Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Neytendur Sértilboð og afsláttur: Húsavík Tilboðin gilda frá fostudegi til sunnudags. Þar fást 8 salemis- rúllur á 159 kr„ 4 eldhúsrúllur á 159 kr„ herragarösterta á 299 kr„ 4 kleinuhrmgir á 99 kr„ reykt úrb. folaldakjöt á 509 kr. kg, úrb. fylltur lambsbógur á 793 kr. kg, saltkjöt á 449 kr. kg, gular hálf- baunir á 49 kr„ gulrófur á 49 kr. kg, DDS perlusykur, 500 g, á 9 kr„ Elkes kremkex á 89 kr. og Flinstone kex á 59 kr. F8A Tilboðín gilda til miövikudags. Verð miðast viö staðgreiöslu. Þar fæst Aro uppþvottavéladuft, 3 kg, á 639 kr„ Happy kakómalt, 800 g, á 249 kr„ Aro komflögur, 1 kg, á 269 kr„ Chieken Tonight karrís- ósa, 500 g, á 169 kr„ Ma Ling spergill, 430 g, á 69 kr„ strauborð á 2.394 kr„ Noels krydd, 50% af- sláttur, og Disney myndbönd á 1.188 kr. ’Tjrl •• A Kjot og flskur Tilboðin gilda til fimmtudags. Þar fæst svínabógur á 495 kr. kg, lambahryggur á 498 kr. kg, reykt folaldakjöt, beinl., á 489 kr„ svik- inn héri á 398 kr. kg, Homeblest, 300 g, á 89 kr„ Maryland kex, súkkulaðibitar, á 59 kr„ stórir hraunbitar á 179 kr„ stórir æðis- bitar á 159 kr„ DDS flórsykur, 'h kg, á 59 kr. og Borgarnes pitsur á 319 kr. Fríhafnir oft dýrar Mikill verðmunur getur verið á frí- höfnum erlendis en þrátt fyrir það sparar fólk að jafnaði 67% á því að kaupa þar tóbak, 58% á áfengi og 25% á ilmvötnum. Myndavélar og geisla- diskar eru í sumum tilfellum dýrari í fríhöfnum en í venjulegum verslun- um. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Neytendasamtök Evrópu stóðu fyrir og birtist í breska blaðinu The Mail on Sunday. Samtökin könnuðu verð í fríhöfninni í Amsterdam, Aþenu, Dubai, London, Melbourne, San Francisco og Singapúr. Lesend- um til glöggvunar könnuðum viö verð á sömu vömm í fríhöfninni í Keflavík til samanburðar. Bestu kaupin Niðurstaða samtakanna var sú að verð á sígarettum væri hæst í frí- höfninni í London en það er 33% hærra en í fríhöfninni í Keflavík. Bestu kaupin í tóbaki em hins vegar í Evrópu, á Spáni og í Portúgal. Genf og Frankfurt skipa sér hins vegar í flokk með London hvað verð á tóbaki snertir. Tóbak í San Francisco er örlítiö ódýrara en í Evrópu en næst- um helmingi ódýrara í Dubai, Singa- púr og Melboume. í Evrópu er ódýrasta áfengið venju- lega að finna á Italíu, í Grikklandi, á Spáni og jafnvel í París. Þrátt fyrir þetta var flaska af Johnnie Walker Red Label dýrust í Aþenu samkvæmt könnuninni, 41% dýrara en í Kefla- vík. Utan Evrópu var áfengið ódýrast í Dubai og á þokkalegu verði í San Francisco og Singapúr. Ilmvötn eru á besta verðinu í Dubl- in eða 20% ódýrari en í Lissabon sem var með dýmstu ilmvötnin. í Aþenu, Melbourne og San