Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 5. MARS1993 Uppsetning á bestu blaðaljósmyndum síðasta árs. DV-mynd GVA Bestu blaðaljósmyndir síðasta árs í Iistasafni ASÍ: Stutt og snörp sókn - segir Lúðvík Geirsson, formaður Blaðamannafélagsins Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir. Opið er alla daga frá kl. 12-18. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opið kl. 10-16 alla daga. Café Milano Faxafeni 11 Tita Heyde sýnir verk sín. Opiö alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 13-18. Café 17 Laugavegi 91 MagnúsTh. Magnússon (Teddi) sýnirverk- um sínum. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Þar stendur yfir gestasýning á verkum Mar- grétar Jónsdóttur listmálara. Sýningin er sölusýning og stendur hún til 7. mars. Salur- inn er opinn alla daga kl. 14-18 meðan á sýningu stendur. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Málverkauppboð sunnudaginn 7. mars. Verkln verða til sýnis fóstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-18. Gallerí Fold Austurstræti 3 Opið virka daga kl. 11-18. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Galferí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Gallerí Sólon Islandus Bankastræti Guðjón Ketilsson sýnir höggmyndir, unnar í tré. Þetta er níunda einkasýning Guðjóns en hann hefur tekið þátt I fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Sýningin er opin á sama tlma og kaffihúsið og lýkur 10. mars. Galleri Sævars Karls Bankastræti 9 Myndlistarkonan Inga Elín Kristinsdóttir sýnir dagana 19. febrúar til 17. mars. Á sýn- ingunni eru glerlistarverk. Gallerí 11, Skólavörðustíg 4a, Sigurður Vignir Guðmundsson sýnir olíu- málverk unnin á síðasta ári og er myndefnið sótt í baksvið veruleika nútímans. Galleríið er opið alla daga kl. 14-18. Sýningin stend- ur til 11. mars. Galleri 15 Skólavörðustig 15 Elías Hjörleifsson myndlistarmaður opnar sýningu á morgun. Á sýningunni verða myndir sem allar eru litlar í sniðum og unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin daglega kl. 12-18, laugardaga kl. 11-14. Lokað sunnudaga. Sýningunni lýkur 31. mars. Galierí Umbra Amtmannsstig 1 Helena Guttormsdóttir sýnir rúmlega 40 smámyndir. Sýningin stendur til 17. mars og er opin þriðjudaga-laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga kl. 14-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Guðjón Bjarnason sýnir hátt í annað hundr- að verka, bæði skúlptúrum unnum í járn og myndum unnum á pappír. Sýningin stendur til 21. mars og er opin alla daga nema þriðju- daga. í Sverrissal stendur yfir sýning á lista- verkagjöf. Hér er um að ræóa 68 tré- og dúkristur eftir myndlistarmanninn Elías B. Halldórsson Myndirnar verða til sýnis til 15. mars. Hótel Lind Ríkey Ingimundardóttir sýnir ollu- og pastel- myndir. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Ásta Ólafsdóttir sýnir þrívíö verk, lágmyndir og innsetningu, og eru þau öll ný af nálinni og unnin fyrir þessa sýningu. Sýningin er opin mánud.-fimmmtud. kl. 1Q-22, föstud. kl. 10-16 og laugard. kl. 13-16 en á sunnu- dögum er lokað. Sýningunni lýkur 23. mars. Á laugardag kl. 16 verður opnuð sýning á verkum súrrelistahópsins Medúsu sem ber nafnið „Líksneiðar og aldinmauk". Sýningin stendur til 5. apríl. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Þarstanda yfirtværsýningar. Sigríður Hrafn- kelsdóttir sýnir í neðri sölum safnsins þrívíö verk, unnin með blandaðri tækni. Á efri hæðum stendur yfir myndlistarsýning Kristr- únar Gunnarsdóttir. Sýningarnar standa til 7. mars og er safniö opið daglega kl. 14-18. Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir farandsýningin „Hvað nátt- úran gefur" en á henni gefur að líta verk eftir 10 norræna listamenn. I miðrými Kjar- valsstaöa stendur yfir sýning á Ijóðum eftir Stefán Hörö Grímsson og í austursal sýning á málverkum eftir Guðrúnu Einarsdóttur. Sýningarnar eru opnar daglega kl. 10-18 og standa þær til 7. mars. Menningarstofnun Bandarikjanna Laugavegi 26 Hollenska myndlistarkonan Gerda Cook sýnir ollumálverk og vatnslitamyndir I salar- kynnum Menningarstofnunarinnar. A sýn- ingunni gefur að llta náttúrullfsmyndir unnar I ollulitun og sýnishorn þeirra fjölmörgu andlitsmynda sem Gerda hefur unnið með vatnslitum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 11.30-17.45 til 19. mars. „Blaðaljósmyndasýningin í Lista- safni ASÍ stendur yflr í tvær helgar og eina viku. Við ákváðum að hafa þetta stutta og snarpa sókn, þeir sem hafa áhuga koma strax að sjá sýning- una,“ segir Lúðvík Geirsson, formað- ur Blaðamannafélagsins, um sýn- ingu á 100 bestu blaðaljósmyndunum Sýningar í Borgarhúsi: Höndlað í höfuðstað Þrjár sýningar standa nú yfir í Borgarhúsi. Sýningin Höndlað í höf- uðstað sýnir á einfaldan og skýran hátt sögu verslunar í Reykjavík. Hún er byggð upp á ljósmyndum, skjölum og ýmsum áhugaverðum munum. Ragnar Borg stendur einnig fyrir sýningu á gamafii mynt og á annarri hæð að Vesturgötu 1 er sýning á verölaunatillögum er bárust í sam- keppni um skipulag og félagseignar- íbúðir. Ragnar Borg stendur fyrir sýningu á gamalli mynt. DV-mynd GVA Listhúsið í Laugardal: Verkúrraf- soðnu