlaunum í samsæti eftir mótið. KS vann KS og Völsungur áttust við i 2. deildar leik sem háður var á Siglufirði á laugardaginn. KS hafði betur, sigraðl 1—0, og var það Hörður Júlíusson sem gerði eina mark ieiksins fyrir KS i byrjun seinni hálfleiksins. _jrog „Þessi bæjakeppni er góður þáttur í að auka áhuga fýrir frjálsum íþrótt- um,” sagði Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari Selfoss, eftir keppnina. Frjálsíþróttalið Selfoss hefur allt frá 1945 verið eitt sterkasta frjálsíþrótta- lið landsins. Bestu af rek mótsins: I karlaflokki kastaði Asgrímur Kristóferason, Seifossi, kringlunni 47,62 m og sigraði tugþrautarmethafann Þráin Hafsteinsson, Selfossi, í fyrsta súm. Þráinn kastaði 46,72 m. Afrek Asgrims er fjórða besta kastið í ár. Lúðvík Tómasson, Selfossi, kastaði 61,42 m í spjótkasti. Það er 6. lengsta kastið i ár. Guðni Gunnarsson setti Keflavíkur- met í 800 m hlaupi, hljóp á 2:03,8 mín., Már Hermannsson setti Keflavíkur- met í 2000 m hlaupi, 5:59,2 min. og daginn áður i 5000 m hlaupi i Reykja- víkurmeistaramótinu 15:29,5 mín. 25 Islendingar eiga betri tima en 6,00 mín. í 2000 m frá upphafi. Jón Hilmars- son, Kefiavík, sigraði i 100 m hiaupi á 11,4 sek. og í langstökki 6,40 m. Kefla- víkurmet Höskulds Goða Karlssonar í 100 m er 10,8 sek. frá 1957. Birgitta Guðjónsdóttir, Selfossi, sigraði í fimm greinum og er stöðugt að bæta sig. Efnileg fjölþrautakona. 100 m á 12,7 sek., langstökk 5,48 m, kúluvarp 10,95 m og spjótkast 43,22 m. Birgitta var í sigursveit Selfoss í 4 x 100 m boðhlaupi. Hafdís Hafsteinsdótt- ir setti Keflavíkurmet í 100 m, 12,7 sek. rétt á eftir Birgittu. I langstökki keppti Ingibjörg Ivarsdóttir, HSK, sem gest- ur og stökk 5,70 m, HSK met. Bryndís Hólm á bestan árangur í ár, 5,76 m, í San Marino. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Selfossi, sigraði i 800 m á 2:36,8 mín. Anna Gunnarsdóttir setti Keflavíkurmet, 2:39,1 mín.I hástökki sigraði Kristín Gunnarsdóttir, Selfossi. 1,53 m. KEFLAVÍK16. JÚNt. Karlar: 100 m hlaup sek. 1. J6nHilmarsson,Keflavik 11,4 2. Slgurður Ingvarsson, Keflavík 11,5 3. J6n B. Guðmundss., Seliossi 11,8 4. Ólafur Guðmundss., Selfossl 12,1 800 m hlaup min. 1. GuðnlGunnarss.,Keflavik 2:03,8 2. GunnarSchram, Keflavík 2:08,4 3. Þrálnn Hafsteinss., Self ossl 2:13,7 2000 m hlaup min. 1. Már Hermannsson, Keflavik 5:59,2 2. GunnarSchram, Keflavik 6:14,5 3.SævarÖsterby,Selfossi 6:49,2 4xl00mboðhlaup sek. 1. A-s veit Self oss 46,8 2. A-sveit Keflavíkur 46,9 Langstökk m 1. J6n Hllmarsson, Keflavík 6,40 2. ðlafur Guðmundss., Selfossi 6,19 3. Aðalstelnn Garðarss., Selíossi 5,99 4. Lárus Gunnarsson, Keflavlk 5,77 Hástökk m 1. Aðalstetnn Garðarsson, Self. 1,80 2. Ölafur Guðmundss., Selfossl 1,80 3. Lárus Gunnarsson, Keflavik 1,80 4. J6n Hilmarsson, Keflavik 1,75 Kringlukast m 1. Asgrimur Kristéferss., Self. 47,62 óbeinni aukaspymu. Þramuskot Jóhanns fór i slána og inn aö dómi margra. Ragnar Rögnvaldsson fylgdi sláarskotinu vel eftir og skoraði af stuttu færi. I