Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1993, Blaðsíða 4
28 MÁNUDAGUR 5. APRÍL1993 MÁNUDAGUR 5. APRÍL1993 29 Iþróttir________________________ Úrslitá Akureyri 10 km ganga karla (norræn tvíkeppni) 1. Ólafur Bjömsson, Ó..31,39 mín. 2. Bjöm Þór Ólafsson Ó....37,00 3. Sigurður Sigurg.son, Ó.38,47 Skíðastökk (norræn tvikeppni) 1. Ólafur Bjömsson, Ó.44-41 = 195,8 2. Guöm. Konráösson, Ó ...................40-43= 188,2 3. Siguröur Sigurg.son, Ó ................. 42-38= 174,5 Norræn tvíkeppni (heildarúrslit) 1. ÓlafurBjömsson....Ólafsflröi 2. Bjöm Þór Ólafsson..Ólafsfiröi 3. Guöm. Konráðsson...Ólafsfiröi 3x10 km boöganga karla 1. Sveit ísaijarðar.84,20 mín. (Daníel Jakqbsson, Gísli Einar Árnason, Árni F. Elíasson) 2. Sveit Akureyrar..87,30 mín. (Haukur Eiríksson, Rögnvaldur Ingþórsson, Kári Jóhannesson) 3. SveitÓiafsíjarðar ........87,58 mín. (Tryggvi Sigurðsson, Sigurgeir Svavarsson, Ólafur Bjömsson) Skíðastökk 1. ÓlafurBjömsson....Ólafsfirði (38-40-41-44 = 195,8 stig) 2. Guðm.Konráösson....Ólafsfirði ( 38-39-40-43 = 188,2 stig) 3. MagnúsÞorgeirsson....Ólafsflröi (38-38-39-40 = 178,6 stig) 5 km gangakvenna 1. Auður Ebenesersd., í ....17,59 min 2. Svava Jónsdóttír, Ó.....19,30 3. Heíðbjört Gunnólfsd., Ó.20,18 Stórsvíg kvenna 1. Harpa Hauksd., A.l,46,95mín 2. María Magnúsdóttir, Ó 1,48,95 3. Hrefna Óladóttir, A..1,50,00 Stórsvig karla 1. Vilhelm Þorsteinsson, A ................... 1,55,25 mín. 2. AmórGunnarsson, {....1,56,19 3. Ömólfur Valdimarss., R ...1,57,26 Svlg kvenna 1. HarpaHauksd., A......i,42,54 mín. 2. Brynja Þorsteinsd., A.1,47,09 3. HildurÞorsteinsdóttir, A.. 1,49,01 Samhllðasvig kvenna 1. María Magnúsdóttir ....Ólafsfiröi 2. Brynja Þorsteinsd..Akureyri 3. HildurÞorsteinsd...Akureyri Samhliðasvig karla 1. AmórGunnarsson......ísafirði 2. Vilhelm Þorsteinsson ..Ólafsfiröi 3. Haukur Amórsson...Reykjavik 15 km ganga (17-19 ára) 1. Gísli F. Arnason, í.44,56 mín. 2. Ámi F. Elíasson, í....45,34 3. Tryggvi Sigurösson, Ó..51,54 30 km ganga karla 1. Daniel Jakobsson, í ...1:25,14 klst. 2. HaukurEiríksson, A...1:33,36 3. Sígurgeir Svavarsson, Ó ...1:33,55 Svig karla 1. Vilhelm Þorsteinss., A .................... 1:48,23 min 2. AmórGunnarsson.í.....1,49,86 3. Haukur Arnórsson, R........l,50,04 Alpatvíkeppnl karla 1. Vilhelm Þorsteinsson.. Akureyri 2. AmórGunnarsson......ísafirði 3. GísliReynisson....Reykjavík Alpatvikeppni kvenna 1. Harpa Hauksdóttir.Akureyri 2. Brynja Þorsteinsd.Akureyri 3. Hildur Þorsteinsd..Akureyrí 15kmganga karia 1. Daniel Jakobsson, í 40,02 mín. 2. Sigurgeir Svavarsson, Ó.42,26 3. Rögnvaldur Ingþórsson, A ..42,29 10 km ganga (17-19 ára) 1. GísliEinar Árnason, í...29,05 2. Ámi F. Eliasson, í.....30,03 3. AmarPálsson, 1........31,11 Göngutvikeppni 17-19 ára 1. Gísli Einar Amarson.ísafiröi 2. Ámi F. Eiíasson....ísafirði 3. Tryggvi Sigurðsson.Ólafsfirði Göngutvikeppni karla 1. Daníel Jakobsson......ísafirði 2. Sigurgeir S vavarsson ..