Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 10
rr - fíUé)AO - Y8ör isdm9aðb .S£ 10 - DAGUR - 22. desember 1987 íþróftir Mynd: RPB. Hvöt hafði betur í viðureigninni við Tindastól í 5. flokki og sigraði á mótinu. Myndin er úr leik liðanna. Mynd: -þá Jón Kristinn Helgason var yngsti keppandinn á Ýlismótinu aðeins 5 færa mótið á síðustu stundu hafi verið illa launuð. Yngsti keppandinn á mótinu var Jón Kristinn Helgason en hann er aðeins 5 ára. Jón Krist- inn kom sá og sigraði í sínum flokki og er sannarlega maður framtíðarinnar í íþróttinni. Þá sigraði nýkrýndur Júdómaður Akureyrar 1987, Hans Rúnar Snorrason að sjálfsögðu í sínum þyngdarflokki. Aðrir sigurvegar- ar urðu þessir: Matthías Þór Hákonarson Björn Davíðsson Ómar Valur Steindórsson Eiríkur Karl Ólafsson Magnús Freyr Ingjaldsson Stefán Halldórsson Ragnar Páll Ólafsson Karl Henry Hákonarson Þórir Svavar Sigmundsson Bjartmar Birgisson Elmar Freyr Elíasson Ómar Arnarson Arna Gunnarsdóttir Anna Berglind Halldórsdóttir Friðrik Hreinsson Freyr Gauti Sigmundsson Benedikt Ingólfsson Afmælismót Tindastóls í körfubolta: Júdó: Freyr Gauti og Friðrik hlutu Ýlisbikarinn - Tillitssemi júdómanna illa launuð Ylismótið í júdó var haldið í Skemmunni á laugardaginn. Mótið er innanfélagsmót hjá júdódeild KA og var keppt um Ýlisbikarinn sem Sporthúsið gaf á sínum tíma. Bikarinn hlýtur sá keppandi er vinnur flestar glímur á ippon og að þessu sinni hlutu þeir Friðrik Hreinsson og Freyr Gauti Sig- mundsson gripinn. Keppendur voru 60 talsins og fjölmenntu aðstandendur þeirra á móts- stað til að fylgjast með sínum mönnum. Mótið átti upphaflega að vera í íþróttahöllinni en var fært á síð- ustu stundu í íþróttaskemmuna til þess að hliðra til fyrir hand- knattleiksleik ÍBA og S.-Kóreu. Ekki reyndist þó Skemman laus er mótið átti að hefjast og urðu af því tafir sem skemmdu fram- kvæmd mótsins verulega. Verður ekki annað sagt en að tillitsemi sem júdómenn sýndu með því að Það var tekist vel á á Ýlismótinu í júdó eins og sést á þessari mynd. Mynd: RÞB Hvöt og Tindastóll geta reynst drjúgt til uppbygging- ar körfuboltans á Blönduósi ef vel verður á spilum haldið. Það sama má segja um 6. flokkinn hjá Tindastóli, en yfirburðir a-liðsins í keppninni voru algjörir. Úrslit leikja á mótinu urðu þessi: 5. flokkur Tindastóll a-Hvöt 51:56 Tindastóll b-Þór 22:25 Hvöt-Þór 50:30 Tindastóll a-Tindastóll b 54:19 Tindastóll b-Hvöt 9:82 Þór-Tindastóll a 45:65 ó.flokkur Hvöt-Tindastóll b 41:28 Þór-Tindastóll a 2r:68 sigrnðu Tindastóll b-Tindastóll a 13:60 Hvöt-Þór 22:40 Tindastóll a-Hvöt 123:5 Þór-Tindastóll b 33:31 I 5. flokki sigraði eins og áður segir Hvöt. Tindastóll a varð í öðru sæti Þór í þriðja og Tinda- stóll b í fjórða. í sjötta flokki sigraði Tindastóll a. Þór varð í öðru sæti, Hvöt í þriðja og Tindastóll b í fjórða. Stigahæstur í 5. flokki varð Jón Júlíusson í Tindastól a með 45 stig og Ari G. Guðmundsson í Hvöt skoraði 42. Hilmar Hilm- arsson var langstigahæstur í 6. flokki, skoraði 57 stig -þá Birgir Sveinsson t.v. og Arnar Sigurðsson takast á einbeittir á svip. Mynd: RÞB. Á sunnudaginn fór fram á Sauðárkróki afmælismót Tinda- stóls í körfuknattleik, í tilefni 80 ára afmælis félagsins. Auk tveggja liða heimamanna tóku þátt Hvöt á Blönduósi og Þór Akureyri. 1 keppni 5. aldurs- flokks bar lið Hvatar sigur úr býtum, en í 6. flokknum sigr- aði a-Iið Tindastóls með yfir- burðum. Aðalleikurinn í 5. flokki var fyrsti leikur keppninnnar þar sem Hvöt átti í höggi við a-lið Tinda- stóls. Eftir framlengdan leik og hörkubaráttu sigruðu Blöndós- ingar 56:51. Er lið Hvatar mjög jafnt og skemmmtilegt og ætti að Tilvalin gjöf handa veiðimanninum Þýsk veiðivesti ðlkrúsir með laxa- og silungamyndum Vz lítra og 1 Flaska með snafsaglösun 10% jólaafsláttur lítra • • lif EYFJORÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.