Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1993 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1993 39 unnu Hauka, 3-0, í Garöi Ægir Már Kárasan, DV, Suðurnesjum; Víöismenn unnu góðan sigur á Haukum, 3-0, í MjóUcurbikarnum í Garöi í gærkvöldi. Víðismenn byijuðu betur í leiknum og náðu forystunni með marki Björgvins Björgvinssonar. f síðari Mlfleik var Bimi Vilhelmssyni vikiö af leikvelli fyrir aö verja boltann á línu með hendl Haukamenn fengu að auki vitaspymu en fóru illa að ráði sínu því GisliHeiðars- son varði spyrnuna. Þetta var þriðja vítaspyrnan sem Haukar misnota í tveimur bikarleikjum á stuttum tíma. Einum leikmanni færrí tókst Víðismönnum að bæta tveímur mörkum viö undir iokin. Fyrst skoraöi Siguröur Valur Ámason og siðan Grétar Einarsson úr vítaspymu eftir að brotið haföi verið á Sigurði Val. Iþróttir Kitanspyma íkvöld Sjötta umferð Getraunadeildar- innar i knattspymu hefst i kvöld með leik Fram og Vikings á Laug- ardalsvelli og hefst leikurinn klukkan 20. í 1. deild kvenna eru fjórir leikir á dagskrá sem allir hefjast klukkan 20. Leikimir eru: KR-ÍBA, Stjarnan-ÍA, ÍBV-Valur og UBK-Þróttur N. -GH Sundfélagiö Ægir í samvinnu við íslenska Sundþjálfarasam- bandið verður með fræðslufund um sundþjáifun á laugardaginn. Fundurinn hefst klukkan 17 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Mtttökugjald er krónur 1200 en fyrir félaga í íslenska Sundþjálf- arafélaginu 1000 krónur. Fyrir- lesarar á fundinum verða þeir Vladirair Erraakov og Vladirair Rodomonski, þjálfarar sundfé- lagsins „Mosgow 01imp“. -GH Níu úrskurðaðir Níu leikmenn úr deildakeppn- inni voru úrskuröaöir í eins Jeiks bann á fundi aganefndar KSÍ, all- ir vegna brottvísunar, og sumir hafa þegar tekið bannið út Þeir em Asmundur Arnarson, Þór, ÞórMllur Dan Jóhannsson, Fylki. Jón Þór Eyjólfsson, ÍR, Garðar Jónsson, Skallagrími, Zoran Ljubieic, HK, Eirikur Bjamason, Austra, Eyþór Við- arsson, Aftureldingu, Jón Bjarki Jónatansson, Snæfeili, og Magn- ús Eggertsson, Sindra. Þá var Amar Barðdal, leikmaður meö utandeildaliðinu Ótta, úrskurð- aöur í þriggja leikja bann. -VS Víkingarmeð Þegar fimm umferðum er lokið í Getraunadeildinni i knatt- spyrnu eru gulu spjöldin oröin 89 talsins og sjö sinnum hafa dómararnir þurft að lyfta rauöa spjaldinu. Víkingar Mfa nælt sér i flest spjöldin eða 15 talsins en Fylkismenn virðast eins og er hafa á að skipa prúðasta liðinu því aðeins flórum sinnum hafa leikmenn liöins fengiö gula spjaldið og einu sinni það rauöa. Spjaldastaöanna liöanna eftir fimm umferðir er þannig, fyrst gulu spjöldin og síöan þau rauðu: Vikingur 15 0 Þór ÍBV FH KR . ÍBK.. Valur. >♦♦><♦><♦><♦>•♦>•♦>•♦>•«»>«♦><♦>:<♦•«♦><♦>• ::••♦•:•♦ »•♦>:«♦>•♦>:•♦>,:•♦>:««♦ :•♦ »:.»