Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 16. TBL. - 79. og 15. ARG. - FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Ráðist inn á imglingaheirnili við Efstasund í nótt: Grímuklæddir menn höfðu ungling á brott Fjórir menn, grímuklæddir og um miönætti. Þeir voru vopnaðir einn ungling á brott með sér. Ungl- mennirnir hafi verið aö leysa ungl- myrkurs.Þeirraernúleitað.Rann- vopnaðir, réðust inn á unglinga- hnífum og kylfum og ógnuðu ingurinn fór með þeim án þving- inginn úr gæslunni. sóknarlögreglan fer með rannsókn heimili við Efstasund í Reykjavík starfsmanni. Þeim tókst að hafa ana. Talið er að grímuklæddu Mönnunum tókst að flýja í skjóli þessa máls. -sme Þétur Á. Steindórsson í sjúkrarúmi sínu á Borgarspitalanum í morgun. DV-mynd BG Pétur Á. Steindórsson 1 viðtali við DV 1 morgun: „Mér leið alveg skelfilega í sjónum“ Guðrún Helgadóttir: l Þingmenn margsinnis búniraðvinna fyrir dagpen- ingumsínum -sjábls.2 Bjórglas á krá munkostaá þriðja hundr- aðkrónur -sjábls.5 Tippað á tólf " -sjábls. 13 Eric Roberts í Meffí - sjá bls. 4 Háttverð áfiskií Þýskalandi -sjábls.6 Brunavarnirí heimahúsum -sjábls.24 Fyrlriiðinn á fimmtugsaldri -sjábls. 16 „Mér leið alveg skelfilega þar sem ég velktist í sjónum. Ég var orðinn mjög máttvana og þreyttur og var hættur að geta bjargað mér sjálfur. Það stóð ansi tæpt þegar mér var loksins bjargað um borð í gúmmí- björgunarbátinn," sagöi Pétur Á. Steindórsson sem féll fyrir boröi af Ágústi Guðmundssyni GK undan Garðskaga í gærkvöldi. „Við vorum að leggja síðustu tross- una þegar ég steig í bugt og hún læst- ist utan um fótinn á mér. Þaö skipti engum togum aö ég kipptist út fyrir og vissi ekki af mér fyrr en ég var á kafi í sjónum. Ég átti mjög erfitt meö aö halda mér á floti þar sem ég komst ekki úr stígvélunum og hlífðarbux- unum sem ég var í. Þetta hékk allt á ökklunum á mér og ég varð að troða marvaðann með höndunum. Félagar mínir hentu út björgunarhring og ég reyndi af fremsta megni að hanga á honum. Þar sem ég var holdvotur var ég of þungur fyrir þá og því von- laust að hífa mig um borð.“ Ágúst bjargaðist um borð í gúmmí- björgunarbát frá Stafnesi og var fluttur á Borgarspítalann. Þar liggur hann nú á lyflækningadeild frekar þjakaður og með lungnabólgu. -hlh - sjá einnig baksíðu varaslökkvi- liðsstjóra -sjábls. 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.