Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986. >30 I t ( I Frumsýnir Teflt í tvísýnu „Þær vildu tannlæknirinn frekar dauðann, en að fá ekki við- tal... Spennandi sakamála- mynd um röska blaðakonu að rannsaka morð.... en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið." Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15. Meö lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. LAUGARÁ B Salur A Bergmáls- garöurirm Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur i þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Salur B Jörð í Afriku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýndlí. 4.30. Það var þá, þetta er núna Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Frumsýnum stórmyndina Agnes, bam guðs Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr í He&idarhug Hórkuspennumynd, um vopnas- mygl og baráttu skæruliða i Suður-Ameriku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10, og 11.10. Hulot frændi Allra síðasta sinn Sýnd kl. 3, 5.30. 9 og 11.15 Mánudagsmyndir alla daga Bak viö lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástriður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Sýnd kl. 7-9 og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HELGISPJÖLL 7. sýn. miðvikud. 11. júni kl. 20. 8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20, sunnudag 15. júní kl. 20. í DEIGLUNNI fimmtudag 12. júni kl. 20, laugardag 14. júni kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala kl.13.16.-20.00. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tókum greiðslur með Euro og Visa i sima. Bílaklandur Drepfyndin bresk gamanmynd með ýmsum uppákomum... Hjón eignast nýjan bil sem ætti að verða þeim til ánægju, en frú- in kynnist sölumanninum og það dregur dilk á eftir sér... Tónlistin er flutt m.a. af Billy Idol, UFO, Leo Sayer og fl. Leikstjóri: David Green Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita) lan Charleson. (Chariot fire) Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 7 og 9. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestm 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn i átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi. John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur3 Maðurirm sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir speirnu- mynd sumarsins -Hættumerkið- WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TVlMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ SJA góðaspennumynd þA skalt þú skella þér a warning sign. Aðalhlutverk: Sam Wateerston, Yaphet Kotto. Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stero Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Frumsýrtir gríiunyndina: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Hér kemur grínmyndin DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS sem aldeilis hefur slegið i gegn í Bandarikjunum og er langvinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í þvi að fá svona vinsæla mynd til sýn- inga á Islandi fyrst allra Evrópu- landa. Aumingja Jerry Baskin er al- gjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórríku Whitemanfjöl- skyldu og setur allt á annan endann hjá henni. DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS er toppgrinmynd árs- ins 1986. Innlendir blaðadómar: Morgunblaðið D.V. •** Helgarpósturinn *•* Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Einherjinn Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Rocky IV Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Y >^» jj Sjónvaip 19.00 Á framabraut. (Fame 11 15) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 19.50 Fréttaógrip á táknmóli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. 20.50 Daginn sem veröldin breytt- ist. (The Day the Universe Changed) 6. Heiður þeim sem heiður ber. Breskur heimilda- myndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmaður James Burke. I þessum þætti er einkum fjallað um iðnbyltinguna í Bretlandi, orsakir hennar og afleiðingar. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jónsson. 21.45 Kolkrabbinn (La Piovra II). Annar þáttur. ftalskur saka- málamyndaflokkur í sex þáttum. Efni 1. þáttar: Baráttan við maf- íuna hefur enn kostað mörg mannslíf. Meðal þeirra sem falla er vinur og samstarfsmaður Corrados og dóttir hans bíður einnig bana. Hann stendui- einn uppi og hyggur nú á hefhdir. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.50 Leirli6tarmaóur. (Keramik- konstnárinne). Finnsk kvik- mynd um íslenska listakonu, Guðnýju Magnúsdóttur. Hún starfar í Sveaborg, norræna listasetrinu við Helsinki. Kvik- myndagerð: Skafti Guðmunds- son. (Nordvision Finnska sjónvarpið). 23.20 Fréttir I dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynniifgar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 M iðdegissagan. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Sigfús Halldórsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kammertónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmundsson talar. 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lár- usson stjómar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Grúsk. Fjallað um Útvarps- tíðindi sem gefin voru út fró arinu 1938. Umsjón: LArus Jón Guðmundsson. (Frá Akureyri). 21.10 Perlur. Roger Whittaker og PatsyCline. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (9). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Ást í meinum“ eftir Simon Moss. Þýðandi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 23.30 Dansar dýrðarinnar. Tón- verk eftir Atla Heimi Sveinsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvazp zás II 14.00 Blöndun á staðnum. Stjóm- andi: Andrea Jónsdóttir. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 I gegnum tiðina. Jón ólafs- son stjómar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNANR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03 18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.