Francisco var Nord Frost FRÁ GISLAVED vetrardekkið! *Niöurstaöa úr yfirgripsmestu prófun á vetrardekkjum sem gerö hefur verið (NIVIS WINTERTEST 92, Finnland). EMnEMU SKEIFUNNI 11 • SÍMI 688033 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli var með hæsta verðið á tveimur vörutegund- um í könnuninni, var mitt á milli hvað hinar vörutegundirnar snerti en var þó aldrei með lægsta verð. DV-mynd ÞÖK Chanel no. 5 á þokkalegu verði en í Bretlandi geta þau jafnvel kostað meira í fríhöfninni en á High Street. Mesta hættan er í raftækjum og lúxusvörum. Myndavélar kostuðu t.d. 31% meira í fríhöfninni í Frank- furt en í ljósmyndavömverslunum. Það er hins vegar hægt að gera mjög góð kaup í geisladiskum í Dubhn, Amsterdam og í London og mynda- vélar eru á mjög góðu verði í París. Fríhöfnin í Keflavík Af þeim átta vörutegundum sem bornar voru saman í könnuninni var fríhöfnin í Keflavík með hæsta verð- ið á tveimur vörum (gini og Smirn- ofi) en bauð aldrei lægsta verð (sjá graf á síöunni). Ef reiknaöur er verðmunur á hæsta verði í könnuninni og verðinu í fríhöfninni hér er hann 13% á Chan- el no. 5 (kostaði 4.420 kr. hér), 41% á Johnnie Walker Red label (kostaði 1.290 kr. hér), 33% á kartoni af sígar- ettum (kostaði 1.140 kr. hér) og 7% á ódýmstu tegund af Swatchúrum (kostuðu 2.990 kr. hér). Sértilboð og afsláttur: Fjarðarkaup Tilboðin gilda til laugardags. Þar fást hamborgarar m/brauöi á 39 kr. stk„ niöurs. hangiíram- partur á 476 kr. kg, bl. saltkjöt á 379 kr. kg, svínalundir á 1.350 kr. kg, sælkerabjúgu á 299 kr. kg, súpukiöt, II. fl„ á 248 kr. kg, Kjarna smjörlíki á 69 kr„ Lindu bitar á 99 kr„ súkkulaðirúsínur, 500 g, á 198 kr„ blómkál og agúrk- ur á 89 kr. kg, appelsínu Brazzi á 67 kr„ ostakaka, 8-10 manna, á 595 kr„ rjómaostur m/reyktum lax á 68 kr„ rauövínslegið lamba- lærí á 598 kr. kg og kippa af 2 1 kók og 3 glös á 895 kr. Sértilboð og afsláttur: Hagkaup Töboðin gilda til miövikudags. Þar fæst 1944 saltkjöt og baunir og 1944 kjötsúpa á 189 kr„ SS pyl- supartí (20 pylsur, 10 brauð, sin- nep og tómatsósa) á 599 kr„ ísl. matvæli, síld, 4 teg„ á 129 kr„ ís- landssíld, 250 ml, á 119 kr. og 580 ml á 229 kr„ tómatar á 89 kr. kg, hvítkál á 9 kr. kg, Sprite, 2 1, á 89 kr„ Camembert á 169 kr„ Em- mess skafís, 2 teg„ 2 1, á 349 kr„ Frón mjólkur- og matarkex á 85 kr„ Milt fyrir bamiö, 650 g, á 99 kr. og Ora fiskibollur, I! dós, á 169 kr. Sértilboð og afsláttur: Bónus Tilboöin gilda til fimmtudags. Þar fæst skínka á 597 kr. kg, Lon- donlamb á 597 kr. kg, folaldakar- bonaði á 359 kr. kg, Honey Cheer- ios, 400 g, á 195 kr„ teljós, 50 stk„ á 195 kr„ Dole ananaskurl á 39 kr„ Casa fiesta tortillaflögur, 200 g, á 129 kr„ hversdagsís, 