Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1989, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989. Fréttir Deilur innan Landsvirkj unar vegna útboðs við Blöndu: Páll sneri stjórninni gegn forstjóranum Sú ákvörðun stjómar Landsvirkj- unar að fela heimamönnum við Blöndu framkvæmdir við byggingu stjómhúss Blönduvirkjunar hefur skapað mikinn óróa hjá Landsvirkj- un og reyndar einnig hjá Verktaka- sambandi íslands. Það hefur ekki áður gerst að stjóm Landsvirkjunar ákveður að taka fram fyrir hendum- ar á forstjóra og aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar og þeim ráðgjafar- fyrirtækjum sem gera úttekt á tilboð- unum. „Ég hef nú ekki setið lengi í stjóm Landsbantóm gegn Olís: Kröfunum hafnað Fógetaréttur hefur hafiiað aö svo stöddu kröfum Landsbank- ans um kyrrsetningu og lögbann á eignum Olís vegna vanskila ol- íufélagsins við bankann. Olís lagöi fram ýmiss konar tryggingar í' fasteignum og skuidabréfum vegna þeirra 440 railijóna sem félagið skuidar Landsbankanum. Bför er að meta tryggingamar og ræðst framhald málsins af niðurstöðum úr því maú. -sme Tríílu leitað: Er trassa- skapur og ekkert annað „Þetta er trassaskapur og ekk- ert annað. Maöurinn hefur aldrei látið Hlkynningaskylduna vita og hélt þess vegna að ekki yrði fariö að leita að sér. Góð fjar- skiptatæki vom um borð í bátn- um og hann gat því hæglega kom- iö frá sér boðum,“ sagði starfs- maður Slysavamafélagsins í samtali við DV í gær. í gær var gerð nokkuö um- fangsmikil leit að fjögurra tonna trillu sem fór firá Ólafsvík á fimmtudagskvöld. Einn maöur var um borð og ætlaði hann til Flateyrar. Maðurinn sigldi í fyrstu í samfioti við annan mann. Leiðir þeirra skildu við Látra- þjarg um klukkan fimm í gær- morgun. Þegar mannsins var saknað hófst mikil leit. Tugir manna tóku þátt i leitinni - bæði á landi og á sjó, og eins var Fokk- ervél Landhelgisgæslunnar meö í leitinni. Síðdegis 1 gær fann rækjubáturinn Gissur Ár 6 trill- una á reki. Vélin hafði bilað og maöurinn ekki sinnt þvi að láta vitaafsér. -sme Allt að 15% hækkun á búvörum Búvörur hækka um allt að 15 prósent. Mjólkurvörur hækka um 12 til 15 prósent. Kjöt hækkar um 5 til 12 prósent Mjólkurlítri hækkar úr 59,50 í 67,10. Hálfur lítri af rjóma hækk- ar úr 218,30 í 250,50. Fyrsta flokks smjor hækkar úr 418 krónum hvert kíló i 479,90. Dilkakjöt í heilum skrokkum hækkar úr 389,90 í 409,30 krónur hvert kiló. -sme Landsvirkjunar en ef það er svo að forstjóri og ráðgjafarfyrirtæki eigi að ráða niðurstöðu stjómarinnar þá er ástæðulaust að leggja það fyrir hana,“ sagði Páll Pétursson, þing- flokksformaður framsóknarmanna, en hann mun hvað harðast hafa bar- ist fyrir því að heimamenn fengju verkið. Fór það svo að fimm af níu mönnum í stjóm samþykktu það. Það er fyrirtækið Stígandi hf. sem fær verkið en það bauð 130 milljónir króna. SH-verktakar úr Hafnarfirði vom þó lægri og buðu 127 milljónir. Reyndar var eitt fyrirtæki ennþá lægra en það tilboð var ekki tekið alvarlega. Páll sagði að þó að krónutalan hefði verið lægri hjá Hafnfirðingunum þá segði það ekki allt. Aukaverkin yrðu dýrari hjá þeim, auk þess sem hann sagðist telja að Stígandi hefði meiri möguleika