♦>«♦>•♦»«♦>•■ ,11 2 11 2 .11 1 Frara Fylkir 6 0 5 1 4 1 -GH Helgi Magnússon, fyrrum leik- maður með Víöi og Breiðabliki, er genginn til liðs við 4. deildar liö Hattar í knattspymu og mun leika með Austfjarðaliðinu í sum- ar. -mj bikamum 1 dag verður dregið í 16-hða irslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ og ná búast við að margir bíði penntir eftir að sjá niðurstöð- imar. 1. deildar liðin koma nú nn í keppnina ásamt þeim liðum em sigruðu í leikjum sínum í ;ærkvöldi. Drátturinn fer fram á loliday Inn klukkan 16. Þá verð ir einnie drcaiö í 8-liða úrslit í íþróttir Bestiárangur ífrjálsum Alþjóða frjálsíþróttasamMndiö birti í gær lista yfir besta árangur í karlaflokki í einstakri grein á þessu ári. lOOmhlaup: 1. Daniel Etiong, Nigeríu...9,99 2. Bryan Bridgewater, USA..10,08 3. Ivan Garcia, Kúbu......10,09 200mWaup: 1. Sidney Telles, Brasilíu.20,02 2. Mike Marsh, USA........20,04 3. Bryan Bridgewater, USA..20,11 400 m hlaup: 1. Michael Johnson, USA....43,74 2. Butch Reynolds, USA.....44,12 3. Quincy Watts.USA.......44,24 800mhlaup: 1. Mark Everett, USA.....1:44,43 2. JohnnyGary.USA...........1:44,67 3. AtleDouglas, USA......1:44,88 1500mhlaup: 1. Noureddine Morceli, Alsír3:29,20 2. Fermin Cacho, Spáni....3:32,73 3. Moham Suleiman, Qatar ..3:35,22 Mfluhlaup: 1. Matt Giusto, USA.....3:55,63 2. Moham Suleiman, Qatar ..3:55,90 3. BobKennedy, USA........3:56,71 3Q00mhlaup; 1. Marc Davis, USA......7:43,62 2. Moham Choumassi, Alsír .7:43,92 3. Bob Kennedy, USA......7:44,93 SOOOmhlaup: 1. Ezequiel Bitok, Kenýa.13:10,66 2. Jonah Koech, Kenýa...13:10,95 3. Kifyego Kororia, Kenýa ..13:11,89 Maraþon: 1. Kim Woan-ki, S-Kóreu 2:09,25 2. CosmasN'Deti, Kenýa.......2:09,33 3. Kim Jae-yong, S-Kóreu.2:09,43 3000 m hlndrunarhiaup: 1. Aless. Lambrush. Ítalíu ....8:17,54 2. Gideon Chirchir, Kenýa....8:19,34 3. Marc Davis, USA......8:20,14 110mgrtrKlaWaup: 1. Colin Jackson, Bretlandi 13,11 2. Jack Pierce, USA . .«•••«•»•••• «...13,19 3. Mark McKoy, Kanada......13,20 400mgrindahlaup: 1. Kevin Young.USA........47,89 2. Samuel Matete, Zambíu...48,46 3. Yoshxhko Saito, Japan...48,68 Htotökk: 1. Javier Sotomayor, Kúbu...2,40 2. TimForsyth,Astra]iu......2,35 Stangarstökk: 1. Sergei Buhka, Úkrafnu....6,00 2. MaksimTarasov, Rússlandi .5,90 3. Denis Petushinsky, Rússl.5,90 Langstðkk: 1. Erick Waider, USA.......8,53 2. Ivan Pedroso, Kúbu......8,49 3. Mike Powell, USA........8,40 Þrtsiöklc 1. YoelvisQuesada, Kúbu....17,68 2. Vasily Sokov, Rússlandi.17,59 3. Lenoid Voloshin, Rússlandi 17,56 Kúluvarp: 1. Wemer Guenthör, Sviss...21,63 2. Randy Bames, USA.......21,68 3. Mike Stulce, USA........21,21 Krlnglukast 1. Lars Riedel, Þýskalandi.68,42 2. Erik De Bmín, Hollandi..67,06 3. CostelGrasu.Rúmeníu.....66,90 Sieggjukast: 1. Igor Astapkovich, Belarus...82,88 2. SergeíLitvinov, Rússlandi ..82,16 3. Andrei Abdu.,Tajikistan ....81,20 Spjútkasfc 1. Jan Zelezny, Tékklandi..95,54 2. Mick Hill, Bretlandi....86,94 3. Raymond Hecht, Þýskalandi .... ......86,16 