Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL Iþróttir Stuttarfréttir Grasleikur á Akranesi - þegar Skagamenn lögöu Grindvikinga 1 litla bikamum StjömustúIkiHr unnu Breiðablék Stjaman vann UBK, 2-1,1 Litlu bikarkeppni kvetma í knatt- spymu í gær. Guðný Guðnadóttir og Auður Skóladóttír skoruðu fyrir Stjörnuna en Ásta B. Gunn- laugsdóttir fyrir UBK. ÍA vann Hauka, 6-1, og skoraði Jónína Víglundsdóttir 3, Ragn- heiöur Jónasdóttir tvö og Magnea Guölaugsdóttir eitt. Bergþóra Laxdal gerði mark Hauka. Staöan í keppnlnni þegar einn ieikur er eftír í fyrri umferö: UBK........3 2 0 1 20-3 4 Akranes....3 1117-5 3 Stjaman....2 110 2-1 3 Haukar....2 0 0 2 1-21 0 -ih/VS ÞórvannKA Gjrtfi Ens^ánœon, DV, Akureyii Þór vann KA, 3-0, í fyrstu um- ferð JMJ-mótsins, vormóts Norð- urlandsiiðanna í knattspyrau, á Akureyri í gær. Júlíus Tryggva- son skoraði 2 mörk og Birgir Þór Karlsson eitt. Leiftur vaxm Tindastól, 5-1. Pét- ur Jónsson 2, Páll Guðmundsson 2 og Sigurbjöm Jakobsson skor- uðu fyrir Leiftur en Ingvar Magn- ússon fyrir TLndastól. ítölsk félög leika til úrslita í öU- um þreraur Evrópumótum fé- lagsiiða í knattspymu. Það varð ljóst í gærkvöldi þegar Juventus og Parma tryggðu sér úrsiitasætí, til viðbótar við AC Milan. Juventus vann Paris St. Germa- in, 0-1 (samanlagt 1-3), með marki frá Roberto Baggio í París og mætír Borussia Dortmund frá Þýskalandi í úrslitaleikjuro í UEFA-bikamum. Parma tapaði heima, 0-1, fyrir Atletico Madrid en Parma vann fyrri leikinn á Spáni, 1-2. Antwerpen frá Belgíu mætir Parma í úrslitum í Evrópukeppni bikarhafa eftír 3-1 sigur á Spar- tak frá Moskvu i gærkvöldi, sam- anlagt4-3. -VS Akumesingar em efstir í A-riðli litlu bikarkeppninnar í knattspymu eftir 3-1 sigur á Grindvíkingum í gærkvöldi. Þetta var fyrstí grasleik- ur ársins hér á landi en hann fór fram á hinu nýja æfingasvæði Skaga- manna og byrjuðu þeir að æfa á því fyrr í vikunni. Þórður Guðjónsson skoraði tvö marka Skagamanna og Alexander Högnason eitt en Ómar Torfason svaraði fyrir Grindavík. Stjaman vann Hauka í Hafnar- firði, 0-3, með mörkum Leifs Geirs Hafsteinssonar, Friðriks Sæbjöms- sonar og Georgíumannsins Kalusha Irakli. Staöan í A-riöli: Akranes........2 2 0 0 6-1 4 Stjaman........2 10 14-2 2 Það verða stórliðin AC Milan frá Ítalíu og Marsetíle frá Frakklandi sem leika til úrslita um Evrópu- meistaratittí félagsliða í knatt- spymu. AC Mtían var öruggt fyrir lokaumferð 8-liða úrslitanna í fyrra- kvöid en Marseiile tryggði sér efsta sætíð í sínum riðli' með 0-1 sigri á Club Brugge í Belgíu. Króatinn Alen Boksic skoraði sig; urmark Marseille á 3. mínútu. Á Enski meistaratitillinn í knatt- spymu blasir viö Manchester United eftir 0-2 sigur á Crystal Palace í úr- valsdeildinni í fyrrakvöld. Á sama tíma tapaöi Aston Villa, 3-0, í Black- bum og nú dugir United aö vinna Blackbum heima 1. maí, eða Wimble- don úti viku síðar, til aö tryggja sér langþráöan titil. Mark Hughes og Paul Ince skomöu mörk United gegn Palace, á 55. og 89. mínútu. Mike Neweli skoraði tvö marka Grindavík.....2 10 13-4 2 Haukar........2 0 0 2 0-6 0 Keflvíkingar em efstir í B-riðli á betri markatölu en HK eftir 0-0 jafn- tefli gegn ÍBV í Keflavík í gær. HK og Selfoss sktídu jöfn, 4-4, í Kópavogi en þar var einn Selfyssinga rekinn út af í fyrri hálfleik. Ejub Purisevic skoraði 3 mörk fyrir HK og Zoran Ljubicic eitt en Valgeir Reynisson og Sigurður Fannar Guð- mundsson gerðu 2 hvor fyrir Selfoss. Staðan í B-riðli: Keflavik......2 110 6-1 3 HK............2 110 5-4 3 ÍBV...........2 0 110-11 Selfoss.......2 0 1 1 5-10 1 FH-ingar em ömggir með efsta sætið í C-riöli eftir 3-0 sigur