Ólafsfirði 3. Haukur Elríksson...Akureyri Bjöm Þór Ólafsson, Ólafsfirði: Á verðlaunapalli á sextugsaldrinum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Viö höfum sáralítið getað stokkiö í vetur og ætli þessi íþrótt verði ekki homreka áfram," sagði Ólafsílrðingurinn Björn Þór Ólafsson sem var aldurs- forseti skíðamóts íslands. Björn Þór er 51 árs og hefur mætt á hvert lands- mót síöan árið 1957 nema þrjú. Að þessu sinni varð hann í 4. sæti í stökkkeppninni og í 2. sæti í göngu í norrænu tvíkeppninni og í þeirri keppni samanlagt. Það bættust því tveir verðlaunapeningar við í stórt safn hans. „Það þarf mikla elju til að stunda þessar norrænu greinar við erfiö skil- yrði. Ég er ekki lengur í þessu beinlínis vegna keppninnar en ég fæ mikið út úr því að stunda þetta og koma á svona mót samt sem áður,“ sagði Björn Þór. Björn Þór Ólafsson í stökkkeppninni. DV-mynd gk Ólafur Björnsson sigraði í stökkinu. DV-mynd gk ÓlafurBjömsson, Ólafsfirði: Enn sigur Ólafs í norrænni tvíkeppni Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Það eru fastir hðir aö Ólafur Björnsson frá Ólafsfirði sigri i norrænni tví- keppni, en þaö geröi hann nú í fimmta skipti, og vann báðar greinar tvíkeppn- innar örugglega. Og ekki nóg meö það, faðir hans, Bjöm Þór Ólafsson, varð í 2. sæti, bæði í göngunni og í samanlögðu. Ólafur var í sérflokki í göngunni og í stökkinu tryggði hann sér sigur í síðustu umferð með 44 metra stökki af palli sem býður alls ekki upp á lengra stökk. Eru aöferðir við stökkkeppni hér á landi orðnar ansi gamaldags, eng- ir alvöru stökkpailar til, en virðingarvert fyrir Akureyringa að koma þeirri keppni á við erfið skilyrði. Hildur Þorsteinsdóttir varð þriðja í alpatvíkeppni kvenna. íþróttir Feðgarnir Björn Þór Ólafsson, til vinstri, og Ólafur Björnsson frá Ólafsfirði komu mikið við sögu á Skíðamóti íslands að venju. DV-mynd GK Vilhelm Þorsteinsson á fleygiferð í alpatvikeppninni en þar sigraði hann með Harpa Hauksdóttir vann sigur í svigi kvenna, stórsvigi og alpatvíkeppninni. glæsibrag. DV-mynd GK DV-mynd GK Vilhelm og Harpa unnu þrefalt í alpagreinunum Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: Harpa Hauksdóttir og Vilhelm Þor- steinsson frá Akureyri voru ótvíræð- ir sigurvegarar í alpagreinakeppni landsmótsins. Þau unnu bæði svig og stórsvig og þar með einnig alpatví- keppnina en mistókst að bæta fjórða sigrinum í safnið í samhhðasviginu. „Ég stefndi á að verja titilinn í sam- hliðasviginu sem ég vann í fyrra,“ sagði Vilhelm Þorsteinsson en hann tapaði þar í úrslitum fyrir Arnóri Gunnarssyni frá ísafirði. Amór mátti hins vegar sætta sig við 2. sætið í svigi og stórsvigi þar sem Vilhelm vann örugglega. „Þetta eru langþráðir titlar og ég 'gerði mér auðvitað vonir um þessa sigra fyrirfram. Ég hef æft í Noregi í vetur ásamt Amóri og kom vel undir- búinn. Þetta var alveg meiri háttar," bætti Vilhelm við. „Vil vinna allt“ „Ég vil vinna þetta allt,“ sagði Harpa Hauksdóttir eftir að hafa sigraö í svig- inu sem var fyrsta alpagrein kvenna. Henni varð ekki alveg að ósk sinni en titlamir urðu þrír samt sem áður. Harpa, sem er tvítug, vann þama sína fyrstu titla í kvennaflokki og sennilega ekki þá síöustu. Hún er dóttir Hauks Jóhannssonar, fyrrum skíðakappa, og hefur greinilega fengið keppnisskapið í arf frá honum ásamt ýmsu öðra. Skíðamót íslands í HUðarflalli við Akureyri: ísfirðingarnir með flest gull - öll gullverölaun fóru til ísaflaröar, Ólafsflaröar og Akureyrar Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii: Skipting gullverðlauna á Skíða- móti íslands í Hlíðarfjalli var með dálitið furðulegum hætti. ísfirð- ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu allar göngugreinarnar í karla- og kvennaflokki, Ólafsfirðingar voru einu keppendurnir í stökki og nor- rænni tvíkeppni og hirtu því öll verðlaun þar og Akureyringar tóku öll gullverðlaunin í alpa- greinunum ef