Tugpraut 1. E. Hamalainen, Belarus..8.604 2. PaulMeier, Þýskalandi...8,460 3. Míke Smith, Kanada......8.362 20kmganga: 1. BemandoSegura, Mexíkó 1:19,39 2. D. Doinikov, Rússlandi.1:19,41 3. Daniel Carcia,Mexíkó...1:19,42 SOkmganga: 1. Valentin Massana, Spáni ..3:46,12 2. Jesus Carcia, Spóni....3:48,06 3. C. Mercenairo, Mexikó......3:50,28 -JKS Mjólkurblkarkeppni KSÍ: KA heppið á Blönduósi - vann 4. deildar lið Hvatar í framlengingu KA-menn sluppu með skrekkinn frá Blönduósi í gærkvöldi þegar þeir sigruðu 4. deildar liði Hvatar, 3-5, eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn 3-3. Hvatarmenn geta nagað sig í handar- bökin að vera ekki með stóru liðun- um þegar dregiö er í 16-liða úrslitin í dag því þeir höfðu yfir 2-0 i leik- hléi. Hallsteinn Traustason og Pétur Arason gerðu mörk heimamanna í fyrri hálfleiknum en Pétur Óskars- son minnkaði muninn fyrir KA snemma í seinni hálfleik. Hvatar- menn bættu þriðja markinu við og var þar á ferðinni Valgeir Baldurs- son. Allt stefhdi í sigur Hvatar en undir lokin skoraði Hermann Ara- son sjálfsmark og Bjarki Bragason jafnaði metin. I framlengingunni skoruöu heimamenn aftur sjálfs- mark og Ormarr Örlygsson innsigl- aöi síðan sigur KA. -HK Blikar fóru létt með Gróttuna NM öldunga 1 frjálsum íþróttum: Kristján og Jóhann haf a titla að verja Kristján Gissurarson, IR, náði mjög góöum árangri í stangarstökki á kappamóti öldunga á dögunum. Kristján stökk yfir 4,70 metra en hann keppir í flokki 40-44 ára. Þessi árangur Kristjáns skipar honum sess meðal þriggja bestu stangarstökkv- ara heims í hans aldursflokki. Kristján er á leið á Norðurlanda- mót öldunga í frjálsum íþróttum sem hefst í Huddinge í Svíþjóð 2. júlí. Þar hefur Kristján Norðuriandameist- aratitil að verja. Öruggt er aö ellefu íslenskir keppendur taki þátt á mót- inu og meðal þeirra er Jóhann Jóns- son, Víði í Garði, sem varö Norður- landameistari í sínum aldursilokki í langstökki í Danmörku fyrir tveimur árum. Jóhann mim keppa í 75-79 ára flokki í Svíþjóð. Aðrir keppendur á Noröurlanda- mótinu verða þessir: Ámý Heiðarsdóttir, Óðni Vest- mannaeyjum, keppir í langstökki og þrístökki. Lilja Guðmundsdóttir, sem búsett er í Svíþjóð, keppir í 800 pg 1500 m hlaupum, Elías Sveinsson, ÍR, sem keppir í kastgreinum, Trausti Sveinbjömsson, FH, í sprett- hlaupum, Helgi Hólm, ÍBK, í sprett- hlaupum, Guðmundur Hallgríms- son, UÍA, í spretthlaupum, Jón H. Magnússon, ÍR, í sleggjukasti, Bjöm Jóhannsson, ÍBK, í sleggjukasti og Þórður B. Sigurðsson, KR, í sleggju- kasti. Norðurlandamótið verður fjöl- mennt en reiknað er með rúmiega 600 keppendum. Á meðal keppenda verða 60 gesdr frá Lettlandi, Eist- landi og Litháen. Fararstjóri íslenska hópsins veröur Ólafur Unnsteinsson, formaður öldungaráðs FRÍ, og mun hann jafnframt sitja þing öldunga- ráðs. -SK hætt keppni Lið ÍBV er hætt keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir að hafa leikið fióra leiki. Eyjastúlkurnar hafa átt erfitt uppdráttai', enda meö an er þá þannig: KR........... 3 3 Ð 0 7—1 9 Valur ........4 112 5-5 4 ÍBA.......... 4 112 6-7 4 komungt lið, og tapað leikjunum FBK........... 1 ! J \ fiómm með samtals engu marki £££££:;::; níiM 4 gegn 34. Sfiaman...... 