á Breiða- sama tíma gerði Glasgow Rangers aðeins 0-0 jaíntefli heima gegn CSKA Moskva frá Rússlandi. Lokastaðan í A-riðli varð þessi: Marseille.......6 3 3 0 14-4 9 Rangers.........6 2 4 0 7-5 8 ClubBrugge......6 2 1 3 5-8 5 CSKAMoskva......6 0 2 4 2-11 2 AC Mtían vann sinn sjötta sigur í jafnmörgum leikjum í B-riðli, 2-0, gegn PSV frá Hollandi, og skoraði Blackbum gegn Aston Villa og Kevin Gallacher eitt. Úrslit í fyrrakvöld: Arsenal - Nott.Forest...........1-1 Blackbum - Aston Villa..........3-0 Cr. Palace - Manch. Utd.........0-2 Liverpool - Leeds...............2-0 Manch. City - Wimbledon.........1-1 Sheffield Wed. - Sheffield Utd..1-1 Roy Keane jafnaði Forest á lokamín- útunni gegn Arsenal en Ian Wright hafði komiö Arsenal yfir. John Bames og Mark Walters geröu bliki í Kaplakrika. Hörður Magnús- son skoraði tvö mörk og Andri Mar- teinsson eitt. Grótta vann Víði, 2-0, á Seltjamar- nesi með mörkum Ingólfs Gissurar- sonar og Guðjóns Kristinssonar. Sig- urbergur Steinsson, markvörður Gróttu, varði vítaspymu Grétars Einarssonar í stöðunni 0-0. Staðan í C-riðli: FH..............2 2 0 0 7-0 4 UBK.............2 10 13-32 Grótta..........2 10 12-42 Víöir............2 0 0 2 0-5 0 Lokaumferð riðlanna verður leikin um helgina. Tvö efstu lið hvers riðtís komast í átta liöa úrslit, og tvö af þeim þremur liðum sem verða í þriðjasæti. -SS/ÆMK/VS Marco Simone bæði mörkin. Porto vann Gautaborg, 2-0, með mörkum frá Jose Carlos og Ion Tim- ofte. Lokastaðan í B-riöli varð þessi: ACMtían........6 6 0 0 11-1 12 Gautaborg......6 3 0 3 7-8 6 Porto..........6 2 1 3 5-5 5 PSV............6 0 1 5 4-13 1 Úrslitaleikur AC Mtían og Mar- seille fer fram í Munchen miðviku- daginn26.maí. -VS mörk Liverpool gegn Leeds. Paul Mill- er kom Wimbledon yfir en Holden jafnaði fyrir City. Brian Deane kom Sheffield United yfir en Paul Warhurst jafnaöi fyrir Wednesday. Þegar tvær umferöir era eftir er Manchester United með 78 stig, Aston Villa 74 og Norwich 68. Viö botninn er Sheffield United með 43 stig, Old- ham 40, Forest 40 og Middlesbrough 40 stig. -VS Getraunadeildin íslenskar getraunir verða aðai- stuðningsaðili 1. detídar keppn- innar í knattspyrnu 1993 og koma í stað Samskipa sem hafa síyrkt deiidina síðustu tvö árin. TapgegnSvíum Svíar unnu íslendinga i fyrstu uraferð Norðurlandamóts ungl- ingalandsliöa í körfuknattleik í Heisingör i Danmörku í gær. Gisli meiddur Gísli Felix Bjarnason, mark- vörður Seifyssinga, Ieikur líklega ekki meö liöi sínu gegn Val í und- anúrslitum íslandsmótsins í handknattleik vegna meiðslanna sem hann hlaut gegn Haukum í fyrrakvöld. Ajaxúrleik Ajax er líklega úr leik í harátt- unni um hollenska meistaratittí- ixm í knattspyrau eftir 1-1 jafh- tefli við Volendam í fyrrakvöid. McLeishfrá Aiex McLeish getur ekki leikið með Skotum gegn Portúgai í und- ankeppni HM í knattspyrnu í næstu viku vegna meiðsla. Banniðframlengt Norsk íþróttayfirvöld hafa lengt keppnisbaxm kúluvarpar- ans Georgs Andersons úr einu ári í 21 mánuö. Wrighttábrotinn Ian Wright, miðherji Arsenai, tábrotnaði í leik gegn Notting- ham Forest í fyrrakvöld og ielkur ekki með enska landshðinu í knattspymu gegn Hollendingum í undankeppni HM næsta mið- vikudag. Lendl steinlá Tékkiim frægi, Ivan Lendl, steinlá fyrir óþekktum Spán- vetja, Sergi Brugera, 6-1, 6-2, á opna Monte Carlo mótinu í tennis í gær. -VS AC Milan mætir Marseille - í úrslitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliða Titillinn Masir við United - hefur fjögurra stiga forystu þegar tvær umferðir eru efdr Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dverghamrar 13, þingl. eig. Friðrik Þór Oskarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Eístasund 17, hluti, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóriim í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00.