síðari hálfleiknum var Breiöablik eina liðið á vellinum en Is- firðingamir áttu þó góðan möguleika á því að komast í forystu er einn leik- maður þeirra var feildur innan teigs en slakur dómari var á öðru máli, lét leik- inn halda áfram og Blikar sluppu þar með skrekkinn. Breiðablik náði foryst- unni á 67. mínútu er Gunnar Gylfason fékk sendingu frá hægra kanti, lék á einn varnarleikmann Isfirðinga og skoraði með föstu skoti rétt innan víta- teigs, 1—2. Sjö mínútum seinna inn- sigluðu Blikar sigurinn er Jón Pétur Jónsson skoraði eftir þóf inni í vitateig IBI. Blikar áttu góða möguieika til þess að hækka markatöluna en allt kom fyrir ekki. Hreiðar Hreiðarsson, Gunnar Hákonarsson og Jón Pétur áttu allir mjög góðan dag fyrir UBK. Hjá Isafirði var Haukur Magnússon sá eini sem barðist. -fros Stigastuldur | KA-menn misstu stig til þjófóttra Njarðvíkinga | Frá Stefáni Araaldssyni, frétta- sporið á 40. minútu en eftir það g ritara DV á Akureyri: Njarðvfk gerði góða ferö til Akur- eyrar á laugardaginn. Lék við I I B KAogstal frá þelm stigi. Heima- mcnn voru mun sterkari aðllinn en | gekk bins vegar brösulega að koma Iboltanum í Njarðvíkurmarkið, tókst aðeins einu sinni. Njarðvikur- ■ menn nýttu eina sókn sina og norðanmennlrnir töpuðu því dýr- ■ mætu stigi í toppslag 2. deildar- gjöfunum upp við marldð en þeir ■ hefðu hægiega átt að geta skorað ■ nokkrum sinnum. Haukur ■ Jóhannsson ja&iaði ósanngjamt ■ fyrir Njarðvík þegar 15 mínútur | vorutilleikslokaogviðþaðsat. « Erlingur Kristjánsson batt vöm fl KA mjög vel saman en Njáll Eiös- g son gerði miðjunni. oft ágæta hluti á I _ innar. Njarðvíkurliðið var jafnt, eng- ■ 9 Erlingur Kristjánsson kom KA á innskarsigúr. -fros g 2. Þráinn Hafsteinss., Selfossl 46,72 3. Hafdís Hafstelnsd., Keflav. 4,81 3. Björn Jöhannsson, Keflavík 30,68 4. Anna Gunnarsd., Keflav. 4,80 Spjötkast m Gestir: 1. Lúðvik Tómass., Selfossi 61,42 Ingibjörg lvarsdöttir, HSK 5,70 2. Gunnar Schram, Keflavík 47,22 Inga Úlfsdóttir, UBK 5,22 3. Lárus Gunnarsson, Keflavík 47,14 Sigurbjörg Jóhannsdóttir, USVH 5,13 Konur: Hástökk m 1. Kristin Gunnarsd., Seif. 1,53 100 m hlaup sek. 2. Sigriður Guðjénsd., Self. 1,50 1. Birgitta GuSjánsd., Self. 12,7 3. Anna Gunnarsdóttir, Kefiav. 1,45 2. Hafdis Hafsteinsd., Keflav. 12,7 3. Linda Larsen, Selfossi 13,1 Kúluvarp m 4. Olöf Haraldsd., Keflavík 13,5 1. Birgltta Guðjónsd., Self. 10,95 2. Linda B. Guðmundsd., Seif. 8,95 806 m hiaup mín. 3. UnnurSigurðard., Keflav. 8,10 1. A&albjörg Hafstelnsd., Self. 2:36,8 2. Anna Gunnarsd., Keflavfk 2:39,1 Spjótkast m 3. Þuriður Ingvarsd., Self. 2:39,6 1. Birgitta Guðjónsd., Seif. 43,22 2. Linda B. Guðmundsd., Self. 38,54 4X100mboðhIaup sek. 3. Unnur Sigurðard., Keflav. 31,38 1. A-sveitSelfoss 54,6 4. Anna Gunnarsd., Keflav. 25,38 2. A-sveit Keflavíkur 55,3 Stigakeppni: Langstökk m Selfoss 79stig 1. Birgltta Guðjánsd., Sclf. 5,48 Keflavfk 61 stig 2. Linda B. Guðmundsd., Self. 5,03 Öl. Unnst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.