á að láta verkið standast. Bæði fyrirtækin hefðu verið með 3/ af áætluðum kostnaði sem væri í það naumasta. Sagðist Páll hafa trú á að heimamenn hefðu meiri möguleika á að láta enda ná saman. Páll játaði að byggðasjónarmið hefðu þama leikið stórt hlutverk en það er einmitt þróun sem menn inn- an Landsvirkjunar og Verktakasam- bandsins óttast. Líklegt er talið að fljótlega hefjist miklar framkvæmdir vegna stóriðju og óttast menn það fordæmisgildi sem hér hefur skap- ast. Hefur Verktakasambandið kraf- ist þess að stjóm Landsvirkjunar taki máhð fyrir aftur. -SMJ AUsheijargoðanum ekki boðið að hitta páfa: Þingvellir fyrst og fremst heiðinn staður „Mér hefur ekki verið boðið að hitta páfann og ekki heyrt neitt á það minnst þó það hefði ekki verið frá- leitt. Ég held að hann sé nú bara að heimsækja kaþólska menn,“ sagði Sveinbjöm Beinteinsson allsheijar- goði í samtah við DV. Upphaflega var ætlunin að leið- togum allra trúfélaga yrði boðið að hitta páfa. Að sögn kaþólskra mun eingöngu þjóðkirkjan hafa sinnt þessu boöi. Sveinbjöm kannast ekk- ert við slíkt boð. Hins vegar var bent á að öhum væri heimilt að mæta. - Hefurðu áhuga á að hitta páfann, Sveinbjöm? „Nei, ekki sérstaklega. Enda held ég að hann hitti nú ekki marga, ekki Sveinbjörn Beinteinsson allsherjar- goði. beinlínis." - Hvað frnnst þér um komu páfa hingað? „Það er nú allt í lagi að karhnn komi. Hann er dáhtið í því að heim- sækja fólk. Mér þykir hins vegar óhklegt að heimsóknin breyti nokkm um trúarviðhorf fólks.“ - Nú hittir páfi fuhtrúa þjóðkirkj- unnar á Þingvöhum sem var heiðinn staður áður. „Jú, þeir ætla víst að sýna sig þama. En Þingvellir eru fyrst og fremst staður heiðninnar, þessarar almennu trúar sem er óbundin af kirkju og öðru slíku.“ -hlh Stjóm BSRB og miöstjóm ASÍ funda á mánudag: „Þeir verða að draga sínar ályktanir" - segir Ögmundur Jónasson um ríkisstjómina „Við höfum farið yfir mál að nýju í dag og höfum komist að þeirri nið- urstöðu að sérstakri ferð okkar á fúnd ráðherra væri ofaukið nú. Það gengu tuttugu þúsund manns á fund ríkisstjómarinnar við stjómarráðið á fimmtudag og nú er það ráðher- ranna að draga ályktanir þar af,“ sagði Ögmundur Jónasson, formað- ur BSRB, í viðtali við DV. Stjórn BSRB hefur verið boðuö til fundar klukkan 14.00 á mánudag og miðstjóm ASÍ mun koma saman á sama tíma. Aðspurður hvort skhja mætti þessi orð sem svo aö forystumenn laun- þegahreyfinganna tveggja væru að gefa ríkisstjórninni tíma fram á mánudag til að íhuga viðbrögð sín við útifundinum á fimmtudag svar- aði Ögmundur játandi. HV Afvopnun á höfunum: Sérfræðingur ráðinn til að sinna málinu „Þessu máh verður haldið vakandi með því að undirbúa og vinna betur þær tihögur sem helst þarf að taka th skoðunar og mats,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra þegar hann var spurður að því hvemig Islendingar æfluðu að haga baráttu sinni fyrir afvopnun á höfun- um. Sem kunnugt er fengu þær hug- myndir ekki mikinn hljómgrunn á leiðtogafundinum í Brussel. Jón Baldvin sagði að sérstakur sér- fræðingur í afvopnunarmálum yrði ráðinn. Það er Gunnar Gunnarsson, fymun starfsmaður Öryggismála- nefndar og nú lektor í alþjóðastjóm- málum við