______________________________ Eiðistorg 13-15, hluti, þingl. eig. Rúnar hf. Fjárfestingafélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan Seltjamamesi, íslands- banki hf. og Gskar og Bragi sf., 27. apríl 1993 ki. 10.00. Eikjuvogur 9, þingl. eig. Guðrún Nanna Jónsdöttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lifeyris- sjóður verslunarmanna og íslands- banki hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00. Engjasel 72, 2. hæð hægri, þingl. eig. Anna Á. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfad., Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00. Eyjargata 5, hluti, þingl. eig. Frost- Vík hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Eyjaslóð 5, þingl. eig. Fiskanaust hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00._________________________ Fannafold 101, hluti, þingl. eig. Guð- finna E. Valgarðsdóttir, gerðarbeið- andi Sigrún Sigurðardóttir, 27. apríl 1993 kl. 10.00.____________________ Fannafold 144, þingl. eig. Berglind Glafsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00.____________________ Fálkagata 11, hluti, þingl. eig. Ingi- mundur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00.____________________ Feijubakki 10, hluti, þingl. eig. Erla Salvör Jensdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00.____________________ Fexjubakki 14, íb. 0201, þingl. eig. Elín S. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Fijáis ijölmiðlun hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanld Islands, Líf- eyrissj. rafiðnaðarmaxma og Securitas hf., 27. aprfl 1993 kl. 10.00._____ Fífiisel 37, hluti, þingl. eig. Gísli Páls- son og Sylvía Bryndís Glafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Flugvöllur verkst., þingl. eig. Þyrlu- þjónustan hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 10.00. Flúðasel 88, hl. 0201, þingl. eig. Jó- hannes Þ. Guðmundsson, gerðarbeið- andi íslensk forritaþróun h.f, 27. apríl 1993 kl. 10.00.___________________ Frakkastígur 8, hl. 0109, þingl. eig. Jámkallinn hf., gerðarbeiðendur FjárfestingafélagiðSkandia M og ís- landsbanki hf., 27. apríl 1993 kl. 10.00. Framnesvegur 62, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Ingóltsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30.___________________ Framnesvegur 34, 1. hæð vinstri, þingl. eig. María T. Jover, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 27. apríl 1993 kl. 13,30.____________________________ Framnesvegur 58b, hluti, þingl. eig. Guðbjörg Ragna Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30._________ Funahöfði 7, hluti, þingl. eig. Málm- smiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30.________________________ Gerðhamrar 5, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., Raftækjaverslun íslands hf., Toll- stjórinn í Reykjavík og Gs Húseing- ingar hf., 27. apríi 1993 kl. 13.30. Goðaland 13, þingl. eig. Dagný Bjömsdöttir, gerðarbeiðendur Geir Borg og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. apríl 1993 kl. 13.30. Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Franklin hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30.____________________ Grettisgata 86, á homi 1. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Hansen hf., gerðarbeiðendur Landsbréf hf. og ís- landsbanki hf., 27. aprfl 1993 kl. 13.30. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._________________________ Grundarstígur 4, hluti, þingl. eig. Baldur Hannesson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30.____________________ Grænahlíð 10, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Jóharmesdóttir, gerðarbeiðandi Lánasj.ísl.námsmanna, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._________________________ Gyðufell 2, hl. 034)3, þingl. eig. Rósa Hugrún Aðalbjömsdóttir, gerðarbeið- endur Ferðaskriíst. Úrval-Útsýn hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og íslandsbanki hf., 27. aprfl 1993 kl. 13.30.______________ Haðarstígur 4, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30._________________, Hamraberg 38, þingl. eig. Gunnlaugur Valtýsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Sparisj. vél- stjóra, 27. apifl 1993 kl. 13.30. Hátún 4, 3. hæð norðurálmu, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar- beiðahdi íslandsbanki hf., 27. aprfl 1993 kl. 13.30. Hlíð 24, lóð úr landi Meðalfells, Kjós- arhreppi, þingl. eig. Guðmundur Gl- afsson, gerðarbeiðendur Kjósarhrepp- ur og Lfleyrissj. Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 27. aprfl 1993 kl. 13.30. Hraunbær 20, hluti, þingl. eig. Harpa Amþórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. aprfl 1993 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gnoðarvogur 42, hl. 024)1, þingl. eig. Þórdís Bjamadóttdr, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 27. aprfl 1993 kl. 15.00._________________ Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al- bert Eiðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lófeyrissj. starfsm. ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, sími 21300 og Vátiygg- ingafél. íslands, 27. aprfl 1993 kl. 15,30. Skógarhh'ð 10, þingl. eig. ísam hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27, apríl 1993 kl. 16.30. Skúlagata 60, 2. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. sjómanna, 27. aprfl 1993 kl. 16.15._________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 33 íþróttir Sigurjón Bjarnason, hetja Selfyssinga, fagnar gífurlega í Hafnarfirðinum í fyrrakvöld, umkringdur leikmönnum og stuðnings- mönnum liðsins. Selfoss sækir Valsmenn heim í undanúrslitum íslandsmótsins á mánudagskvöldió og FH tekur þá á móti ÍR. DV-mynd GS Selfoss gegn Val - eftir ótrúlegan leik gegn Haukum, 26-27 „Við urðum fyrir slæmu áfalh að missa Gísla Felix út af meiddan en Ólaf- ur kemur í markið og má segja að hann leggi grunninn að sex marka forystu fyrir leikhlé. Ég held á heildina htið að við séum með sterkara hð en Haukar sem eru engu að síður með öflugt hð. Við gerum okkar besta gegn Val í undan- úrslitunum," sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Selfyssinga, sem sigmðu Hauka í oddaleik liðanna í 8-liöa úrslitum ís- Charles Barkley tryggði Phoenix sig- ur á Portland í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu leiksins á síðustu sekúndu. Barkley kom inn í hð Phoenix eftir meiðsli og var að sjáifsögðu stigahæstur hjá sínum mönnum með 25 stig en Terry Porter 24 hjá Portland. Detroit kemst aö öllum líkindum ekki í úrslitakeppnina eftir tap gegn Chicago í framlengdum leik. Michael Jordan skoraöi 26 stig hjq, Chicago og Scottie Pippen 25 stig. Leik Houston og Minnesota þurfti einnig að framlengja og Houston hafði betur. Hakeem Olajawon gerði 33 stig fyrir Houston sem vann sinn 11. sigur í röð en Doug West gerði 29 stig fyrir Minnesota. Eddie Johnson gerði 23 stig fyrir Se- attie í sigri á LA Clippers en þar á bæ var Stanley Roberts með 27 stig. Úrslit í nótt: Chicago - Detroit.............109-103 landsmótsins í handknattleik í Hafnar- firði, 