Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Ford Escort ’84 til sölu, ekinn 47 þús. 4ra dyra, mjög vel með farinn. Verð 350 þús., 300 þús. staðgr. eða bíll upp í á 100-150 þús. S. 96-25687, 96-23300. Ford Escort 1300 '82, 3ja dyra, til sölu, lítur mjög vel út, grásans., sportrend- ur o.fl. Skipti á nýrri bíl möguleg. Uppl. í síma 91-19914. International dísiljeppi, árg. 70, til sölu, í ágætu lági, er með Ford D300 disil- vél, Dana 60 afturhásingu. Ath skipti. Uppl. í síma 92-12665. Lada Sport ’88 til sölu, 5 gíra, verð 520 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9000. Mazda 626 2000 GLX ’86, bein sala (skuldarbréf) eða skipti á sjálfskiptum ’88-’89, milligjöf staðgreidd. Uppl. í sima 98-78245. Subaru Hatch Back '83 ekinn 97 þús., verð 250 þús., ath skuldarbréf, staðgr.verð 200 þús. Uppl. í síma 91-38060 og 672218.___________________ Suzuki bitabox ’81 til sölu, þarfnast sprautunar, 2 dekkjagangar á felgum. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 91-52337._____________________________ Óska eftir goöum bíl í skiptum fyrir mjög seljanlega vöru á verðbilinu 600-800 þús. Uppl. í síma 91,13455 eft- ir kl. 19. Audi 100 CC '85 til sölu, 4 cyl., 5 gíra, ekinn 84 þús. Toppbíll. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 98-75201. Chevrolet Malibu árg. '70 til sölu, vel hár, á breiðum dekkjum, 350 vél, flækjur. Uppl. í síma 94-4933 e.kl. 19. Dalhatsu Charade '87, litur svartur, góður staðgreiðsluafsláttur, lítur vel út. Uppl. í síma 79471. Ford Granada Ghia '77 (þýskur) til sölu, með bilaða V6 3ja 1 vél, topplúga. Uppl. í síma 91-79620. Golf GTI ’82 til sölu, svartur, m/sól- lúgu, skemmtilegur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91-84158. Góður I ófærðinni. Lada Sport '84, lítið ekinn og í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 98-22721. Lada Sport '86 til sölu, hvítur, 4 gíra með léttstýri, ekinn 37 þús. Uppl. í síma 91-46986 eða 46460. Plymouth Duster 74 til sölu, selst í pörtum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 91-19674 eftir kl. 17.________________ Range Rover 74 til sölu, eða skipti í svipuðum verðflokki. Úppl. í síma 52806. Scout II dísll 74 til sölu, 4ra gíra kassi. Verð 250-300 þús. Uppl. í síma 92-68581. Skoda 105 S '85 til sölu, ekinn aðeins 10 þús., verð 105 þús. Uppl. í síma 91-688345 laugardag og sunnudag. Suzuki Fox 413 háþekja '85 til sölu, breyttur, V6 Buick vél. Uppl. í síma 91-46473 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 205 XR '87, svartur, ekinn 26 þús. km, verð 450 þús. Uppl. í síma 91-38124. Tilboð óskast i VW LT sendiblfrelð 77, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-651303. MMC Sapporo '81, brúnn, ekinn 115 þús. Uppl. í síma 97-31624 eftir kl. 19. Volvo 244 DL 75 til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-42445. Volvo 244 DL 76 til sölu. Uppl. í síma 91-35346. Volvo 244DL ’77 til sölu, fallegur bæði utan sem innan. Uppl. í síma 92-13913. VW bjalla 72 til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-73833. ■ Húsnæði 1 boði Leigumlðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- im húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Herbergl til leigu á jarðhæð með sér inngangi. Uppl. í síma 91-42223 og 32280. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. íbúð tll leigu í Grindavfk, til greina kemur að skipta á íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-62329. íbúðarbilskúr tll leigu. Uppl. í síma 82253 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast 36 ára atvlnnubilsjóri óskar eftir her- bergi nú þegar. Reglusemi og góð framkoma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2741. Bráðvantar 3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og örugg- um greiðslum heitið. Reykjum ekki. Uppl. í síma 91-40763 e.kl. 16.30 Linda. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu. Skil- vísum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 91-43977 á kvöldin. Einbýli - raðhús óskast á leigu til langs tíma. Meðmæli og trygging engin fyr- irstaða. Uppl. í síma 91-611327. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. íbúð eða herb. með aðstöðu óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 9i- 672225 milli kl. 8 og 20. 2ja herb. ibúð óskast strax! Uppl. í síma 91-78483 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæði Miöstöö útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511. Til leigu 130-140 m2 bjartur salur á annari hæð í Ármúla, tulbúin undir tréverk, sér inngangur. Staðsettning býður upp á ýmsa möguleika, skrif- stofu eða þjónustu. Uppl. í síma 91-29888 og 43939. Til leigu er atvinnuhúsnæði við Lauf- brekku (Dalbrekku), Kópv., stærð: 100 m2, 5 metra lofthæð, góðar innkdyr. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2729. Ábyggileg kona óskar eftir húsnæði fyrir tískuvöruverslun, helst við Laugaveg. Er með rekstur í dag. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2743. Geymsluhúsnæði óskast, • 40-60 ferm, rúmgóður bílskúr myndi nægja. Uppl. í síma 91-37586 eftir kl. 19. Tll leigu i austurborginnu 60 m2 pláss við götu, góð lofthæð, stórir gluggar, vel standsett. Símar 91-39820 og 30505. ■ Atvinna í boði Ræsting. Þekktur matsölustaður í austurbænum óskar eftir starfskrafti til að þrífa á þriðjudögum, miðvikud., fimmtud., föstud. og laugard., frá kl. 7.30-11.30 á morgnana. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-2723. Smáauglýslngaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Tiskuverslunin Fint fólk, Kringlunni 4, auglýsir eftir smekklegum staifskrafti í hlutastarf. Nánari uppl. veitir versl- unarstjóri á milli kl. 9 og 12 á morg- un, laugard. Aðeins á staðnum. Eldri hjón í lítilli ibúð í Kleppsholti vantar alveg nauðsynlega ábyggileg- an og hreinlegan starfskraft til léttra húsverka 2-3 í viku. S. 32688. Kjötsalan, Skipholti 37, óskar eftir fólki til pökkunarstarfa, vinnutími frá kl. 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2738. Ræstingar. Ræstingafólk óskast í kvikmyndahús í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2740. Röskir starfskraftar óskast strax á skyndibitastað við létt þrif. 10 tíma vaktir, góð frí. Uppl. í síma 91-75790 milli kl. 17-20. Starfsfólk óskast i söluturn og skyndi- bitastað til afgreiðslustarfa og einnig í eldhús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2721. Viö sjáum um allt viðhald fasteigna úti og inni. Smíðum skápa og eldhúsinn- réttingar ásamt breyt. á gömlum inn- rétt. Stoð, verktakafyrirtæki, s. 41070. Vélritunarfólk ath! vil komast í sam- band við einhvem sem getur tekið að sér ritvinnslu á tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2746. Bakari - austurbær. Óskum eftir að ráða deildarstjóra í bakarí. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2736. Meiraprófbílsjóri óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2742. Yfirvélstjóri óskast á 100 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68544 og 92-68035. ■ Atvinna óskast Duglega tvituga stúlku með stúdents- próf vantar vinnu úti eða inni fyrri hluta dags fram á haust (ca kl. 8-15), gæti orðið að fullu starfi í vor. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2735. 22ja ára maður óskar eftlr vinnu á dag- inn og einnig kvöldvinnu, vanur bygg- ingarvinnu, hefur bíl. Ath., allt kemur til greina. S. 91-38029 og 681836. Starfsmlðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Takið eftirl Get tekið að mér aðhlynn- ingu og aðstoðað eldra fólk í heima- húsum. Vinsamlegast sendið nafh og síma til DV, merkt „SHS“, f. 20. febr. Vélstjóri - vélfræðingur 1 óskar eftir atvinnu í landi, hefur góða starfs- reynslu. Uppl. í símum 91-621491 og 96-22813. Ábyggilegur og reglusamur 20 ára mað- ur óskar eftir góðri vinnu sem t.d. sölum., margt kemur til greina. Með- mæli ef óskað er. S. 44981, Guðjón. Múrverk. Vandaðir múrarar geta bætt við sig verkefhi. Uppl. í síma 985- 27704. Tek að mér þrif i heimahúsum og fyrir- tækjum. Uppl. í síma 91-71689. Þarfnast vlnnu strax. Allt kemur til greina. Sími 91-78118. ■ Bamagæsla Barnapössun. Getum tekið að okkur nokkur böm í pössun, heilan eða hálf- an dag. Erum við Austurströnd á Sel- tjamamesi. Uppl. í síma 20930. Laust pláss fyrir 3ja-8 ára gamalt barn, hálfan eða allan daginn, er með leyfi, er staðsett í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-30787. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja barna, ca 2 tíma á dag seinnipartinn, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-76654. ■ Tapað fundið Konan sem hringdi í mig 29. janúar vin- samlegast hringi aftur. Sími 91-51847 e.kl. 19. Hallgrímur Jonsson. ■ Ýmislegt 1 Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Þjónustumiðlun! Sími 621911. Veislu- þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning- ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27021%, Ert þú blönk? En átt inni skylduspam- að? Hvað um samhjálp í krísu, þ.e. „sparimerkjagiftingu." Greiði allan kostnað. Trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „D7“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmón- íku-, blokkflautu- og munnhörpu- kennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjóm. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Gala kvartettinn. Kvartettsöngur fyrir árshátíðir, þorrablót og aðrar skemmtanir. Upplýsingar í símum 91-39055 og 687262. Vantar yður músík í samkvæmið, árs- hátíðina eða annað? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemmgar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og Jiúsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ FramtaJsaðstoö Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Ódýr og vönduð framtalsaðstoð. Einföld framtöl, kr. 1.850 m/sölusk. Framtöl með framreikningi, lána, kr. 3.500 m/sölusk. Framtöl með fast- eignaviðskiptum, kr. 5.500 m/sölusk. Ellilífeyrisþegar fá 20% afslátt. Kred- itkortaþjó.nusta. Teljum einnig fram fyrir rekstaraðila. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26, Reykjavík, sími 91-622649. Framtalsaðstoð 1989. Aðstoð við skatt- framtöl, sæki um frest, sé um kærur ef með þarf. Pantið tíma í síma 672450/672449. Öm Guðmundsson við- skiptafræðingur, Logafold 141. Framtalsaöstoð. Viðskiptavinir, athugið að ég hef fengið nýtt síma- númer, 621342. Get bætt við mig ein- staklingum, með eða án reksturs. Ing- ólfur Amarson rekstrarhagfræðingur. Tveir viðskiptafræöingar, með víðtæka reynslu og þekkingu í skattamálum, aðstoða einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred- itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877. Framtalsaöstoö. Skattframtöl fyrir einstakhnga. Verð frá kr. 1800, geri föst verðtílboð ef óskað er. Uppl. í símum 91-641554 og 641162. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vik-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. Framtalsaðstoð á vegum viðskipta- fræðinema að Bjarkargötu 6, frá kl. 14-22. Uppl. í síma 91-26170. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 6, sími 26675 eða 30973. Ódýr og góð framtalsaðstoö, viðskipta- fræðingur. Sími 91-23931 milli kl. 13 og 22._______________________________ Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940. ■ Bókhald Skattaframtöl/bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga. Gerum upp fyrir fyrirtæki og rekstraraðila, færum bók- hald, sjáum um skattskil og kærur. Veitum ráðgjöf og aðstoð. Stemma sf„ Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644. Tökum að okkur bókhald fyrir allar stærðir af fyrirtækjum, einnig fram- talsaðstöð, 1. flokks tölvuvinnsla. Uppl. í síma 91-45636. Tökum aö okkur bókhald fyrir minni fyrirtæki. Bókhaldstofan Debet, sími 91-760320. ■ Þjónusta Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Tek að mér uppsetningu á hurðum, skápum, innréttingum, milliveggjum, parketlagnir, skipti um glugga og annast glerísetningar. Tíma- eða til- boðsvinna. Fagmenn. Sími 621467. Tréverk og timburhús. Byggjum timb- urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný- smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað- aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag- menn. Símar 656329 og 42807. Veislumiöstöö Árbæjar! Við bjóðum á tilboðsverði gott kalt borð, aðeins 1.280 kr. á mann, góðan pottrétt, Stroganoff, aðeins 775 kr. á mann. Uppl. í síma 82491 og 42067 eftir kl. 19. Gröfuþjónusta - snjómokstur. Tek að mér alls konar gröfuvinnu og snjó- mokstur. Uppl. í síma 675913 og 985- 23534. Lækklö hltakostnaðinn. Þéttum opnan- lega glugga og hurðir með original Slottlista. Fast verð. Hringið, við komum. Starri, sími 72502. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Tökum að okkur alhliða breytlngavinnu, flísalagnir o.fl. (Múrarameistari). Bergholt hf„ sími 671934. 13 V Raflagnateikningar - simi 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Rafmagnsvinna. Getum bætt við okkur raflögnum, viðgerðum o.fl. Rökrás hf„ rafdeild, Bíldshöfða 18, sími 671020. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetnlngar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiöavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gimnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Ál- og trélistar, sýrufrftt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðeigendurl Veitum alhliða garð- yrkjuþjónustu: trjáklippingar, vetrar- úðun og húsdýraáburður. TJppl. í síma 91-21835. Geymið auglýsinguna. ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í simum 91-671147 og 44168. ■ Nudd Nuddnámskeið fyrir almenning laug- ard. 4. febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói Sóleyjar að Engjateigi 1, Rvk, verð 3000 kr. Kennari: Rafh Geirdal nuddfr. Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni í síma 623388. Heilsumiðstöðin. Trimmform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv- um. Uppl. í síma 91-686086. ■ Verslun Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsunda- tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfe- efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.