4 0 3 1 6-7 3 Þetta þýðir að leikir þeirra strik- -ih/VS ast út úr töflu deildarinnar og staö- E vrópumótið 1 keilu: Slakur árangur hjá keiluliðinu - íslendingar höfnuðu í botnsætunum Islendingar höfnuðu í 20. sæti af 22 í karlaflokki í 5 manna höakeppni á Evrópumótinu í keilu. íslenska karlasveitin fékk 5436 stig eða 181,2 stig aö meðaltali. Finnar sigmöu með 6319 stig eða 210,6 aö meðaltali. Svíar komu næstir með 6259 stig, 208,6 aö meðaltali og Belgar urðu í þriöja sæti með 6009 stig sem gerir 200,3 stig að meðaltali. íslenska kvennasveitin lenti í síð- asta sæti af 16 með 5275 stig sem ger- ir 175,8 að meðaltali. Bretar urðu Evrópumeistarar með 6016 stig. Svíar lentu í öðm sæti með 198,3 stig og Suður-Afríka í þriðja sæti með 5816 stig. Valgeir Guðbjartsson varð efstur af íslensku körlunum og lenti í 81. sæti með 4613 stig eða 192,2 stig að meðaltali. Halldór R. Halldórsson varð 84. með 4597 stig. Jón H. Braga- son í 95. sæti með 4519. Amar Sæ- bergsson í 123. sæti með 4305 stig. Sigurður Lámsson hafnaði í 125. sæti með 4284 stig og Ásgeir Þórðar- son varð í 127. sæti með 4226 stig. Keppendur í karlaflokki vom 132 talsins. Efstur í karlaflokki samanlagt varð Svíinn Raymond Jansson með 5259 eða 219,1 stig að meðatali. Guðný Helga Hauksdóttir varð í 79. sæti í kvennaflokki með 4297 stig eða 178,8 stig aö meðaltali. Elín Óskars- dóttir varö 80. með 4286 stig. Ágústa Þorsteinsdóttir lenti í 87. sæti með 4205 stig. Jóna Gunnarsdóttir í 91. sæti með 4158 stig. Guðný Gunnars- dóttir hafnaði í 100. sæti með 3957 stig og Ragna Matthíasdóttir i 101. sæti með 3831 stig. 102 keppendur vora í kvennaflokki. Efst í samanlögðu í kvennaflokki varð Asa Larsson frá Svíþjóð sem fékk 5001 stig eða 208,4 stig að meðal- tah. Flest met sem hægt var að slá vom slegin í mótinu. Hægt bar þó þegar Suður-Afríkumaðurinn George Jagga lék fullkominn leik eða 300 stig. Það vakti athygli að Jagga setur ekki þumalfmgurinn í gat á kúlunni þegar hann hendir í fyrra skoti held- ur lætur hann kúluna hggja í lófan- um. -GH Graff hóf titilvörnina vel Steffl Graf hóf titilvömina vel í kvennaflokki á Wimbledonmótinu í tennis þegar hún burstaði áströlsku stúlkuna Kirrile Sharpe, 6-0 og 6-0, í opnunarleik sínum í gær. Meiðslin, sem hrjáð hafa hina 24 ára gömlu Graf að undanfórnu, virtust ekki hafa nein áhrif á hana en Graf er talin mjög líkleg til sigurs á mótinu þar sem aðalkeppinautur hennar, Monica Seles, keppir ekki vegna meiðsla sem hún hlaut af stimgusári á móti í Hamborg. Hin 17 ára