Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987. 19 - lið í úrvalsdeildinni og leikin tvöföld umferð „Þingið gekk í alla staði mjög vel fyrir sig. Helstu bre.vtingar eru tví- mælalaust §ögun liða í úrvalsdeildinni og einnig að jafnteíli er nú levft í bik- arkeppninni þegar keppt er heima og heiman," sagði Bjöm Björgvinsson í samtali við DV í gærkvöldi en hann var endurkjörinn formaður KKÍ á árs- þingi þess sem haldið var í íþróttamið- stöðinni í Laugardal í gær. • Eins og kom fram í máli Björns hér fyrir framan var samþykkt að fjölga liðum í úrvalsdeildinni úr sex liðum í níu og leikin verður tvöfóld umférð en úrslitakeppnin verður eftir sem áður í sama formi. Liðin sem verða í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili 2 gull til Eðvarðs - eitt íslandsmet á móti í Svíþjóð „Sundfólkið er búið að.vera á ferðalagi í hálfan mánuð, taka þátt í tveimur mótum og æfa jafnframt tvisvar á dag og það var því óneitan- lega komin þreyta í íslensku kepp- enduma,“ sagði Guðmundur Árnason, blaðáfulltrúi Sundsam- bands íslands, í samtali við DV í gærkvöldi. En um helgina tók ís- lenska sundfólkið þátt í sterku 8 landa móti sem fnim fór í Vesterás i Svíþjóð. Eitt Lslandsmet víu- sett á mótinu þegar Hugrún Ólafsdóttir synti 400 metra fjórsund á 5:14,29. Eðvarð Þór Eðvarðsson sigraði í 100 og 200 metra baksundi á mótinu og er það mjög góður árangur ef tekið er tillit til styrkleika mótsins. Árangur íslensku keppendanna í einstökum greinum á mótinu varð sem hér segir: • Eðvarð Þór Eðvarðason synti 200 metra baksund í undanrásunt á 2:10,59 og lenti þar í öðru sæti. í úrslitunum kom Eðvarð Þór hins vegar tvíefldur til leiks og sigraði glawilega á tímanum 2:07,86. Hans Fredin frá Svíþjóð var í öðru sæti á tímanum 2:08.43 og í þriðja sæti varð Jaruselski frá Póllandi á 2:09.43. • í 100 metra baksundi sigraði Eðvarð Þór einnig. Hann synti á 58,52 sekúndum. • Hugrún Ólafsdóttir svnti 100 metra flugsund á 1:06.72 og hafnaði í 9. sæti og komst ekki í úrslit. • Magnús ólafsson synti 100 metra flugsund á 1:01,58 og hafnaði í 20 sæti. • Magnús Ólafsson synti 50 rnetra skriðsund á 25,14 og lenti í 9. sæti. • lngibjörg Amadóttir svnti 400 metra skriðsund á 4:50,36. • Hugrún Ólafsdóttir svnti 200 metra fjórsund á 2:29,80 og hafnaði í 18. sæti og í sama sundi svnti Ragn- heiður Runólfsdóttir á 2:31,12 og hafhaði í 19. sæti. • Eðvarð Þór Eðvarðsson synti 200 metra fjórsund á 2:18,10 og hafn- aði 12.-13. sæti • Magnús Ólafsson synti 100 metra skriðsund á 54,03 í undanrás- tun en í úrslitunum á tímaniun 53,98 og lenti 6.