samhhðasvigið er undanskilið. ísfirðingar fengu flest gullverð- laun á Skíöamóti íslands í Hhöar- fjalli eða 9 talsins. Ólafsfirðingar fengu hins vegar flesta verðlauna- peninga, alls 23. ísfirðingar hlutu 9 gull, 6 silfurverðlaun og ekkert brons. Akureyringar fengu 6 gull, sflfur og brons. Ólafsfirðingar fengu 5 gull, 8 sflfur og 10 brons. Þá hlutu Reykvíkingar 4 brons- verðlaun. Daníel Jakobsson frá ísafirði vann báðar göngugreinar karla og var í boðgöngusveit ísfirðinga sem sigraði í 3x10 km göngunni. Ólafur Bjömsson frá Ólafsfirði vann skíðastökkið, báðar greinarnar í norrænni tvíkeppni og þá keppni að sjálfsögðu samanlagt. Gísh Ein- ar Ámason frá ísafiröi vann þrenn gullverðlaun í göngukeppni 17-19 ára og var í boðgöngusveit ísfirð- inga. Harpa Hauksdóttir og Vil- helm Þorsteinsson frá Akureyri unnu svig og stórsvig og um leið alpatvíkeppnina. Þar er því ekki mikil breidd hjá skíðafólkinu en þess má geta að meistararnir í alpagreinum frá í fyrra, Ásta Halldórsdóttir og Krist- inn Björnsson, tóku ekki þátt í mótinu nú. Gott veður á góðu móti Mótið fór ákaflega vel fram og gekk framkvæmd þess mjög vel að sögn Þrastar Guðjónssonar, formanns Skíðaráðs Akureyrar. Veður var yfirleitt mjög gott, aðeins á laugar- dag sem nokkur strekkingur var í íjallinu og kaldara en hina dagana. Daníel yfirburðamaður 1 göngunni: Stefnan sett á tvenna ólympíuleika Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii: „Æfingin skapar meistarann. Ætli það sé ekki munurinn á mér og hinum aö ég æfi miklu meira en þeir og við miklu betri aðstæður," sagði Daníel Jakobsson skíðagöngumaður og yfirburðamaður í sínum greinum á lands- mótinu. Hann vann ömgga sigra í 10 og 30 km göngum og var að sjálfsögðu í sigursveit ísfirðinga í boðgöngunni. Daníel, sem er 19 ára og hefði því átt að keppa í 17-19 ára flokki, er kominn í fremstu röð jafnaldra sinna í skíðagöngu í heiminum og 2. og 6. sæti á sænska meistaramótinu þykir sanna það. Daníel æfir og keppir með sænska félaginu Jarpen og hann setur markið hátt í framtíðinni. „Eg hef alla möguleika til að verða enn betri og það ætla ég mér. Ég er auðvitað farinn að horfa til ólympíuleikanna í Lillehammer á næsta ári, en ekki síður til ólympíuleikanna sem verða í Japan 1988. Ég ætla að vera erlend- is næstu árin .við æfingar og keppni og með aðstoð eins og úr Afreksmanna- sjóði ÍSÍ og vonandi fleiri shkum er engin ástæða til annars en setja markið hátt," sagði Daníel. Daníel Jakobsson, yfirburðamaður í skiðagöngu á landsmótinu. DV-mynd gk fl I Jt Auður Ebenesardóttir ettir sigur- inn í 5 km göngunni. DV-mynd gk Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Segja má aö reisnin yfir keppni i skiðagöngu kvenna á landsmóti skíðamanna haíl oft veriö meiri en nú, en einungis þrír keppend- ur mættu að þessu sinni og kepptu í 5 km göngu við erfiö skflyrði á laugardagsmorgun. Auður Ebenesardóttir frá ísaflrði vann öruggan sigur í þeirri grein, var vel á undan þeim Svövu Jónsdöttur og Heiöbjörtu Gunnólfsdóttur frá Ólafsfirði sem eru yngri stúlkur. „Þaö var erfitt að ganga á móti rokinu og svö var þetta fyrsta keppnin mín í vetur,“ sagði Auð- ur þegar hun kom í mark. „Það fer allur tíminn í þaö þjá mér að þjálfa ungar stúlkur í skíöagöngu á ísafiröi og vonandi tekst okkur að rífa skíðagönguna upp á nýjan leik því endumýjunin hefur verið sáralítil undanfarin ár.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.