gamla Jennifer Capriati byijaði einnig vel í gær og vann leik sinn auðveldlega. -RR Kjöt og fiskur styrkir HK Kjöt og fiskur, Mjódd og Seljabraut 54, og knattspyrnudeild HK skrifuðu fyrir skömmu undir samning og er verslunin aðalstyrktaraöili deildarinnar tímabilið 1993. Til vinstri á myndinni eru Björn Sveinsson og Ólöf Ólafsdótt- ir, eigendur Kjöts og fisks, en hægra megin Hannes Sampsted formaður og Sæunn Sævarsdóttir, gjaldkeri knattspyrnudeildar HK. Með þeim á myndinni eru tveir leikmenn HK, Guöjón Björnsson og Helgi Kolviðsson. - skoruðu 5 mörk í fyrri hálfleik og unnu stórt Breiöablik átti ekki í miklum vand- ræðum með að tryggja sér sæti í 16- liuða úrshtum Mjólkurbikarsins í gærkvöldi. Blikar sóttu þá 3. deildar lið Gróttu heim á Seltjamames og sigmðu stórt, 1-6, eftir aö staðan í hálfleik hafði verið 0-5 fyrir Blika. Yfirburöir Blikanna vom ótrúlegir í fyrri hálfleik og miklu meiri heldur en flestir hinna 150 áhorfenda sem fylgdust með leiknum áttu von á. Kópavogsliðið skoraði þrívegis á fyrstu 11 mínútunum og bættu tveimur mörkum við fyrir hlé. Gróttu tókst aö minnka muninn en Blikar hættu 6. markinu við undir lokin. Jón Þórir Jónsson gerði þrennu fyrir Blika, Siguijón Kristj- ánsson tvö mörk og Willum Þór Þórs- son eitt mark. Rafnar Hermannsson skoraði eina mark Gróttu. -RR Magnús Gylfason, Stjörnumaður, með boltann í bikarleiknum i gærkvoldi en HK-ingarmr Helgi Kolviðsson og Þorsteinn Sveinsson sækja ao nonum. hk vann óvæntan sigur og er komið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar en dregið verður i dag um hvaða lið mætast þar. DV-mynd Brynjar Gauti Mjólkurbikarkeppni KSÍ: HKkomáóvart sigaröi 2. deildar hð Stjömunnar og er komið í 16-liða úrslitin HK, topplið 3. deildarinnar í knatt- spymu, gerði sér lítið fyrir og sló 2. deild- ar hð Stjömunnar út í 3. umferð Mjólk- urbikarkeppninnar í Garðabæ í gær- kvöldi, 2-3. Þar með er Kópavogsliðið komið í 16-Uöa úrshtín efdr að hafa sleg- ið út tvö 2. deildar lið á útivöllum en HK vann BÍ á ísafirði í 2. umferð. HK náði forystunni á níundu mínútu. Eftir homspymu skallaði Reynir Bjömsson fyrir mark Stjömunnar og Steindór Elíson skoraði meö skalla af markteig, 0-1. Rétt á eför komst Magnús Gylfason einn inn í vítateig HK en Ragn- ar Bogi Petersen bjargaði í hom. Sfiaman jafnaöi á 29. mínútu þegar Magnús Gylfason komst að endamörk- um eftir snögga sókn og sendi fyrir á Jón Þórðarson sem skoraði af markteig, 1-1. Jón Otti Jónsson, markvöröur Stjöm- unnar, varði vel frá Helga Kolviðssyni skömmu síðar en þaö var síðan Valdi- mar Hilmarsson sem kom HK í 1-2 á 40. mínútu með skoti í stöngina og inn. Á 63. mínútu fékk Stjaman vítaspymu og úr henni jafnaði Jón Þórðarson, 2-2. Eftir það sóttu hðin til skiptis, Ólafur Már Sævarsson, HK, fékk besta færið þegar hann komst einn gegn Jóni Otta sem varði vel með úthlaupi. Það var síð- an