Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 1
Peningaútgáfa endurskipul Allir seðlar smærri en 100 krónur verða Jagðir niður Á morgun se'tur Seðlabanki íslands í umferð 10 króna pen ing og nýjan fimm hundruð króna pening. Þetta markar tímamót á tvennan hátt; ann arsvegar tekur Sefflabankinn nú viff myntsláttu og dreifingu myntar úr höndum ríkissjóðs, hinsvegar er þessi nýja mynt fyrsti áfangi í endurskipulagn ihgu íslenzkrar mynt- og seðlaútgáfu, sem Seðlabankinn mun Ieitast viff aff koma í fram kvæmd á næstunni. Seðlabankinn mun leggja til viff ríkisstjórninaf. aff á- kvæffi 8. gr. hinna nýju gjald miðilslaga verffi notað eins fljótt og hentugt þykir , t.d. mið aff við næstu áramót. í þessu mundi felast, aff hætt yrffi aff slá peninga undir tíu aurum aff verðgildi, jafnframt því sem allar fjárhæffir verffi þaff- an í frá greindar í heilum tug aura. Er þá raunverulega hægt aff sleppa einu núlli aftan af öllum peningaútreikningum. Er þaff skoðun Seðlabankans, aff í þessu mundi fólgin mikil hagkvæmni fyrir almenning og alla, sem viff viffskipti fást. Mundi hagkvæmnin verffa svip uff því, sem fengist af þvi aff taka upp stærri krónu, en slík áðgerff mundi hins vegar verffa óheyrilega kostnaðarsöm. Hinn nýi 10 króna peningur er aff stærð t’il á milli krónu og tveggja krónu penings. Hann vegur 6.5 grömm og málmhlutföllin eru 75% kopar og 25% n'ikkel. Ilann er með sömu myndum og tveggja króna peningurinn. Röndin er slétt, gagnstætt því sem er á tveggjakrónapcn’ingana, sem eru með rifaðri rönd. Á bak- hlið pen'ingsins er ártalið 1967 undir skjaldarmerki lýðveldisins. | Ný frum- | samin fram-1 | haldssaga I | Á þriðjudaginn hefst í AI- É = þýffublaffinu ný framhalds | i saga, frumsamin skáldsága [ jj eftir Ingibjörgu Jónsdótt- ! | ur. Sagan nefnist KÖNGU I I LÓIN og gerist í blokk í = í Reykjavík. Þeita er spenn = í andi sakamálasaga, sem I \. lesendum er tvímælalaust ! ! ráfflagt aff fylgjast vel með \ | frá byrjun. \ Þaff hefur oft borið á góma hvort Tjörnin í Reykjavík upp fylli þær kröfur hreinlætis, sem nauffsynlegar eru miffaff viff staffsetningu hennar. Hafa nokkrir jafnvel sagzt hafa séff saur og annan óþverra í vatn inu og álíta Tjörnina hinn mesta pestarpytt. Er mál þetta mjög athyglisvert, ekki sízt vegna þess aff börn sækjast mjög eftir aff lcika sér viff Tjörnina. Við fórum að íhuga málið og leituðum upplýsinga hjá gatnamálastjóra, en hann kvað ekkert skolp renna í Tjörnina. Hjá borgarlækni fengust þá þær upplýsingar að eftirlit með Tjörninni heyrðu alls ekki undir heilbrigðisnefnd, nema í sérstökum tilfellum, og væri allt eftirlit framkvæmt á/ vegum hreinsunardeildar gatnamálastjóra í Reykjavík. 500 króna seðillnn er jafn stór 100 króna séðill. Til vinstri á framhlið er brjóstmynd af Hannesl Hafstein, ráðherra og á hægri hlið vatnsmerki innan í liring með mynd af Jóni S'igurðssyni, for- seta. Talan 500 í efra horni hægra meg’in á framhlið er upphleypt, svo áð sjóndapurt fólk og blint fólk getur áttað sig á stærð seðils- ins. Á bakhlið er mynd af fiskibátíunnin eftir ljósmynd sem tekin var um borð í Gissur hvíta). Sennilega mun mörgurn þykja seðill- inn fallegur; Iit'irnir eru mildir og í fljótu bragði er hann áþekkur Framhald á 14. síffu. enskum pundseðli. • ■•!••• •■ ••••IMÍÍMIimiMIIMIIIIIIIIIIimilllllllllllllÍIHIlHIIIIIIIHIIHIIIIIIimilllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIilMMMillMIIIHIIIimillllt 150 ár frá læðingu Marx í dag eru Ii5in 150 ár frá fæffingu Karls Marx. Fáir menn hafa orff iff áhrifameiri í heimssögunni en þessi þýzki Gyffingur, sem rneff rit um sínum lagði grundvöil aff jafnaffarstefnunni. Skoffanir hans hafa þó ekki affeins haft áhrif á hugsun þeirra manna og mótun þeirra þjóðamálastefnu, sem viffurkenna hann sem meistara sinn, heldur hafa kenningar hans gagnsýrt alla þjófffélagslega hugsun vorra tíma og jafnvel hörðustu andstæðingar marxiskra skoðana hafa orðiff fyrir margmáttuffum áhrifum frá þefm. Arnór Hannibalsson ritar grein í Alþýffublaffið í dag um Marx og sögulega þýðingu hans-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.