Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 22.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 22. desember 1987 myndasögur dags n- ARLANP Danni, ég eldaöi mat handa þér sem hver hermaður færi í 'Stríð fyrir... ^ Fáðu þér sardínur og baunir, það gerir þig að manni. Má ég ekki fara? Ég þarf að læra fyrir morgundaginn. Á morgun er Skammt- sunnudagur. inn minn? Hættu þessu pípi Þetta er og éttu skammtinninú handa þinn. heilli her- ANPRÉS ÓND f / ©KFS/Distr. BULLS ^ ^ HERSIR - rmr viiiiiniiiiiiniiiiiimiinmMiumi BJARGVÆTTtRNIR dagbók Akurtyri Akureyrar Apótek Heilsugæslustöðin Tímapantanir . 2 24 44 . 2 2311 . 2 55 11 Siglufjörður Apótekið Slökkvistöð Lögregla 714 93 718 00 711 70 71310 711 66 Hfiilstivfirnri . 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985*2 32 21 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. Slökkvistöðin, brunasími ... Sjúkrabíll Sjúkrahús . 2 22 22 . 2 22 22 . 2 21 00 Blönduós Apótek Blönduóss ... 43 85 Stjörnu Apótek .214 00 2 37 18 Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöð ... 42 06 ... 43 27 Dalvík Löarealustöðin ... 43 77 Heilsugæslustöðin Heimasímar Neyðars. læknir, sjúkrabíll Lögregluvarðstofan .615 00 .613 85 618 60 613 47 .612 22 Hofsós Slökkvistöð Heilsugæslan ... 63 87 ... 63 54 Sjúkrabíll ... 63 75 Slökkviliðsstjóri á vinnust .. Dalvíkur apótek . 61231 .612 34 Hólmavík Heilsugæslustöðin ... 31 88 Grenivík Slökkviliðið Lögregla Slökkvistöð ... 31 32 3 32 63 3 32 27 . 3 31 07 Lögregla Sjúkrabíll Læknavakt Sjúkrahús Lvfsalan ... 32 68 ... 31 21 ... 31 21 ... 33 95 .. 13 45 Húsavík Húsavíkur apótek Lögregluvarðstofan Heilsugæslustöðin Sjúkrahúsið .41212 .413 03 416 30 .413 33 .413 33 Hvammstangi Slökkvistöð Lögregla .. 1411 ... 13 64 Sjúkrabill ... 1311 Slökkvistöð Brunaútkall . 41441 .41911 Læknavakt .. 13 29 Sjúkrahús .. 13 29 Siúkrabill . 4 13 85 13 48 Kópasker Lyfsala ... 13 45 blOKKVIStOO 0 44 Læknavakt 5 21 09 Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Sauðárkrókur Sauðárktóksapótek Slökkvistöð .. 53 36 .. 55 50 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek Lögregluvarðstofan . 6 23 80 . 6 22 22 Sjukrahus Sjúkrabíll Læknavakt Löarenla .. 52 70 .. 52 70 .. 52 70 Slökkvistöð Sjúkrabíll Læknavakt . 621 96 . 624 80 . 621 12 Skagaströnd Slökkvistöð .. 46 74 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. . 624 80 46 07 Raufarhöfn Lyfjaverslun .. 4717 Lögreglan - Sjúkrabíll Læknavakt .512 22 . 5 12 45 Varmahlíð Heilsugæslan . 511 45 Heilsugæsla .. 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 242 21. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,220 36,340 Sterlingspund GBP 66,480 66,700 Kanadadollar CAD 27,706 27,798 Dönsk króna DKK 5,7790 5,7982 Norsk króna NOK 5,6936 5,7125 Sænsk króna SEK 6,1167 6,1370 Finnskt mark FIM 8,9965 9,0263 Franskurfranki FRF 6,5813 6,6031 Belgískur franki BEC 1,0645 1,0680 Svissn. franki CHF 27,3979 27,4887 Holl. gyllini NLG 19,7869 19,8525 Vestur-þýskt mark DEM 22,2550 22,3287 ítölsk lira ITL 0,03024 0,03034 Austurr. sch. ATS 3,1640 3,1745 Portug. escudo PTE 0,2726 0,2735 Spánskur peseti ESP 0,3277 0,3288 Japanskt yen JPY 0,28587 0,28682 Irskt pund IEP 59,156 59,352 SDR þann 21.12. XDR 50,2976 50,4643 ECU - Evrópum. XEU 45,9686 46,1209 Belgískurfr. fin BEL 1,0591 1,0626 # Bros gefur út þegar ástvinur deyr Síðustu jólabækurnar eru að skríða á markaðinn. Einn þeirra er bókin Þegar ástvin- ur deyr sem séra Gunnar Björnsson fríkirkjuprestur hefur þýtt. Er hún eftir ensk- an höfund C.S.Lewis og er ekkert nema gott um þessa bók að segja. Hins vegar stingur það dálftið í stúf að útgáfan sem gefur bókina út er Útgáfufélagið Bros og er merki félagsins gamla „bros“ merkið. Ekki er nú líklegt að þeir sem kaupi þessa bók séu með bros á vörum, en það er víst ekki hægt að skipta um nafn á heilu útgáfufélagi vegna einnar bókar! # íþrótta- unnendur fá sinn skammt Að vanda fá íþróttaunnendur sinn skammt fyrir þessi jól. Hestamenn fá bókina Hestar og menn 1987 og er það lip- urlega skrifuð bók. Það er ótrúlegt að vinna við bókina hófst ekki fyrr en í október og var henni því lokið á rúmum mánuði. Ekki kemur það mjög mikið niður á gæðum hennar og ættu því allir hestamenn að vera ánægðir að fá hana í jólagjöf í ár. Víðir Sigurðsson íþrótta- fréttaritari kemur aðdáendum sínum ekki á óvart og sendir tvær liprar knattspyrnubæk- ur á markaðinn. íslensk knatt- spyrna 1987 er merk heimild um knattspyrnuna í ár. Hins vegar hefði Víðir mátt vanda betur til litmyndanna í bók- inni, því þær eru flestar lítið spennandi. í bókinni um Arnór Guðjohnsen hefði hann líka getað sparað örlítið við lofið um knattspyrnumanninn knáa. Þótt Arnór sé góður, þá er stundum eins og Víðir sé að lýsa Maradona eða Platini, en ekki Húsvíkingnum knáa. Arnór er góðra gjalda verður, en það gerir engum gott að ofhlaða þá lofi sem þeir standa varla undir. BROS-Á-DAG Viltu heyra brandara, hann er svona hálfsjúklegur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.