Háskóla íslands. Hann hefur sérþekkingu á þessu sviði og var ráðinn frá síðustu mánaðamót- um að telja. Hann mun fyrst og fremst sinna málum er lúta að af- vopnun á höfunum. Gunnar á að útfæra betur tihögur íslendinga á þessu sviði afvopnunar- mála. Utanríkisráðherra sagði aö æflunin væri að fylgja tihögum okk- ar eftir á alþjóðavettvangi en þó fyrst og fremst hjá Atlantshafsbandalag- inu. -SMJ Forstjóri Alafoss: við fyrirsögn á DV-yfirheyrslu Jón Sigurðarson, forstjóri Ála- foss, gerir athugasemd við íyrir- sögn á DV-yfirheyrslu yfir hon- um sem biröst í DV í gær. Fyrirsögnin hljóðaði þannig: Sameiningin mistókst. - segir Jón Sigurðarson, forstjóri Álafoss. Jón segist aldrei hafa sagt þetta orörétt eins og lesa má af fyrir- sögninni. Enda er það ekki álit hans að sameining iðnaðardehda Sambandsins og Álafoss hafi mis- tekist. Þaö er rétt að Jón sagöi þetta ekki orðrétt enda er fyrirsögnin ekki innan gæsalappa. Hún er hins vegar sótt í efhisatriöi úr eftirfarandi hluta úr yfirheyrsl- unni við Jón: „Efnahagur fýrirtækisins var stærri en viö reiknuöum meö og skuldirnar þar af leiðandi meiri. Þetta getum viö sagt að hafi verið mistök. Sameiningin fólst í því að taka tvö fyrirtæki, sem bæði voru meö gifurlega mikið af fjár- munum bundið í eignum, þrengja að þeim í húsnæði og losa eign- imar þannig. Það tókst einfald- lega ekki. Markaðurinn fyrir at- vinnuhúsnæði hrundi árið 1988. Við emra í raun aö gera það nú sem við hefðurn getað gert óstuddir fyrir einu ári ef efna- hagsumhverfiö hefði veriö eins og þegar fyrirtækið var stofhað.“ hefur hríðfaliið Sala á áfengi á kostnaðarverði hefur hríðfalliö eftir að mál Magnúsar Thoroddsen hærta- réttardómara kom upp. Ef borið er saman fimm mánaða tímabil - frá desember til apríl - í fimm ár kemur í ljós að salan hefur minnkað allverulega. Þetta kom fram viö málflutning í málinu fyrir borgardómi. Meðalsala á fimm árum, þaö er áður en mál Magnúsar kom til umfjöllunar, var 11.386 flöskur á fyrrgreindu tímabili. Eftir að málið kom upp féll salan á sama tímabili niöur í 5.966 flöskur. Ekki eru til svör um hvort opin- berum veislum hefur fækkað svo stórlega eða hvort minna hefur verið keypt af áfengi á sérKjörum til einkanota. Ef skýringin á sam- drættinum er vegna minni sölu til einkanota er um ótrúlega mik- ið magn aö ræða - eða samdrátt upp á 5400 flöskur. -sme Ríkisstjómin: Stóðum við loforðin 1 fréttatilkynningfu, sem ríkis- stjórnin sendi frá sér í gær, segir að stjómin hafi staöið viö öll þau fyrirheit sem hún gaf í tengslum við samninga. Þau loforð, sem ríkisstjórnin gaf, hafi verið eftirfarandi: Aö hækkanir á gjaldskrám ríkis- fyrirtækja yrðu ekki umfram for- sendur fjárlaga. Að beita aðhaldi við veröákvörðun einokunarfyr- irtækja. Aö verja um 500 til 600 milljónum í niöurgreiðslur á landbúnaðarafurðum. Að beita sér fyrir sérstakri lækkun á verði dilkakjöts. Við þetta hafi veriö staöiö og mun verða staöiö. Verðhækkanir aö undanfömu stafi af erlendum verðhækkun- um, hækkun dollars og slæmrí rekstrar- og fiárhagsstööu hita- og rafmagnsveitna. Dregiö hafi verið úr beiðnum flutningafyrir- tækja um hækkun. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.