Ejub Purisevic sem tryggði HK sigur- inn sex mínútum fyrir leikslok þegar hann slapp inn fyrir vöm Stjömunnar, lék á Jón Otta og skoraði úr þröngu færi, 2-3. Stjaman pressaði stíft í lokin en náði ekki að jafna. Sigurvfljinn var meiri hjá HK-ingum, og hann réð úrslitum en hðið lék án Zorans Ljubicic sem var í leikbanni. Helgi Kolviðsson og Einar Tómasson vora þar í aðalhlutverkum en Jón Þórð- arson og Ragnar Gíslason vom bestir Stjömumanna. -VS Þórhallur Ásmundssort, DV, SauðádorókL- „Mér líst vel á þarm hóp sem Tinda- stóll hefur yfir aö ráða. Þetta era ágæt- lega tekniskir leikmenn en hæðin mætti að visu vera meiri. Ég fæ þaö verkefhi nú að útvega stóran og sterk- an miðherja til liðsins," sagði Peter Jelic sem ráöinn hefur verið þjálfari meistaraflokks Tindstóls í körfuknatt- leik í vetur. Peter hefur skoðað myndbandsupp- DV-mynd Þórhaliur tökur frá leíkjum Tindastóls á hðnum vetri. Hann segir að bæta verði leik liðsins á þann veg að leikur liðáins færist nær körfunni í sóknarleiknum og tíminn í sóknum veröi nýttur bet- ur. „Ég hef trú á því að við getura bætt okkar stöðu í deildinni frá því síöast," sagði hinn geðþekki 48 ára gamli þjálfari frá Sagreb. Han hefur þjálfað marga af frægustu körfubolta- mönnum í Júgóslavíu, meðal annars Petrovic sem lést fýrir skömmu í hörmulegu bílslysi. Peter Jehc mun koma aftur til lands- ins 24. júlí og æfingar munu hefiast tvimur dögum síðar. Verður æft dag- lega og að auki mun leikmönnum gef- ast kostur á aukaæfingum, þar sem skot og fleiri tæknileg atriði verða æfð. Það er ljóst aö Peter er staðráðinn í að undirbúa Tindatólsliðið vel iyrir næsta vetur en hann tekur viö af Vali Ingimundarsyni sem þjálfað heiur liö Mjólkurbikarinn: Öruggthjá Leiftri Heimann Karlssan, DV, Akureyri: Leiftiu-smenn tryggðu sér sæti í 16-Uða úrslitin með sigri á Völs- ungum, 0-2, á Húsavík í gær- kvöldi. Sigur Leiftursmanna var mjög verðskuldaður og hefði get- að orðið mun stærri en tölumar segja tii um. Pétur Jónsson skor- aði bæði mörk gestanna, sitt í hvorum hálfleik, og þar við sat. Draumur Völsunga um að kom- ast í 16-liða úrshtin annað árið í röð er þar með úr myndinni. Stórsigur hjá Hetti Magnús Jónasson, DV, Austurlandi: Hattarmenn unnu stóran sigur á Austra, 0-7, á Eskifiröi í Mjólk- urbikamum í gærkvöldi. Hattar- menn fóru á kostum í leiknum og höfðu mikla yfirburði gegn heimamönnum. Grétar Eggerts- son gerði þrennu fyrir Hött, Jón F. Albertsson skoraði tvívegis og Haraldur Clausen og Þórður Ragnarsson bættu við sínu mark- inu hvor. -MJ Sheffield tilsölu Enska úrvalsdeildarhðið Sheffield United var í gær boðið til sölu fyrir 2,8 milljónir punda. Félagið á þó ekki við fiárhags- vandræði að stríða því það skilaði milljón punda hagnaði í vor og var það aðaliega að þakka góðum árangri liðsins í bikarkeppninni. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.