Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur J. maí 1968 — 49. árg. 74. tbl. | Vilja bæta I fyrir „skömm ] 1 nefndarinnar" j = Allóvenjuleg' fjársöfnun i I stendur nú yfir á Akureyri. | 1 Meðal þeirra rithöfunda 1 | sem ekki hlutu listamanna = | laun á þessum vetri er I | Kristján skáld frá Djúpa- f | læk, og hefur nú verið haf § f in á Akureyri fjársöfnun f jj honum til handa, og er = | ætlunin að safna fé sem f jj verði sambærilegt við þær f 1 upphæðir, sem listamönn- j f um er úthlutað. í tilkynn f | ingu um þetta í blaðinu \ f Alþýðumanninum nýlega f § segir að úthlutunarnefnd [ f Framhald á bls. 10. — » III Mll ■■■■■■ II Brezkir togaraeigendur gera nú háværar kröfur um. bann verði lagt við löndunum erlendra fiskiskipa í brezkum höfnum, en að öðrum kosti segjast þeir neyðast til að leggja miklum hluta af togaraflota sín. um. Telia heir sig ekki geta keppt við fiskveiðiþjóðir, þar sem útgerð njóti verulegs ríkisstyrks. Heldur var kuldalegt um að litast í Reykjavíkurhöfn í gær. Virðist ,,vetur og sumar enn vera frosin saman“, þótt vika sé af sumri.^ Ljósm. Al.bl. tók þessa kuldalegu mynd síðdegis í gær. í grein í hre/ka blaðinu The Riirrl-5-.T TSmoq nm síðustu helgi er fjallað um þessi mál, og þar segir að sam+ök brezkra tog- araeigonda hafi skvrt frá því, að ef togaraútfferðm fái ekki 3 milliónir r.+erlíngsnunda á næctu vikum til að hleypa nýju h'nði í atvinnugrpinina, verði ekki komízt hiá bví að leggja um helmingnum af þeim 450 skimim. sem fólagar í samtök unum eiea. fvrir haustið. Þetta ást.arid kénna togaraeigendurn- ir brezku stöðust auknum lönd urinm eriendra fiskiskina, en í löndum ein= og Noregi, Dan- rnörku n“ fdandi sé' úfgerðin ‘dvrkt . nf ri'kinu og geti brezk togarnú+gorð ekki keDpt, við þess ar bióðir A tvaimur árum hef ur tngurum í hneium við Hum berfliót fækkað úr 120 í 70, og nú er um bremur togurum lagt á viku að meðaltali, segir blaðið. Þessi samdráttur er að sögn blaðsins hogar farinn að segja itil sín í útgerðarhæjnnum. Og í því samhandi hefur hlaðtð eft ir ónafnr|eindum togarasjó- manni: . Það er ekki beinlínis hægt að á^aka útlendingana. Það er stiórninni að kenna að þeir fá að koma með fiskinn. En ef áctandið versnar enn, þá gæti knmið tii ryskinga á ein- hverri kránni Austen Laing framkvæmda- stjóri samtaka togaraeigenda hefur um taÞvert skeið legið í stjórninni og krafi7t ein- hverra aðgerða. og nú finnst lionum mælirinn v°ra orðinn fullur: í við.tali við The Sundaý Times segir hanu': ..Við getum ekki geH: okkur vonir um að geta kennt við lönd pins Og Noreg hqr- cern ii+corðin fær Vélbáturinn Fanney RE-4, fórst í fyriínótt imi 25 sjómíl ur suðaustur af Hor.'i, eftir að mikill leki hafði komið að bátn uin. 7 manna áhöfn var á Fann eyju og bjargaðist hún í 2 gúm björgunarbátum. Skömmu seinna kom vélbáturinn Björg- vin frá Dalvík á vettvang og tók skipshöfn hans skipbrots- mennina um bcrð í bátinn. Kom Björgvin með þá t'l Siglufjarð ar um kl. 8 í gærmorgun. Vél- báturinn Fánnev var 138 brúttó lestir að stærð og skipst.ióri Kristján Rögnvaldsson frá Siglu firði. Muna sjálfsagt margir ef+'ir bát.n*»m, en hann var mörg ár í síldarleit fyrir Norðurlandi. Fanney fór frá Reykjavík á þriðjudagskvöld áleiðis til Siglufjarðar, en báíurinn hef- ur verið til viðgerðar í Rvík í vetur. Á miðvikudagskvöld um kl. 10,30 urðu skipverjar varir við mikinn leka, og höfðu dælurnar ekki undan að dæla sjónum úr bátnum. Á mið- nætti yfirgáfu skipverjar Fanneyju og komu sér fyrir í 2 gúmbjörgunarbátum. 10 mín. síðar sökk Fanney. Áður en skipverjar yfirgáfu bátinn, tókst þeim að ná sam- bandi við nokkur skip sem voru stödd nærri bátnum. — Fyrstur á vettvang varð vél- báturinn Björgvin frá Dalvík, en hann var í um 15 sjómíina fjarlægð frá Fanneyju þegar neyðarkallið barst. Gekk greið- lega að ná skipsbrotsmönnun- um úr gúmbátunum og kom Björgvin með þá til Siglufjarð- ar um kl. 8 í gærmorgun, sem fyrr segir. Skipstjóri á Björg- vin er Jón Sigurðsson. Á þeim slóðum sem Fanney fórst var íshrafl og þéttar spangir innan um. Þegar Björg vin kom að gúmbátunum lágu þeir upp við ísjaka. Ekki er vitað fyrir víst af hvaða völd- um lekinn kom. Sjópróf vegna skipstapans verða á' Siglufirði eftir hádegi í dag. Vélbáturinn Fanney var 138 brúttólestir að stærð, smíðað- ur í Bandaríkjunum árið 1945. í bátnum var 470 hestafla Kron- hout vél. Eigandi bátsins eru Síldarverksmiðjur ríkisjns o. fl. 15 millión nunda. atvrk á ári. Landið er vaion’ð frrír erlend lim fi«ki Við ornm eina landið, bar sem beir ge+a kmnið og hirt bað wm heir vilia Það er ekki aðeiuc að h°ir leggi lindir marVaðínn f”rir ’1 vjílll f'«’k heid”,- fi-r+ío Voir f tonna Framhald tt 10. s?ðú . Flestir fjall- vegir ófærir Allmargir þjóffvegir á Suffur landi eru nú ófærir öðrum bif- re’iffum en jeppum og í gær voru flestallir fjallvegir landsíns aff verffa ófærir vegna fannfergis. Þá er ófært öffrum bifreiffum en jeppnm og léttum vörnbif- reiffum frá Akureyri aff Kðpa- skeri. Náði Alþýðublaðið í gær tali af Helg^ Þorvaldssyni, starfs- manni hjá Vegagerðinni og innti hann nánar um þessi mál. Sagði Felgi ófært öllum bif Framhald al 0. síffu .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.