26-27, í fyrrakvöld og mæta Val í undanúrslitunum. Selfyssingar náöu um tíma sex marka forystu em með gífurlegri baráttu tókst Haukum að jafna, 22-22, undir lok venju- legs leiktíma. I framlengingu vom Haukar sterkari framan af en Selfyss- ingar tryggðu sér sigurinn með um- deildu marki Siguijóns Bjamasonar. Margir töldu að leiktíminn hefði verið Houston - Minnesota..........112-110 SA Spurs - Denver............131-111 LAClippers-Seattle............98-100 Portland - Phoenix...........114-115 Charlotte í úrslitin í fyrsta skipti Charlotte tryggði sér sæti í úrshta- keppni deildarinnar í fyrsta skipti í fyrrinótt með sigri á Mtíwaukee. Johnny Norman skoraði 30 stig fyrir Charlotte, Larry Johnson 20, og Alonzo Mourning skoraði 19 stig og tók 18 frá- köst. Á meðan tapaði Orlando fyrir Boston og nú slást Orlando og Indiana um átt- unda og síðasta sætið í austurdeildinni í tveimur síðustu umferðum deilda- keppninnar um helgina. Sherman Dou- glas skoraði 24 stig fyrir Boston og Xavi- er McDaniel 19 en Shaqutíle O’Neal skoraði 20 stig fyrir Orlando. Orlando mætir New Jersey úti og Atlanta heima um helgina en Indiana úti en eftir rekisteínu dæmdu dómarar leiksins markiö gtít. „Mér fannst dómaramir dæma gegn okkur í lokin. Ég vona ttí guðs, íþróttar- innar vegna, aö markið sem Selfyssingar skoraðu hafi verið gtít. Annars óska ég Selfyssingum góðs gengis í undanúrslit- unum,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, efitir leikinn. -JKS leikur við Detroit úti og Miami heima. Indiana er einum sigri ofar og stendur því betur að vígi. Úrslitin í fyrrinótt: Boston - Orlando..............126-98 New York - New Jersey.........105-74 Phtiadelphia - Miami..........107-97 Washington-Atlanta.............98-119 Charlotte - Milwaukee.........119-111 Indiana - Cleveland............95-111 Denver - Dallas...............137-112 Utah - LA Lakers..............113-102 Golden State - Sacramento.....132-105 Staðan í austurdeild: NewYork.................58 22 72,5% Chicago.................57 23 71,2% Cleveland...............53 27 66,3% Boston..................46 34 57,5% NewJersey...............43 37 53,8% Atlanta.................42 38 52,5% Charlotte...............42 38 52,5% Indiana.................40 40 50,0% 23-23, 24-24, 26-24, 26-26, 26-27. Mörk Hauka: Petr Baumruk 10/5, Pétur Vilberg Guönaspn 5, Jón Freyr Egilsson 3, Páll Ólafsson 2, Halldór Ingólfsson 2, Konráð Olavsson 2, Óskar Sigurösson 1, Sigurjón Sigurösson 1. Varin skot: Leifur Dagfmnsson 4, Magnús Ámason 5. Mörk Selfoss: Siguröur Sveins- son 10/3, Einar Gunnar Sigurösson 5, Gústaf Bjamason 4, Jón Þórir Jónsson 3, Einar Guðmundsson 3, Siguijón Bjamason 2. Varin skot: Gisli Felix Bjamason 4, Ólafur Einarsson 10/1, Einar Þorvarðarson 4. Brottvísanir: Haukar 8 mín., Sel- foss 8 min. Dómarar: ÓIi P. Olsen og Gunnar Kjartansson dæmdu erfiöan leik þokkalega. Áhorfendur: Um 800. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson, Selfossi. Orlando................39 41 48,8% Detroit................38 42 47,5% Miami..................35 45 43,8% Phtíadelphia...........26 54 32,5% Washington.............22 58 27,5% Staðan í vesturdeild: Phoenbc................61 19 76,2% Houston................55 25 68,7% Seattle................54 26 67,5% Portland...............51 29 63,7% SASpurs................48 32 60,6% Utah...................46 34 57,5% LAChppers..............40 41 49,3% LALakers...............38 42 47,5% Denver.................35 46 43,2% GoldenState............33 47 41,3% Sacramento.............25 55 31,3% Minnesota..............18 62 22,5% Dallas................. 