Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1968, Blaðsíða 4
HEYRT& SÉÐ OG AUVITAÐ þarf líka að breyta hattatízkunni. Því þá ekki aff hafa hattinn í rókókóstíl, segrja þeir í Karnabæ í London, og ung- lingarnir eru þegar meff á nótunum. ★ & ★ ☆ ★ ★ ★ ☆ ★ ☆ ★ ★★ ifr i Uggvænlegar tölur □ □ Um næstu aldamót er álitið að 80% af öllum íbúum jarðar búi í borgum eða í þétt býli. En það er ekki víst að fólkinu líði betur í borgunum en úti á landsbyggðinni. Nú þegar er heilsufari fólks } borgum mjög ábótavant. Sam kvæmt rannsókn, sem gerð hefur verið, hafa aðeins 5% af fólki sem býr 1 borgum van þróaðra ríkja eðlilegan aðgang að vatni. Hvað snertir frá- rennsli og nauðsynlegt hrein iæti er ástandið ískyggilegt. Frá Indlandi kemur sú skýrsla að 79% af fjölskyldum í Kal kútta búi annaðhvort í einu herbergi eða deili kjörum með annarri fjölskyldu í einu her bergi. Það vantar 150 milljón ir íbúða í borgum vanþróuðu ríkjanna og 30 milljónir íbúða í þróuðu ríkjunum. Ríku lönd in búa einnig við stöðug'an hús næðisskort. Brezkar heimildir segja að komast mætti í veg fyrir tvo þriðju hluta af ung barnadauða á Bretlandi ef hús næðisvandamálið væri ekki fyrir hendi. Lítið inn í leiðinni. ★— V eitingarskálinn OEITHALSI. Fyrir nokkrum þúsundum ára lenti þessi 16 tonna lofsteinn um tíu mílui' frá Thule á Grænlandi, en hann fannst ekki fyrr en áriff 1963. Nýiega var steinninn fluttur frá Grænlandi til Kaupmanna- liaii.ar þar scm þessi sjaldgæfi fundur verffur rannsakaður af vís 'indamönnum í þessari grein, 4 8. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ liiiiiiiiiiiiiiillllllllllllllllllillllllilllliliiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiii-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili^ Hér eru Sophia og Juan. Carlos með dætur sína r tvær Elenu og Christinu. Prinsmn, sem gæti orðið kóngur á Spáni Hann heitir Filip og sá dagsins Ijós í ársbyrjun. Foreldrarnir heita Juan Carlos og Sophia, og eftir ýmsum sólamerkjum að dæma gætu þau brátt kallazt kóngur og drottning Spánar. í fleiri ár hafa þrír prinsar keppt um spænsku krúnuna. Nú lítur út fyrir að þeir geti hætt við áform sín um að verða kóngar á Spáni. Á sama augnabliki og Sophie og Ju an Carlos eignuðust son var samkeppni þeirra fallin um sjálft sig. Þegar strákur fæddist glöddust foreldrar og tvær systur — og vikublöðin segja einnig Franco einvald ur, sem hefur haft augastað á Juan Carlos sem eflir manni sínum. Juan Carlos er sonarsonur síðasta Spánarkonungs, Al- fonso XIII. . Bróðir hans Oon Juan.'sem átti vegna aldurs að erfa krúnuna snérist gegn Francó í borgarastyrjöldinni og hefur dvalið síðan land- flótta í Portúgal. * Aftur á móti hefur Juan Carlos ekkert Furðuleg keþpni □ Tvær konur á lítilli flugvél unnu fyrir skömmu keppni við tvo menn á bifreið, en keppnin var í því fólgin að konurnar flugu vél sinni 10.000 mílna leið kringum Ástralíu, mennirnir óku sömu vegalengd. Þegar véí in lenti í Melbourne, 9 dögum eftir brottför var tilkynnt að bifreiðin ætti 6 klukkutíma akst ur eftir til borgarinnar. í reglum keppninnar var gert ráð fyrir að konurnar flygju átt sökótt við Franco. Hugo Carlos Bourbon- Parma kom til greina sem næsti kóngur en hann er nú franskur ríkisborgari, giffur Irene Hollandsprinsessu, sem ekki hefur getið barn með eiginmanni sínum, og ekki er talið líklegt að Fran cq hafi augastað á honum, Don Alfonso de Bourbon y Dampierre kemur einnig t’l greina en hann er ógiftur og þykir laus í rásinni. Aftur á móti nýtur hann víða vin- sælda. Juan Carlos nýtur virðing ar meðal kunnugra. Hann hefur lagt stund á þjóðhag iVæði og er sagður vel heima í stjórnmálum Spán- ar. Hann hefur ætíð komið vir.ðulega fram og aldrei telc ið þátt í stjórnmálum á ann an veg en þann að Franco einungis á daginn, cn mennirn ir máttu hins vegar aka allan sólarhringinn. □ □ Norska síldarleitar- skipið „Havdrön" er nú að leita síldar í Norðursjó og við Shetlandseyjar og hefur skip ið orðið var við talsvert magn af síld og makríl. Átta færeyskir fiskibátar eru á veiðum á þessum slóðum og hafa aflað vel. □ □ Bob Hope er sagður ríkastur allra kvikmyndaleik ara — hann hefur í laun milli 150 — 200 milljónir dollara á ári og er í sama launaflokki hafi getað vel við unað. HanijMcvæntist 1962 prins- | essunni Sophiu af Hellas og i Franco gaf brúðhjónunum | lystilegt einbýlishús í nám- j unda við Madrid. Að liðnu | einu og hálfu ári fæddist dótt I irin Elena. Er Sophia bar | annað barn undir belti, von | uðu bæði að það yrði sonur, I en þrátt fyrir heitar bænir i móðurinnar fæddist stúlka, | sem skírð var Ohristina. Svo É þegar sveinbarnið fæddist | varð mikil gleði og hann var | látinn heita í höfuðíð á Fil- § ip, sem var sonur Lúðvíks 1 XIV, sem var kóngur á Spáni jj á átjándu öld. Og ráðgert \ er að uppeldi sonarins verði | við það miðað að einn góðan 1 veðurdag verði hann kóngur | á Spáni. I Joan Carlos fær ekki mikil | völd ef hann einn góðan veð \ urdag hlyti kóngstign. Það | verður áfram herstjórnin | sem öllu ræður, ef Franco | fær vilja sínum framgengt. | Aftur á móti vill hann gjarn | an punta upp á herforingja } valdið með því að hafa „þenn 5 an kóng á bc-rð við Juan Car É los. | og Robert W. Woodruff eigandi Coca Cola. Bob Hope hefur margt sagt skemmtilegt um dagana ( hér er einn brandarinn hans: „Joe McCarhty þingmaður mun bráðlega birta lista yfir tvær milljónir kommúnista. Hann er nýbúinn að komast yfir símaskrána í Moskvu. Bob keypti ásamt Bing Cros by fyrir nokkrum árum olíu- fyrirtæki í Texas, en það gaf eftir stuttan tíma 3 milljónir dollara í tekjur. Talsmaður plötufyrirtækisins RCA segir um hann: ,,Bob er enn snið- ugri við samningaborðið en þegar hann kemur fram sem skemmtikraftur.“ „„„i„ii„iiii„iiiiiiiiiiiiiiii'i„„„ii„„„„i„„„„„i„„i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.