Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar — Sími 27022 Þverholti 11 Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði, góð vinnu- aðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Hafnarijörður. Stúlka vön afgreiðslu- störfum óskast strax, þrískiptar vaktir. Góð laun í boði. Uppl. í síma 52017 eða 50501. Húsgagnaframleiðsla. Vantar starfs- fólk til verksmiðjustarfa, góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Uppl. í síma 672110. Húsgagnaframleiösla. Vantar vanan lakkara til starfa nú þegar, góð laun í boði fyrir vanan mann. Uppl. í síma 672110. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt fólk í ræstingar á virkum morgnum. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðn- um. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- hentan eldri mann sem getur unnið við framleiðslu á lager (vélavinna). ís- blikk hf., Hafnarfirði, sími 54244. Ráöskona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi, má hafa með sér börn. Æskilegt áhugamál: hesta- mennska. Uppl. í síma 32785. Ræstingar. Óskum eftir að ráða vana manneskju til ræstinga. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5893. Starfskraftur óskast til hreingerninga í efra Breiðholti, 4-6 tíma, einu sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5871. lVWI y'S 7 / Í Hljóöeinangrandi loftplötur til límingar í loft. ÍSLENZKA VERZLUNAREELAGIÐ HE UMBOÐS- & HEILDVERZLUN ^ Bíldshöfða 16, ^71 -7? simi 687550. SAUNA- KLEFAR . . .einn með öllu —sett upp á svipstundu. Stærðir: 1,50x2 m 2x2 m Visa/Euirokjör K. AUÐUNSSON GRENSÁSVEGI 8 S: 68 60 88 Húsgagnaframleiðsla. Húsgagnasmið- ir óskast til starfa nú þegar. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 672110. Starfsfólk óskast til bókbandsstarfa. Uppl. veittar í Félagsprentsmiðjunni hf., Spítalastíg 10. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálft eða heilt starf. Skjólakjör, Sörla- skjóli 42, sími 18555. Vantar starfsfólk til vinnu í matvælaiðn- aði, vinnutími frá kl. 05-11. Uppl. í síma 16539. Manneskja óskast til að taka til i 100 m2 íbúð í Hlíðunum vikulega, gott kaup í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5880. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verk- stæðismann, vörubílstjóra, aðstoðar- mann í sprengingar og mann á vökvaborvagn. Uppl. í símum 72281 og 687040. ■ Atvinna óskast Aukavinna óskast. 21 árs, áreiðanleg og stundvís stúdína óskar eftir vinnu eftir kl. 15.30, á kvöldin og um helg- ar, allt kemur til greina, góð laun ekki verra. Uppl. í síma 29693 og 687098. 22 ára dugleg og atorkusöm stúlka óskar eftir vel launuðu ræstingastarfi seinnipart dags eða á kvöldin. Uppl. í síma 41109. 65 ára unglingur óskar eftir léttu starfi (sjómaður), sama á hvaða tíma sólar- hrings vinnan er og hvar hún er. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5891. 23 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, 5 ára reynsla í verslunarstörf- um. Uppl. í síma 675377 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Er fertug, framtakssöm kona í leit að framtíð á nýju sviði (ekkí afgreiðslu), hef í huga störf við skrifstofu/síma- vörslu. Uppl. í síma 76759. Tvítugur fjölskyidumaöur óskar eftir vel launuðu staríi, útkeyrsla og margt annað kemur til greina. Laus strax. Uppl. í síma 675144. Vanur bókari óskar eftir heimavinnu, t.d. bókhaldi íyrir smærri fyrirtæki, en ýmis önnur skrifstofuvinna kemur til greina. Uppl. í síma 76095. Ég er 18 ára og bráðvantar vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 681836. Svava. Óska eftir vel launuðu starii, hef þunga- vélapróf og meirapróf. Tilboð sendist DV, merkt „H 22“. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta tveggja barna ca tvö kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5896. Dagmamma í Hólahverfi. Get tekið böm í gæslu fyrir hádegi, helst 3ja ára og yngri, hef leyfi. Uppl. í síma 79940. Get tekið börn i pössun hálfan eða all- an daginn. Hef leyfi. Er í Selási. Uppl. í síma 688303. Noröurmýrí-Hlíðar-vesturbær. Óska eftir pössun fyrir 2ja ára dreng eftir hádegi. Uppl. í síma 26362. Vill ekki einhver góður unglingur koma og passa mig i 2-3 tíma 3-4 morgna í viku? Uppl. í síma 28551. ■ Ymislegt Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. • Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til R.T. forlags, box 3150, 123 Reykjavík. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „Video 5275“. Fullum trúnaði heitið. ■ Einkamál Reglusamur og heiðarlegur maður um fimmtugt óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 35-55 ára með sambúð í huga, íyllsta trúnaði heitið. Þær sem hafa áhuga sendi svarbréf með uppl. til DV fyrir 1. nóv., merkt „Einn á báti“. 