-7. sæti. • Ragnheiður Runólfsdóttir synti 100 metra bringusund í undanrásum á 1:16.86 en í úrslitum á 1:17.13 og lenti í 7. sæti. • Hugrún Ólafsdóttir svnti 400 metra fjórsund á 5:14.29 og hafnaði i 9. sæti og setti jafnframt íslands- met. Gamla metið var 5:21.96. • Mjög góður árangur náðist í nokknmi greinum. Göran Tidus fní Svíþjóð svnti 50 metra skriðsund á 23.43. sem er 11. besti tíminn i Evr- ópu í ár. í 200 metra baksundi kvenna náðist einnig mjög góður árangur þegar Johanna Larson frá Svíþjóð sýnti á tímanuni 2:16,43 sem er 6. besti tíminn í ár í greininni. Þess má geta að Larson er aðeins 15 ára að aldri. Brvndís Ólafsdóttir átti að keppa á mótinu í Vesterás en hún veiktist rétt fyrir keppnina og varð af þeim sökum ekki með. -JKS eru UMFN. Valur. ÍBK. KR. Haukar. Fram. ÍR. Þór og UMFG. Önnur lið leika tvöfalda umferð í einni deild. • I bikarkeppninni verða jafntefli leyfileg í fyrsta skipti og verður það að teljast meiri háttar breuing. En þessi regla á aðeins við þegar leikið er heima og heiman. • Eftir ársþingið skipa eftir etirtald- ir stjóm KKÍ: Bjöm M. Björgvinsson formaður. Kristinn Albertsson. Ingvar Kristinsson. Sigríður Guðbjömsdóttir og Sigurður Hjörleifsson. • Hagnaði af Lottói til KKÍ var skipt upp á milli landsliða KKÍ og aðildarfélaga i samræmi við iðkenda- fiölda. -JKS Benfica meistari Benfica varð í gær portúgalskm- meistari í knattspymu er liðið sigraði Sporting Lissabon. 2-1. á heimavelli sínum Luz Stadium að viðstöddum 120 þúsund áhorfendum sem fógnuðu eins "og gefur að skilja ákaft í leikslok. Brasilíski landsliðsmaðurinn Chiqu- inho skoraði fyma rnark Benfica á 17. mínútu. Nunes skoraði seinna markið sjö mínútum síðai- með skoti frá víta- teig. Sporting tókst að klóra í bakkann tuttugu mínútum fyrir leikslok með mai'ki ffá Mario Jorge. Þetta var 27. meistaratitill Benfica fi'á upphafi og áhorfendafjöldinn. eins og á leiknum í gær. hefur ekki verið iafnmikill í mörg ár. -JKS Guðmundur Steinsson, sem leikið hefur með Kickers Offen- bach, og nafni hans Torfason hjá Beveren i Belgiu eru báðir komnir til landsins og leika með islenska ólympiuliðinu sem mætir Hollendingum á Laugardals- velli klukkan sex á morgun. íslenska liðið æföi á Laugardalsvelii í gær. Sjá nánar á bls. 22. DV-mynd Gunnar Sverrisson . , V r-x ' «<•' JJaUOaSiySvarð í kappaksturskeppni í Bandaríkjunum um helgina. Svo illa vildi íil að hægra framhjól einnar bifreiðarinnar losnaði af (sjá effi mynd) og skipti engum togum að dekkið tókst á loft með feiknalegum krafti og hafnaði efst í áhorfendastúkunni beint ofan á einum áhorfandanum sem lést samstundis (sjá neðri mynd). Símamyndir Reuter Stórtap hjá Boston Celtics Boston Celtics er ekki öruggt í úrslitaleiki NBA-deildarinnar í körfu. Urn helgind lék liðið í fjórða skipti gegn Detroit Pistons og tapaði illa, 119-145, og er stað- an nú 2-2. Los Angeles Lakers vann Seattle, 122-121, og hefur yfir, 3-0._______-SK Jafnt í leik númer 105 Skotar og Englendingar gerðu markalaust jafntefli á Hampden Park í Giasgow sl. laugardag. Þetta var 105. viðureign þjóð- anna í knattspymu að váðstödd- um 68 þúsund áhorfendum. ____________ -JKS | • Björn M. Björgvinsson, sem var endurkjörinn formaður Körfuknattleikssam- bands íslands á ársþingi þess, sem haldið var um helgina. DV-mynd Gunnar Sverrisson Ársþing KKI um helgina: Fjólgað í níu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.