Alþýðublaðið - 17.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1967, Blaðsíða 1
Mrðvikudagur 17. raaí 1967 ™ 48. árg. 106. tbl. - VERÐ 7 KR, BER EKKISAIHA Hann var EKKI Martin Bormann FRANKFURT, 16. viaí (NTB- Reuter) — Maður sá, sem hand tekinn hejur verið í Guate- mala í Mið-Ameríku, grunaður um að vera Martin Bormann, staðgengill Adolfs Hitlers, er ekki Bormann, að því er tals- maður saksóknarans í Frank- furt, Vestur-Þýzkalandi, sagði í dag. Fingraför hins handtekna og Bormanns hafa verið borin saman og niðurstaðan er sú að hér er um fingraför tveggja manna að ræða. Hinn handtekni, Juan Fall- era Martinez, hefur verið í haldi síðan ó fimmtudag. Hann var handtekinn þar sem hann var talinn líkur Bormann í út- liti. Síðan heimsstyrjöldinni Framhald a Ift slðu. BORMANN MARTINEZ Aðfaranótt þriðjudags náðist sainkomulag í liinum svokölluðu Kennedy-viöræðum um gagnkvæm ar tollalækkanir þeirra þjóða, er að viðræðunum hafa staðið. Sam- komulagið nær til 50 ríkja. En ut- anríkisviðskipti þessara ríkja nema um 80% af heimsviðskipt- unum. Úrslit Kennedy-viðræðn- anna marka merk tímamót í sögu alþjóðasamstarfs í vdðskipta- og tollamálum. Samkomulagið mun hafa í för með sér lækkun eða af- nám toila á nokkrmn útflutnings- vörum íslendinga. Til dæmis munu Bandaríkjamenn fella niður tolla á blokkfrystum fiski, en það er sjálfsagt mikilvægasta atriði sam komulagsins fyrir íslendinga. Þó mmi samkomulagið engan veginn leysa nema að takmörkuðu leyti vandamál ísienzkrar útflutnings- verzlimar. Kennedy-viðræBurnar hafa stað iö í rétt fjögur ór. Hefur á ýmsu gengið í viðræöum þessum. 50 rílci tóku þátt í viðræðunum og xnun utanríkisverzlun þeirra nema um það bil 80% heimsverzl- unarinnar. Undanfarið hefur gætt nokkurrar svartsýni um að sam- komulag næðist. En á síðustu stundu náðist samkomulag, sem markar timamót hvað alþjóðasam- starf á sviði viðskipta- og tolla- mála snertir. Ekki verður dregið i efa, að heildarsamkomulag þetta mun hafa víðtæk áhrif á alþjóða- viðskipti. íslendingar voru aðilar að Ken- nedy-viðræðunum. íslendingar Ihafa talizt bijlðahirgffia;j3ili að Gatt síðan í marz 1964. Einmitt það hefur gert Islendingum kleift að taka þátt í Kennedy-viðræðun- um. Þess skal getið, að um þess- ar mundir er verið að ganga frá fullgildri aðild íslands að Gatt. Samkomulag Kennedy-viðræðn- anna fjallar mest um iðnaðarvör- ur. Síðustu daga viðræðnanna sömdu stórþjóðirnar um efnavör- ur, stál, kornvörur og landbúnað- arafurðir, sömuleiðis um sj'ávar- afurðir. Á þessum sviðum munu samningarnir hafa verið hvað erf iðastir. Til júlíloka verður unnið að því Frá ungvcrsku deildinni á vörusýningunni. Síðastliðinn laugardag úrskurðaði landskjörstjórn að listi Ilanni- bals Valdimarssonar og fleiri við alþingiskosningarnar í vor teldist listi Alþýðubandalagsins og skyldi merkjast með stöfunum GG, en áður hafði yfirkjörstjórn í Reykjavík úrskurðað hann utan flokka og merkt hann bókstafnum I. Yfirkjörstjórn Reykjavikur mótmælti úrskurði landskjörstjómar þá strax og auglýsti síðar um daginn framboðslistana, þar sem umræddur listi er merktur I, en lands kjörstjóm lýsti hinu yfir, að uppbótarsætum yrðl úthlutað í sam- ræmi við það að listinn bæri stafina GG. Landskjörstjóm kom saman á láugardagsmorgun til að úr- skurða um merkingu listans, en úrskurði yfirkjörstjómar Reykja víkur frá deginum áður hafði ver ið áfrýjað til hennar. Er úrskurð ur landskjörstjómar undirritaður a£ öllum kjörstjóraarmönnum, Einar B. Guðmundssyni formanni kjörstjórnarinnar, Einari Axnalds, Vilhjálmi Jónssyni, Guðjóni Styrkárssyni og Björgvin Sigurðs syni. Segir í úrskurðinum að það leiði af 40. gr. kosningalaga, að að ganga frá samkomulaginu um hinar ýmsu tollalækkanir. Ekki er unnt að upplýsa í einstökum at- riðum, hverjar tollalækkanimar landskjörstjóm eigi úrskurðarvald um það, hvemig listar séu merkt ir, en af því leiði, að yfirkjör- Nú stendur sem hæst í Laugar- dalshöllinni undirbúningur að verða, fyrr en sú vinna er um garð gengin. Alþýðublaðið hafði tal af Þór- Framhald á 15. síðu. stjórn beri að hlíta úrskurði Iands kjörstjórnar í því efni. Síðan segir í úrskurðinum: „f 27. gr. kosningalaga er svo mælt_ að framboðslista skuli fylgja skrif leg yfirlýsing meðmælenda listans um það, fyrir hvern stjórnmála- flokk listinn sé boðinn fram. Jafnframt er í 41. gr. afdráttar- laust heimilað, að fleiri en einn lista megi bjóða fram í'yrir sama stjórnmálaflokk í kjördæmi, og hinni miklu vörusýningu 5 Aust- ur-Evrópuþjóða, sem verður opn- uð 20. maí. Á annað hundrað manns frá hlutaðeigandi löndum, sem eru Tékkóslóvakía, Póliand, Ungverjaland, Sovétríkin og þýzka alþýðulýðveldið, vinna nú að því B.n icoma oninsunnt fvri, n is. bæði utan og innan húss. Kaup- stefnan h.f. sér um sýninguna Qg eru framkvæmdastjórar hennar Haukur Björnsson og ísleifur Högnason og er Óskar Óskarsson framkvæmdastjóri sýningarinnar, en hann var einnig framkvæmda- stjóri Iðnsýningarinnar sl. haust. Fyrstu dagana í maí var byrj- að að vinna að undirbúningi og hefur honum miðað algjörlega TOLLA IGENF Framhald á 15. síðu. VÖRUSÝNINGiN OPNUÐ 20.MAÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.