Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 8
 ÞEIR TVEIR STJÓRNA EF STRÍO KEMUR Á MEÐAN leiðtogar þjóðanna sitja á rökstólum og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hugsar sitt ráð, eykst sífellt spennan í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs, þar sem Nasser hvetur þjóð sína til að búa sig undir hina heilögu baráttu, þegar Arabar frelsá ísra- el úr höndum Gyðinga. Hvað lengi getur Nasser brýnt þjóð sína og hótað heiminum, áður en hann sjálfur verður fangi sinna eigin orða og þjóð hans fangi þeirrar spennu, sem ríkir? Hvað lengi get ur ísraelsþjóð staðið með hlaðna byssu og búizt við einhverju af hikandi samherjum í vestri, þeg- þjóðin veit, að möguleikarnir á að berjast til sigurs fyrir tilver- unni eru meiri því fyrr, sem bar- áttan hefst? í egypzkum blöðum eru nú hernaðarfrásagnir. TJm daginn var þessi fyrirsögn í stórblaðinu A1 Ahram í Kairó: ,,Bardagi til sjós og lands“. Rabin hershöfðingi. Það verða tveir menn, sem mest mæðir á, ef herjunum lend- ir saman. Þessir sömu menn liafa nú með höndum það erfiða hlut- verk — (og sem getur orðið þeim ennþá erfiðara) — að halda 'herj- unum í skefjum. Þessir menn eru yfirhershöfðingi ísrael, Itzhak Rabin og yfirmaður alls herafla Egypta, Abdul Hakim Amer. Rabin hershöfðingi er 45 ára, en sýnist vera 20 árum yngri. Hann hefur tekið þátt í allri frelsis- og sjálfstæðisbaráttu ísra elsmanna og er nú tilbúinn að fórna öllu í bardaga fyrir tilveru- rétti þjóðarinnar. Abdul Hakim Amer, yfirhershöfð- Ingi Egyptalands, verður líklega eftirmaður Nassers, ef . . , Móðir hans var Rosa Cohen — kunn sem verkalýðsleiðtogi í Tel Aviv, — en faðirinn, sem bjó 15 ár í Bandaríkjunum, gerðist sjálf- boðaliði í Gyðingahersveitinni i fyrri heimsstyrjöldinni. Rabin hershöfðingi fæddist í Jerúsalem og ólst þar upp með það í huga að verða bóndi. En snemma varð muni einnig gera stórárás á Sýr- land, sem trúlega getur goldið mikið afhroð og það er einnig lík- legt, að þeir muni gera miklar loftárásir á Assuanstífluna í Egyptalandi, sem gætu leitt af sér gífurleg flóð sem gætu valdið ó- hemju skaða. En á liinn bóginn mundu Egyptar að öllum líkindum ráðast úr lofti á Tel Aviv og aðrar þéttbýlar borgir ísraels. Amer marskálkur. Rabin, yfirhershöfðingi ísrael, lítur út eins og strákur, þótt Iiann sé 45 ára. hann meðliníur hinnar gyðinga- legu frelsishreyfingar Hagabah og barðist síðan fyrst með Bretum gegn Þjóðverjum í Austurlöndum nær og síðan gegn Bretum, þegar þeir reyndu að stöðva hina ólög- legu flutninga Gyðinga til Pale- stínu. Skáldsöguhetjan Þegar Rabin var 19 ára leiddi hann njósnaherdeild langt inn á landssvæði Frakka í Líbanon og stíaði sundur hersveitum Þjóð- verja, sem síðan urðu fyrir árás- um ástralskra hérja. Seinna stjórn aði hann djarfri árás á brezkar fangabúðir og leysti úr haldi yfir 200 Gyðinga. Rabin er fyrirmynd in að Ari Ben Canaan í hinni eins og árið 1936, þegar þrjár ísaelskar herdeiidir brutust á fá- um dögum gegnum Sínaíeyðimörk ina og komust næstum alla leið til Suez, áður en utanaðkomandi öfl stilltu til friðar. Þá var, það Moshe Dayan, sem leiddi þessar herdeildir og tryggði sér fljót- tekna sigra meðal annars með því að láta eina herdeildina fara eft- ir gömlum herstígum í eyðimörk- inni, sem hann þekkti eftir ná- kvæman lestur biblíunnar. Yfirmaður herja Egyptalands er Abdul Hakim Amer. Hann er á mjög svipuðum aldri og Rabin, aðeins 2Yi ári eldri. Hann tók virkan þátt í júlí-byltingunni 1952, sem batt endi á konungs- veldið í Egyptalandi. Hann var einnig háttsettur í byltingaráðinu, og var strax árið 1952 útnefndur yfirmaður herafla Egyptalands. í febrúar árið 1958 var hann skip- aður yfirhershöfðingi. Á úndanförnum árum hefur starfsemi hans ekki hvað sízt ver- ið diplómatískrar tegundar. Hann hefur fylgt Nasser á flestum ferð um hans, og ef hann hefur ekki farið, — hefur hann gengt em- bætti forseta í fjarveru Nassers. í dag (þó fer það eftir gangi hugs- anlegrar styrjaldar) má telja hann líklegastan eftirmann Nass- ers. hefur einnig haft á hendi mikil- vægar stjórnmálalegar viðræður við Sovét -og Frakkland. Hann er mjög fljótráður en einnig ákaflega atorkusamur mað ur. Hann hefur mjög látið til sín taka í innanríkismálum Egypta- lands, og hann er meðal annars formaður ,,ríkiseftirlitsnefndar- innar“, sem hefur eftirlit með öllu atvinnulífi í Egyptalandi. Ein dætra hans er gift yngri bróð ur Nassers, Husain, sem er flug- maður í egypzka hernum. Það eru þessir tveir menn Rabin og Am- er, sem mest mæðir á, ef spenn- an, sem ríkir í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, leiðir til styrjaldar. Þeir hafa að minnsta kosti eitt sameiginlegt, — þeir reykja báðir eins og strompar. Útvarpsaðvaranir um farsóttir Aðal bardaginn yrði að öllum líkindum háður á Síaníeyðimörk- inni, þar sem báðar þjóðirnar nafa látið heri sína taka sér stöðu, en það er ekki ólíklegt, að ísrael Reykja báðir eins og strompar Það var Amer, sem fór til Alsír árið 1965 og fékk því til leiðar komið við hinn nýja valdamann þar, Boumedienne offursta,- að öryggi vinar Nassers, Ben Bella, skyldi tryggt. Það var hann, sem fór til írak á síðasta ári og tengdi hina ýmsu þjóðernishópa þar í landi vináttuböndum. Og hann FJÓRTÁN útvarpsstöðvar senda út hinar daglegu aðvaranir Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar (WHO) um farsóttir. Þær eru sendar kl. 8 GMT frá Genf á hverjum morgni, en síðan er þeim endurvarpað af útvarps- stöðvum í Singapore, Hongkong, Karachi, Keelung, Madras, Man- ila, Mauritius, Saigon, Sanda- kan og Tókíó. Aðvaranirnar taka til drepsótta, kóleru, kúabólu, taugaveiki og febris recurrens, þegar þessir sjúkdómaf koma upp í nánd við hafnir og flug- velli eða á svæðum sem áður hafa verið laus við þá'. þekktu metsölubók Leons Uris, — Exodus, en líf hans er langtum æv intýralegra en líf skáldsagnaper- sónunnar eins og oft vill verða, að raunveruleikinn fer fram úr hug- myndaflugi rithöfunda. Ef skerst í odda milli ísraels- manna og Egypta, verður það ekki í fyrsta sinni, sem Rabin hitt ir Nasser á vígvellinum. í stríð- inu 1948, þegar barizt var á Negew-eyðimörkinni var mann- margt egypzkt herfylki innikróað við Faluja, og þegar Egyptar ákváðu að gefast upp og fela sig á vald ísraelska herforingjanum Allon, var þar fyrir hinn ungi, freknótti Rabin ofursti, sem var starfandi í herforingjaráði All- ons, og sem stjórnaði samninga- viðræðunum við annan ungan mann, sem var egypzkur herfor- ingi og hét Nasser. fangabúðum stjórnarin Ef stríðið kemur. Rabin er maður hins óvænta, og ef stríð skellur á í Austurlönd- um nær, — má búast við hinu ólíklegasta af honum, — alveg FRU BETTY AMBATIELOS, kona frá Wales, sem er gift grískum verkalýðsforingja, kom til Bretlands um síðast- liðna helgi og sagði frá hrotta- legri meðferð grísku lögregl- unnar á vinstrimönnum. Frú Ambatielos var tekin höndum í Aþenu, þegar her- inn tók völdin í sínar hend- ur, og var henni þá komið nið- ur í kjallara íþróttahailar á- samt með 250 öðrum. Hún skýrir svo frá, að þá þrjá daga, sem hún var þarna, hafi á hverju kvöldi verið komið með fólk hópum saman og því ■hent þarna inn, — öllu blóð- ugu og börðu. • Þeir, sem voru verst útleikn- ir, voru stjórnmálamenn, sér- staklega þeir, sem höfðu lent í höndunum á öryggis- lögreglunni í Pireus. Hún sagði frá' því, að borg- arstjórinn í Peristeri, hafi ver- ið settur þarna inn svo lim- lestur, að hann gat ekki lyft höfði, hann var alblóðugur, augun blóðhlaupin, blóð í munninum og fæturnir bláir og skornir. Föl hans voru blóð- storkin, — en það voru engir möguleikar á því að þvo þau né Ijá honum önnur, því að ekkert slíkt var við hendina. Læknir, sem var meðal hinna handteknu, reyndi að hjúkra hinum börðu, en hafði ekki einu sinni bómull eða as- pirín við höndina til að lina þjáningar þeirra. Vinstrimaður frá Pireus, sem hafði verið tekinn höndum fyrsta daginn, var þarna í varð- haldi, þegar konunni hans var hent inn eitt kvöldið. Hún liafði fengið slæma útreið og gat ekki mælt orð frá vörum fyrr en daginn eftir. Hún hafði annars engan þátt tekið í stjórnmálum, aðeins verið heimafrú. Frú Ambatielos var flutt frá þessum stað ásamt 2000 öðr- um til fangaeyjarinnar Youra sem hafði verið í eyði í sjö ár. Frú Ambatielos og 300: konur aðrar • voru látnar hafast við ■ í einu herbergi,-þar sem að- inmiminimiwmmmMHmmummiHiiuMuuumiiiMiimiiuiiituiiiUMmiiiiiiiuiiiiiiMiiiiniiuiiitMiuniiiiUHiiuiiiniHtMiMiiuiuiiiiiiiiiuiiiiuMiKuimiiiiiiiiiHiiiiiMiiiimitiiHM g 3. júní 1967 ALÞYDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.