Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 151. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 7. JÚLl 1994. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Áformum fjögurstór kjúklingabú -sjábls.7 Meöogámóti: Afnámríkis- ábyrgðar áhúsbréf -sjábls. 15 Svört skýrsla Amnesty: Pyntingar stundaðar í 26 Evrðpu- löndum -sjábls.9 Norðmenn hættiraðelta Watson -sjábls.9 Samvinna fila-oghval- veiðimanna -sjábls.8 íþróttir: Breiðablik lagðiVal -sjábls. 14og27 Erurefsiað- gerðirgegn þjóðum rétt- lætanlegar? -sjábls.2 Blíðan á landinu hefur verið einstök undantarna daga. Hitinn hefur víða verið um tuttugu stig og á veðurkortum gærdagsins sást að hitinn fór í 25 stig í Biskupstungum. Veðurspá fyrir daginn í dag er sú sama og verið hefur, einmuna blíða. Hlýir vind- ar berast frá Evrópu og taka með sér svolitla mengun sem birtist hér í formi misturs. Ungir jafnt sem aldraðir njóta dýrðarinn- ar. Það var því ekki slegið af hjá ungviðinu í Laugardalslauginni í gær. Rennibrautin var langvinsælust. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.