36 ára maður, reglusamur og heiðar- legur, óskar eftir kynnum við 25-35 ára konu, með sambúð í huga, böm engin fyrirstaða, fullur trúnaður. Svarbréf sendist DV fyrir 29. okt., merkt „Einlægni 5967“. Ef þú ert heiðarlegur, barngóður, reglusamur en einmana og vantar fé- laga, hafðu þá samb. Ég er 40 ára kona á sama báti. Uppl. sendist DV fyrir 28/10, merkt „Félagi 2“. Rúmlega fertug, fráskilin, frjálslynd, íjörug og fim kona óskar eftir að kynnast karlmanni á aldrinum 35-50 ára. Svar óskast sent merkt „F“ í Box 507, Kópavogi. Karimaður, kátur og skapgóður, óskar eftir að kynnast skapgóðri konu, böm engin fyrirstaða, sambúð kemur vel til greina. Svar óskast sent DV, merkt „X 201“. Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og umræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Reglusamur maður um fertugt, efna- lega sjálfstæður, óskar að kynnast 30-35 ára konu með sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. 100% trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV fyrir 29. okt., merkt „Sporðdreki". Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu i huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Ertu einmana? Yfir 1100 stúlkur sem óska eftir að kynnast og giftast, fl. en 100 hafa fengið lausn. S. 618897 frá kl, 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Falleg, rúmlega þrítug kona óskar eft- ir að kynnast karlmanni. 100% trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „355“. ■ Spákonur Spál í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. Lagasmiðir. Eruð þið að hugsa um að taka þátt í söngvakeppni? Eg er söng- kona með íslenskan ríkisborgararétt og hef áhuga á að túlka lög ykkar í keppninni. Uppl. í síma 42878. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. M Þjónusta______________________ Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Byggingarverktakar: Get tekið að mér rifrildi, hreinsun á timbri eða önnur tilfallandi verkefni í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 33721. Einstaklingar - fyrirtæki. Tökum að okkur utanhússverkefni af öllu tagi, tilb./tímav. S. 30348, 31623. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Fyrirtæki og stofnanir, sendum matar- bakka í fyrirtæki og stofnanir, prófið gæði og verð. Veislueldhúsið, Álf- heimum 74, sími 686220. Húseigendur, verktakar. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, geri föst verðtilboð. Pant- ið tímanlega í síma 666751. Úrbeiningar, sögun og pökkun á nauta-, svína- og kindakjöti, áhersla lögð á hámarksnýtingu. Uppl. í síma 35570 og 82570. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagning, málningar- og múrvinna. Uppl. í síma 17225 og 667063. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagning, málningar- og múrvinna. Uppl. í sima 17225 og 667063. Viðhald og endurnýjun á eldra húsnæði kallar á mann til að starfa fyrir þig. Uppl. í síma 616231 eða 10301. Úrbeiningar. 2 Kjötiðnaðarmenn geta tekið að sé úrbeiningar. Uppl. í síma 71659 og 43744. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum við nýbyggingar, viðhald og endumýjun á eldra húsnæði. Hafið samb. við auglþj. DV s. 27022.H-5796. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Múrverk. Öll vinna í múrverki, flísar, eldstæði, breytingar + allt annað. Smáviðgerðir samdægurs. Sími 74607. Ábyrg fagvinna. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar.Uppl. í síma 611051 og 621962. Verktaki getur útvegað húsasmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn- ig múrara í múrverk og flísalagnir. Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngiun. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningar á íbúöum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. ■ Bókhald Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. ■ Lílcamsrækt Líkamsnudd. Konur - karlar, erum með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna. Gufubaðstofa Jónasar, Áusturströnd 1. Ath., pantið tíma í síma 617020. ■ Ökukenrisla ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bilas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kennl á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Irmrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. M Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Verkfæri Vélar fyrir járn, blikk og tré. • Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. •Fjölfang, Vélarogtæki, s. 91-16930. ■ Til sölu IPTTD5PÍL Lottóspilastokkurinn. 32 númemð spil, þar sem þú getur dregið happatöluna þína. Fæst á flestum útsölustöðum lottósins. Dreifing: Prima heildversl- un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur- inn á hvert heimili. Quick Shot stýripinnar. 4 gerðir: QS I joy, 632 kr. QS II joy, 921 kr. QS II micro sw joy, 1.264 kr. QS II turbo joy, 1.594 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Lampar sf„ Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur, hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.