9 71 11,3% -VS/GH Víðavangshlaup IR: SigmarogAnna fyrst í markið Sigmar Gunnarsson, UMSB, sigraöi j karlafloktó og Anna Cosser, IR, i kvennaflokki í víða- vangshlaupi ÍR sem tram fór við Tjörnina í Reykjavík í gær. Sig- mar varð 20 sekúndum á undan Jóhanni Ingibergssyni, FH, og Anna 36 sekúndum á undan Huldu Björk Pálsdóttur, ÍR. Sigurvegarar í öðrum flokkum urðu Bryndís Magnúsdóttir, Jóna Þorvarðardóttir, SKM, Jóhannes Guðjónsson, ÍA, Jörundur Guð- raundsson, TKS, Jón G. Guð- laugsson, HSK, Eygerður Inga Hafþórsdóttir, ÍR, Asta Kristín Óladóttir, Ægi, Sigrún Hafla Gísladóttir, UMSB, Asdís María Rúnarsdóttir, ÍR, Guðni Þór Þórðarson, UDN, Daöi Guð- mundsson, Fram, Gauti Jóhann- esson, ÍA, og Reynir Jónsson, UMSB. I sveitakeppni vann ÍR í 6 flokk- um, TKS S einum og UMSB í ein- um. Alls luku 208 keppendur hlaupinu, sem er metþátttaka í þvi frá upphafi. -VS Guðrúnrétt viðlágmarkið Guðrún Amardóttir úr Ár- manni bætti enn árangur sinn í 100 metra grindahlaupi þegar hún sigraöi á háskólamóti í At- hens í Georgíufylki í Bandaríkj- unum um síöustu helgi. Guðrún hljóp vegalengdina á 13,71 sek- úndu og var aðeins 1/100 úr sek- úndu frá B-lágmarki fyrir heims- meistaramótið í Stuttgart. Guðrun er eimfremur komin i námunda við íslandsmet Helgu Halldórsdóttur sem er 13,64 sek- úndur og oröið sex ára gamalt. Nái Guðrún B-lágmarkinu, eins og allt stefnir í, er það síðan í höndum Frjálsiþróttasambands íslands hvort hún verður send á HM. A-lágmarkið er 13,40 sek- úndur og það veitir fullan keppn- isrétt á mótinu. -VS Hafliði í UBK Haíliöi Guðjónsson, vamar- maður frá Akranesi, er genginn ttí liðs við 2. detídarlið Breiða- bliks í knattspymu. Hafiiöi er 28 ára gamall og lék 26 leiki með ÍA í 1. detíd en sptíaði síðast 1988. -VS Línur að skýrast í ísknattleiknum Eftir þrjár umferðir af fimm í riðlakeppni heimsmeistaramóts- ins 1 ísknattleik sem nú stendur yfir i Þýskalandi virðist nokkuð Ijóst hvaða átta þjóðir komast áfram úr riölunum tveimur. í A-riðU er Kanada með 6 sög, Rússland 5, Svíþjóð 4, Ítalía 3, Sviss 0 og Austurríki 0. í B-riðli er Tékkland með 5 stig, Finnland 5, Bandaríkin 4, Þýskaland 4, Frakkland 0 og Noregur 0. Fjögur efstu Uö i hvorum riðli komast áfram en hinar þjóðirar leika um áframhaldandi sæti í A-flokki. -VS Caniggiaí13 mánaðabann Claudio Caniggia, argentínski knattspyrnumaöurinn sem leik- ur meö Roma á italíu, var í gær fundinn sekur um neyslu kóka- íns og dæmdur í 13 mánaða keppnisbann af ítölskum knatt- spymuyfirvöldum. Hann losnar úrbanni8. maíánæstaárLLandi hans, Diego Maradona, fékk 15 mánaða bann fyrir sömu sakir fyrir tveimur ámm. -VS m l Eyjólfur Harðaraon, DV, Svíþjóð: Degerfors, lið Einars Páls Tómassonar, á mikla möguleika á að komast í Evrópu- keppni eftir 3-2 sigur á Örebro, liði Hlyns Stefánssonar, í 8-liða úrshtum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Degerfors er eina úrvalsdeildarliöið sem eftir er í keppninni og fær þar oútm 1 rloíl/lQY* liftinn borg. I midanúrsht em einnig komin 1. deildar liðin Landskrona og Esktístuna. Einar Páil er ekki byijaður aö leika meö Ðegerfors vegna meiðsla en staða hægri bakvarðar bíður hans.Hlynur lék mjög vel með Örebro og lagði upp annað marka liðsins. Leiknum lauk þegar 43 sekúndur voru liðnar af framlengingu en þá skoraði Degerfors og þar með haíði liðiö sigrað, samkvæmt nýjum reglumi______________ íbr mfl. karla, A-riðill krr REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA KR-Armann á morgun kl. 17.00. Á GERVIGRASINU Í LAUGARDAL Barkley kom, sá og sigraði - skoraöi sigurkörfu á síðustu sekúndu gegn Portland í nótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.