21, á 285 kr„ agúrkur á 49 kr„ Elnett hár- lakk, 2x200 ml, á 397 kr„ MS beyglur, 4 teg„ á 89 kr„ MS hvít- lauksbrauð á 89 kr„ Bónus kaffi, 500 g, á 187 kr„ kattasandur, ll kg, á 299 kr„ marmarakökur, 2 stk„ á 169 kr„ Toblerone, 3x100 g, á 297 kr„ 81 salatskál m/áböld- um á 359 kr. og 6 Tab-extra, 'A 1, og 3 pokar SR örbylgjupopp frítt með. Holtagarðar: Alba útvarps- vekjaraklukka á 1.297 kr„ Alba hljómtækjasamstæða á 13.979 kr„ Alba hljómtækjasamstæða m/digtal útvarpi o.fl. á 23.979 kr„ eldliúsútvarp á 1.670 kr„ Ken- wood rafmagnshnífur á 1.450 kr„ barnaútvarp kassettutæki m/karaoke á 2.997 kr„ kaffikönn- ur, 11, á 397 kr„ barnasokkabux- ur, 3 litir, á 259 kr„ barnajogging- gallar á 695 kr„ pastahrærur á 19 kr„ herranærbuxur, 3 stk„ á 89 kr. og 10 diskettur, 3.5HD, á 497 kr. Garðakaup Tilboöin gilda til miðvikudags. Þar fæst nautafillet á 1.345 kr. kg, Ali beikon á 971 kr. kg, Ali bjúgu á 389 kr. kg, Ali liírarkæfa, gróf/f- ín, á 458 kr. kg, Öndvegisbökur á 349 kr„ súkkul. Póló kex á 84 kr„ Naturell sjampó & næring á 316 kr„ lúxus sveppir í dós, 184 g, á 45 kr„ kók, 1 'A 1, á 119 kr„ lúxus bakaðar baunir, 425 g, á 45 kr„ lúxus kokkteilávextir, 825 g, á 139 kr„ blómkál á 109 kr. kg og ísl. gulrætur á 70 kr. kg. 10-11 Tilboöin gilda til miðvikudags. Þar fæst úrb. lambafrarapartur á 598 kr. kg, Emmess skafís, 11, á 198 kr„ grafinn eöa reyktur lax, sneiðar á 1.598 kr. kg og bitar á 1.398 kr. kg, skólajógúrt á 32 kr„ ný svið á 248 kr. kg, % niðurs. lambaskrokkar á 398 kr. kg, gul epli á 68 kr. kg, 8 salernisrúllur á 148 kr„ Marabou twistpokar, 160 g, á 178 kr. og Góu æöisbitar, stórir, á 115 kr. Þín verslun Plúsmarkaöurinn i Straum- nesi, Grímsbæ og Grafarvogi, 10-10 í Suöurveri, Hraunbæ og Norðurbrún, matvöruversl. Austurveri, Sunnukjör, Breiö- holtskjör, Garðakaup og Homiö á Selfossi. Tilboðin gilda til mið- vikudags. Þar fæst marineruö síld, 11, á 228 kr„ karrísíld á 139 kr„ Ali malakoff á 769 kr„ Ali beikon á 971 kr„ Ali lifrarkæfa, gróf/fín, á 458 kr„ AIi bjúgu á 389 kr„ súkkul. Póló kex á 84 kr„ Öndvegisbökur á 349 kr„ pap- rikuskrúfur, stór, á 169 kr„ bugð- ur á 169 kr„ rauö epli á á 98 kr„ kók, 1/z 1, á 119 kr„ krakkafisk- ur, 300 g, á 159 kr„ rauðvínsl. lambalæri á 681 kr„ nautasnitsel á 798 kr„ Naturell sjampó/næring á 316 kr. og appelsínur, epli, mel- ónur, sítrónur, kiwi, perur, klem- entínur og bananar á 98 kr. kg. KEA nettó Tilboðin gilda til sunnudags. Þar fæst Maryland súkkulaöikex, 150 g, á 62 kr„ Eva eldhúsrúllur, 2 stk„ á 85 kr„ rúflukragabolir, 2 ára til XXL, á 795 kr„ T-bolir á 270 kr„ HG lambabökur á 445 kr. kg, sveppir á 198 kr. og blómkál á 89 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.