Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 2

Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 4. maí 1990 í DAGS-ljósinu ----------------------------------i Vatnsflóðið við Grenilund: Tryggingafélög bæta minnst af tjóninu Mikil óánægja ríkir meöal íbúa við Grenilund og Heiðarlund vegna vatnsflóösins í fyrradag. Haukur Adólfsson, einn íbú- anna, segir þá munu leita lið- sinnis Iögfræðings til að gæta réttar síns. Tryggingafélög bæta ekki nema í örfáum til- vikum tjón sem varð á eignum í þessu vatnsflóöi. Aðeins tveir eöa þrír íbúðar- eigendur sem urðu fyrir tjóni munu hafa haft vatnstryggingar sem bæta tjón vegna skyndilegrar asahláku eða skýfalls. Slík trygg- ing er ekki innifalin í venjulegri húseigendatryggingu. Almenn húseigendatrygging bætir ekki tjón sem hlýst af grunnvatni eða utanaðkomandi vatni sem flæðir inn í hús manna gegnum ræsi eða niðurföll. Guðmundur Gauðlaugsson. verkfræðingur hjá Akureyrarbæ. segir að á fundi bæjarins með íbúunum hafi engar ákvarðanir verið teknar. Málið sé í skoðun, og ótímabært að draga frekari ályktanir enn sem komið væri. „Það sem íbúarnir eru sárastir út af er að tjón þetta er beinlínis af mannavöldum," segir Haukur Adólfsson, pípulagningameist- ari, en hann býr við Grenilund. „Við fórum fram á fund með full- trúum bæjarins. Ég er þess fullviss, að þetta hefði aldrei þurft að koma fyrir. ef bierinn heföi staöið ööruvísi að málum. Stórvirk vinnuvél var notuö til að brjóta lcið gcgnum þykkan og breiðan skafl, syðst í götunni. Starfsmenn bæjarins hafa grcini- lega ekki gert sér grein fyrir hversu mikið vatnsmagnið var. Þegar skaflinn rofnaði flæddi, á örskammri stund, flóðbylgja norður eftir götunni. Bæjarstarfsmenn opnuðu brunna til að hleypa vatninu niöur. Þaö voru mistök, því slíkt gerði ástandið helmingi vcrra og olli aöaltjóninu. Þegar brunnarn- ir voru opnaðir var vatninu þar incð hleypt á regnvatnskerfi hús- anna. Þá þrýstist vatniö upp um ræsi í niðurgöngum kjallaranna, og við mitt hús var meira en met- ersdjúpt vatn í inngangi að kjall- aranum. Það sama gerðist við hin húsin í götunni, vatnið bókstaf- lega fkeddi inn í kjallarana og olli miklum skemmdum. Milda þvottaduft 5 kg 608 Milda mýkingarefni 2 1176 Milda uppþvottalögur 2 1186 Þrif 1,61164 Sjafnargólfsápa 1,5 1138 Flúx gólfbón 1,5 I 357 Bleiur 9-18 kg 26 stk. 485 Bleiur 4-10 kg 30 stk. 485 Athugið opið virka daga frá kl. 13.00-18.30. Laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kynnist NETTÓ-werði gék KEANETTÓ Ég greip til þess ráðs að rífa upp salerni til að hleypa vatninu niður eftir skolplögninni, en hún tengist ekki regnvatnskerfinu, eins og menn vita. Þá komst vatnið niöur þá leiðina, en þó ekki fyrr en um seinan. Miklar skemmdir uröu á íbúð minni, allt sem í kjallaranum er tel ég meira og minna ónýtt. Hurðir og karm- ar eru skemmdar þótt e.t.v. sjái ekki mikið á þeim enn, parket var rifið upp, gólfteppi og flísar eru ónýt og svo má lengi telja. Eitt af því sem lýsir ástandinu er að skurðgrafa frá bænum var byrjuð að grafa skurö hér austan við húsin í Grenilundi. Þarátti að veita vatninu framhjá húsunum. Starfsmennirnir rcðu ekki við neitt þegar vatnið flæddi af stað, og urðu að hætta við að grafa skurðinn. Ég vil taka fram að þetta er ekki í fyrsta sinn sem við verðum fyrir tjóni vegna vatns hér við Grenilund," segir Haukur Adólfsson. Blaðamaður leit við á heimili við Grenilund. Þar hafa orðið miklar skemmdir í kjallara, og búið að henda mestöllú parketi og skera upp gólfteppi í kjallara. Vatn hafði ekki komist í kjallar- ann áður en skaflinn syðst í göt- unni var rofinn, en að sögn hús- ráðenda varð vatnshæðin 20 sentimetrar á nokkrum mínútum. Með stöðugum austri tókst að halda vatnsborðinu í skefjum þannig að það hækkaði ekki meira, en augljóslega hafa orðið ákaflcga miklar skemmdir í hús- unum. í gær voru að byrja að koma í Ijós skemmdir í hurðum og dyrakörmum, parket lá í stöflum í görðum o.s.frv. Hlutir í geymslum skemmdust vegna vatns scm rann um öll gölf Dagur greindi frá því I4. mars að venjulegar húseigendatrygg- ingar væru vmsum annmörkum háðar. í greininni var fólk hvatt til að kynna sér tryggingaskilmála og