jámi og málmsteypu Helgi Ásmundsson myndhöggvari opnar aðra einkasýningu sína í mið- rými Listhússins í Laugardal á morg- un kl. 15. Helgi nam höggmyndalist hjá próf. Hein Heinesen við Konung- legu listaakademíuna í Kaupmanna- höfn en verktækni til málmsmíða tii- einkaði hann sér á íslandi. Hann sýn- ir nú verk úr rafsoðnu jámi og málmsteypu. Sýningin er opin frá kl. 10-18 alla daga nema sunnudaga kl. 14-18 og stendur til 31. mars. frá síðasta ári, sem verður opnuð í dag, fostudag, og stendur til 14. mars. Lúðvík segir jafnframt að aðsóknin að sýningunum undanfarin ár hafi verið mjög góð. „Það eru ótrúlega margir áhugaljósmyndarar sem koma á svona sýningar. Við opnun- ina verða veitt verðlaun fyrir átta í Þjónustumiðstöð ferðamála á Akranesi hefur verið opnuð mynd- listarsýning. Þar sýnir um þessar mundir myndlistarmaðurinn Elías Núna stendur yfir sýning hol- lenska listamannsins Willem Labeij í Portinu, Strandgötu. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir. Sýn- Umfangsmikil kynning á Færeyj- um hefst í Norræna húsinu á laugar- daginn. Færeysk myndlistarsýning, sem ber heitið Fimm Færeyingar, verður opnuð í sýningarsölum Norr- æna hússins kl. 17 á morgun, laugar- efnisflokka, náttúru og landslag, fréttaljósmyndir, daglegt líf, íþróttir myndröð, opinn flokk, skop og port- rett. Að síðustu er valin besta blaða- ljósmynd ársins,“ segir Lúövík. Sýn- ingin verður opnuð almenningi á morgun, laugardag, og stendur hún til 14. mars frá kl. 14-17. -em Ólafsson. Níu myndir eru á sýning- unni og hafa þær allar verið unnar á þessu ári. Flestar myndanna eru til sölu. ingin stendur til 14. mars. Portið er opið alla daga nema þriðjudaga frá klukkan 14-18. dag. A sunnudag verður messa í Dómkirkjunni þar sem biskup Fær- eyja prédikar. Dagskráin verður síð- an helguð bömunum og hefst hún kl. 14. Dagskráin heldur áfram í næstu viku. Sýningar Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Húbert Nói sýnir pennateikningar til 14. mars. Opið kl. 9.30-23.30 alla daga nema sunnudaga kl. 14-23.30. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tÉjngjast sögu læknisfræðinnar á íslandi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Aðgangseyrir er kr. 200. Katel Laugavegi 20b. simi 18610 (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Listasafn ASI Grensásvegi Á morgun verður opnuð sýning á nær 100 bestu blaðaljósmyndum frá sl. ári. Sýningin verður opin kl. 14-17 alla daga til 14. mars. Listhús í Laugardal Engjateigi 17, s. 680430 Sjofn Har. Vinnust. er oftast opin virka daga kl. 15-18 og kl. 14-16 laugardaga - oða eftir samkomulagi. Verslanir hússins eru opnar frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Gestalistamaður miðrýmis er Helgi Ásmundsson myndhöggvari sýnir til 31. mars. Samúel Jóhannesson frá Akureyri sýnir málverk og teikningar í Listgalleríinu. Sýningin er opin alla daga kl. 10-18, nema sunnudaga kl. 14-18. Sýningin stendur til 7. mars. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn islands Þar stendur yfir yfirlitssýning á verkum Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Sýn- ingin stendur til 21. mars. Á meðan á sýning- unni stendur verður leiðsögn um hana í fylgd sérfræðings á hverjum sunnudegi kl. 15. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla Íslands í Odda, simi 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Portið Strandgötu 50, Hafnarfirði í vestursal stendur yfir sýning Björgvins Björgvinssonar á málverkum og skúlptúrum. í austursalrrum sýnir Wilem Labey vatnslita- myndir „gvass". Sýningarnar standa til 14. mars og eu opna alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Skólasýning. Stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16 en skólum eftir samkomulagi. Snegla listhús Grettisgötu 7 v/Klapparstíg Sýning á myndverkum og listmunum eftir 15 listamenn. Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl. 10-14. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningarsalurinn Annari hæð Laugavegi 37 Þar stendur yfir sýning á verkum Svisslend- ingsins Adrian Schiess. Opið miðvikudaga frá kl. 14-18 út apríl. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, simi 54321 Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, simi 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd- ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-16. Þjóðminjasafn islands Opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-16. Bókasafn Kópavogs Bókasafn Kópavogs hefur nýverið fengið veglega bókagjöf frá Þjóð^ókasafni Lett- lands í Riga, samtals 45 bækur. I tilefni af þessari höfðinglegu gjöf standa yfir Eystra- saltsdagar í bókasafninu og munu þeir standa til 6. mars. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10-21, föstudaga kl. 10-17 og laugardaga kl. 13-17. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58. simi 24162 Opið daglega kl. 11-17. Sýning Elíasar Ólafssonar stendur til 15. mars. Myndlistarsýning í Þjónustu- miðstöð ferðamála Akranesi Magdalena Labeij og listamaðurinn Willem Labeij. Sýning í Portinu, Strandgötu Færeyskir dagar 1 Norræna húsinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.