Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 1
Þrföjudagur 27. júní 1967 -- 48. árg. 141. tbl. - VERÐ 7 KR. PAFI VILL FRIÐLÝSTA JERÚSALEM : Páll páfi sagöi í ræðu í dag, að hinn heilagi hluti JeriLsalemsb.org ar ætti að vera undir alþjóðaeft- irlí-ti og. hvatti jafnframt deilu- aöila í Austurlöndum nær til þess að komast sem allra fyrst aö sam- ' komulagi um það, hvar landamær- in eigi að vera. Páfinn útneffidi 27 kardínála í dag, — en kardí- nálafjöldinn er þá kominn upp í 118, — en kardínálaráðið er æösta ráð kaþólsku kirkjunnar. Páfínn sagði, að hinir helgu ' staðir í Jerúsalem ættu alltaf að vera, það sem þeim væri ætlað, — nefnilega griðland í guðs heil- ögu borg. Páfinn minntist á styrj öldina í Vietnam og árangurslaus- ar tilraunir hans til þess að koma þar á friði. Hann sagði, að bræðra stríð eins og þar væri háð, væri mikil ógnun við heimsfriðinn. Þessar falleffu flugfreyjur stóðu vörð umliverfis þotu Flug- félagsins vií wóttökuathöfnina á laugardaginn. Við völdum að láta þcssar myr.darlegu blómarósir prýða forsíðuna, en ef þið flettið við, þá eru á næstu síðu myndir af flugvélinni og frétt um. móttökuna á laugardaginn. Brandt ánægður með heimsóknina WiIIy Brant á fundi með íslenzkum fréttamönnum. ÍVILLY Brandt, utanríkisráðherra pj-zka Sambandslýðveldisins, fór aáSan áleiðiB til Noíregs s. I. sunnudagsmorgun, og lauk þar með fyrstu heimsókn hans til ís- lands. A laugardagsmorgun ræddi uann við íslenzka ráðherra, en síð degis á laugardag hélt hann fund með fréttamönnum. Um kvöLdið aafði svo þýzki sendiherrann fooð að þessu sinni, en hef eftiriatið ! konu minni þluta af því. — Ég hvorki get né vil gefa : íslenzku ríkisstjórninni nolckur | ráð varðandi hugsanlega inn- I göngu íslands í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Sérhver ríkisstjórn verður að taka ákvörðun um slíkt upp á eigin spýtur. Hins vegar er ég í hópi þeirra, sem skilja sér- stöðu íslands, einkum að því er varðar óheftan innflutning vinnu- afls og fjármagns, sem kynni að kippa fótunum undan efnahags- legu sjálfstæði landsins. — Ríkisstjórn Vestur-Þýdka- lands getur ekki tekið ákvörðun um tollaívilnanir til handa ís- lendingum. Það er á valdi yfir- stjórnar Efnahagsbandalagsins. — Við mundum hins vegar fagna Pramhald á bls. 14. 5 nazistaforingjar handteknir í gær ! inni fyrir ráðherrann og fleiri I gesti í sendherrabústáðnum við I Laufásveg. Brandt lávarpaði fréttamenn á norsku, en hann dvaldi flest ár 1 síðari heimsstyrjaldarinnar í Nor- J egi eins og kunnugt er. Hann sagð ist hafa talið það sjálfsagðan hlut eftir að hann tók við em- bætti utanríkisráðherra að heím- sækja Norðurlönd. Til þess lægju fyrst og fremst tilfinningaástæður og sú ósk hans, að styrkja tengsl Þýzkalands og Norðurlanda á sem fiestum sviðum. Hann kvað dvöl sína á íslandi hafa verið mjög ánægjulega. — Ég hef rætt við íslenzka ráðamenn og við höfum skipzt á skoðunum um þau mál, sem efst eru á baugi í dag. Ég hef því mið- ur lítið getað skoðað land ykkar Vestur-Berlín, 26/6 (NTB-Reuter) Fimm háttsettir embættismenn leyniþjónustu nazista voru hand- teknir í Vestur-Þýzkalandi í dag. Þeírra á meðál er einn nánasti samstarfsmaður Adolf Eichmanns. Allir þessir menn voru sendir flugleiðis til Vestur-Berlínar. Handtökutilkynningarnar voru gefnar út af ríkissaksóknaranum í Vestur-Berlín, sem árum saman hefur staðið fyrir leit að helztu starfsmönnum leyniþjónustu Hitl ers í þeim tilgangi að hefja mál gegn þeim, sem báru ábyrgð: á þeim glæpaverkum, sem unnin voru í stríðinu á vegum þessarar stofnunar. Tveir þeirra, sem handteknir voru í dag, verða sakaðir um að hafa sent þúsundir Gyðlnga í svo- Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.