gerö grein fyrir tveimur trygg- ingum sem bæta vatnstjón sem þetta. Hjá Sjóvá-Almennum er seld svonefnd „Fasteignatrygg- ing,“ og „Fjöltrygging" hjá VIS. Þessar tryggingar fela í sér endur- bætta húseigendatryggingu, og bæta tjón af jarðvegsvatni, asahláku eða skýfalli, ef niðurföll taka ekki við vatninu, en húseigandi hefur þá skyldu að gæta þcss að hreinsa frá riiðurföllum við hina vátryggðu fasteign. EHB Draumur félagsmanna í Skotveiðifélagi Eyjaijarðar að rætast: Keppnisvöllur í leirdúfuskotfijni í gagnið íyrir haustið Er snjóa levsir í \or hefja félagsnienn í Skotveiðifélagi Eyjafjarðar vinnu við nýjan völl fyrir leirdúfnskotfimi en nú er nánast frágengið að félagið fær svæði á Glerárdal, vestan ár. fyrir þessa starfsemi. Þar með fæst lausn á baráttu- máli lélagsins síðustu árin en aðstaða fyrir þessá íþróttagrein hefur ekki verið á Akureyri fyrr en nú. Ofeigur Ofeigsson. \uialoi miiður Skotveiðifélags Eyjafjaið- ar, segir að með þessu sé stigið verulegt Iraml'áraspoi hjá lelag- inu. „Við höfum einungis veriö með einn lítinn kiistára hér fyrir ofan bæinn en að fá löglegan keppnisvöll er stórt stökk friim ;i við," sagði Ofeigur. Ofeigur sagði að i höinl lan nokkur vinna við frágang vallar- ins. Leggjii þarf rafmagn á svæðið, bæta veg og gcra svæðið sem mesl aðlaöandi. I uirhugað er aö fá ráöleggingar landslags- arkitekts um frágangog nauösyn-. legt er aö ÍVi trjágróður i kringum svæðið til að verjast vindum. Skotveiðifélagið hefur þegar fest kaup ;i leirdúfukösturum Ivrir völl af þessari gerö og segist ófeigur vonast til aö síðla sumars verði sa búnaöur setlur npp >ig völlurinn tekinn í notkun. Ofeigur segir það von skot- manna að þessi vollui geti nvst allt árið um kring en því verði þó ekki breýtt að þarna geri ol't vonskuvéðtir vl'ir velrarriiánuð- ina. „En við erum ánægðir með þennan stað, þetta er góður staður," sagði Ófeigur. JÓFI Sveitarstjórnarkosningar á Norðurlandi vestra: Engar kosningar í Rípur- og Hofshreppi Ef f'rá eru taldir kaupstaöirnir þrír á Noröurlandi vestra, Sigluljörður, Sauðárkrókur og Blönduós hafa kortíið fram framhoðslistar í fjórum sveit- arfélöguni í kjördæminu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. í tveimur þeirra, Rípur- hreppi og Hofshreppi kom aðeins fram einn framboðs- listi og telst hann því sjálf- kjörinn. Dagur liefur áður birt framboðslista á Hvannns- tanga og Skagaströnd og verða þeir því ekki tíundaðir hér. í Skagafjaröarsýslu verður óhlutbundin kosning í sex hreppum 26. maí nk. Þeir eru Staöarhreppur. Seyluhrcppur, Akrahreppur, Viðvíkurhrepp- ur, Hólahreppur og Fljóta- hreppur. í tveimur hreppum, Rípur- hreppi og Hofshreppi hefur að- eins einn framboöslisti komíö fram. Þeir teljast því sjálfkjörn- ir. í Ríput hreppi skipa eftirtald- ir hreppsnefnd til næstu fjögu- rra ára: Árni Gtslason. Eyhild- arholti, Sævar Einarsson, Hamri, Leifur Þórarinsson. Keldudal, Símon Traustason, Ketu og Birgir Þórðarson, Ríp. Hreppsnefnd nýlega sameinaös Hofshrepps, sem aö standa gamli Hofshreppur, Hofsós- hreppur og Fellshreppur. skipa Aiina Steingrímsdóttir, Hofs- ósi, Jón Guömundsson. Ós- landi, Gísli Kristjánsson. Hofs- ósi, Stefán Gcstsson, Arnar- stöðum og Jóhannes Sigmunds- son, Brekkukoti. Kosið verður í þremur hrepp- um í Skagafjarðarsýslu 9. júní nk., í Skefilsstaðahreppi. Skarðshreppi og Lýtingsstaöa- hreppi. í Austur-Húnavatnssýslu verður óhlutbundin kosning í öllum sveitahreppum þar sem kosið verður 26. maí nk. Þeir eru Ashreppur. 'Forfalækjar- hrcppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur. Engi- hlíðarhrcppur og Vindhælis- hreppur. Þeir hreppar í Áustur- Hún. sem kosið vcrður 9. júní nk. eru Sveinsstaðahreppur og Skagahreppur. í Vestur-Húnavatnssýslu verður einungis kosið í tveim- ur sveitarfélögum 26. maí, Hvammstangahreppi og Þverár- hreppi, Á Hvammstanga hafa komið fram framboðslistar, eins og Dagur hefur greint frá, en í Þverárhreppi verður óhlut- bundin kosning. Kt)siö verður í fimm sveitar- félögum sýslunnar 9. júní, Stað- arhreppi, Fremri-Torfustaða- hreppi, Ytri-Torfustaöahreppi, Kirkjuhvammshreppi og Þor- kelshólshrcppi. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.