Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 1
Grænlenski togarinn, sem fékk á sig brotsjó í fyrrakvöld, kom til Hafnarfjarðar í gærkvöld. Varðskipið Ægir fylgdi togaranum til hafnar. Brotsjórinn reið yfir brú skipsins, braut þar rúður og skemmdi siglingatæki. Á innfelldu myndinni eru tveir skipverjar við brotna glugga á brúnni. Belgir voru blásnir upp til að loka opnum gluggunum. Grænlenski togarinn, sem sigldi á ísjaka á Dohrnbanka, kom til Reykjavíkur í morgun. DV-myndir GVA/S Ránið á Seltjamamesi: Mennirnir voru undir áhrifum { af sveppa- súpu - fengu4árafangelsi -sjábls. 31 Gjaldþrot AvÖxtunar: Tírnaraótasamningur. Tottenham -sjábls. 16-17 Skoðanakönnun DV: Meirihlutinn vill ódýr ari innlendan bjór - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.