Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1994 i w i 0 i I I I I I i i dv Sandkom Skyndikynni Núnatelur lindaP.sig hreinsaðaaf áburtiura að hafa verið und- iráhritumeit- urlyfja í við- skiptumsínum viðlögregiuöaí Rcykjavíkhina urlagariku nótt tyrirskömmu. Þráttferirjtefta ermáliðiangti frá búið. enda til rannsóknar hjá RLR. Umfátt annaö hafalandsmenn kjaftað en Lindu oglöggurnar. Sand- komsritari hefúr ekki farið varhluta af því og fengið í hendur urmul af kviðlingum. Flestir þeirra eru eigi birtingarhæfir en hór kemur þó einn ágætur tun tilfmningar löggutmar sem á að hafa átt raestu viðskiptin víðLindu: Undir þind hans ástin brann, enginsyndþótit hannfmni. og við Lindu átti hann einstæðskyndilíynni. Öðruvísi athygli Stöð2og Hyigjan hafa fariö hamfor- umímynd- lyklaverkethi sínumeö hringferðinni „Tætum og tryllum". Helstuþéttbýl- isstaðirlands- inshafaverið heimsóttirmeð tilheyrandiút- sendingum þaðan í heilan dag, Segir af ferð Bylgjumanna í útsendingarbíl eftir Hafnarstrætinu á ísafiröi. Iæir höfðu mikið á orði í útsendingu stnni hvað þeir væru vinsælir og lýstu feikilegum viðbrögðum akandi og gangandi vegfarenda þegar þeir fóru um Hafnarstrætið. Allir væm greini- lega að hlusta á Bylgjuna á ísafirði. Bilar blikkuðu ökuljósin og þar fram eftir götunum. En síöar komi ljós að viðbrögðin og ljósablikkið voru ann- ars eðlisenBylgjumertn héldu. Hafn- arstrætið á ísafirði er nefnilega ein- stefnugata ogóku Bylgjumenn í öfugastefhu! Annað skip : Gjaldþrot verktakiafyrir- tækisins Hag- virkis-Kletts er staðreynd og eru þrotaskipti framtmdan. JóíBegga, réttu nafní Jóhann G. Bergþórs- son.stýrði þeirri skúmog siglingístrand varðóumflýj- ímleg. En Jói er þekktur fyrir batáttu og þrautseigju og mun án efa rísa upp úr öskustónni. Hvemig þaö gerist skal ósagt látið en í eftirfarandi vísu er leiðin gefin í skyn. Vísan er sögð eftir Jóa en Sandkomsritaii seiur það ekki dýrara en hann keypti: Þóaðlifsmíns lekahrip liggiábotniRánar. Alltaf má fá annað skip, íslandsbankilánar. Sú besta ráðin Sagansegir afviðskiptafyr- ina-ki sem vantaöi starfs- kraft.Þijár konurkomutil greinaogvar þeim úthlutað ákveönu\erk- efni. Þærfengu athenfaráO þúsund krónur ogvorubeönar umaðávaxta féð og köma aftureftir einn mánuð. Að mánuði liðnum komu þær allar aftur. Sú fyrsta sagði aö sér heföi ekkertorðið ágengt og afhentl 50 þúsundkrónurnaraftur. Önnur sagðíst hafa ávaxtaö féð um 25þús- und. aíhenti fyriiiækinu 50 þúsundin en hirti sjálf arðinn. Þeirri þriðju hafði einnig tekist að ávaxta féð um 25 þúsund en afhenti fyrirtækinu alla summuna, 75þúsundkrónur. Spura- ingin er bara sú: Hver var síðan ráð- in? Svarið liggur í augum uppi. Auð- \itað sú raeð fallegmstu btjóstin! : Fréttir Oddi á Akureyri: Endurskipulagn- ingskilarárangri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við höfum í rúmt ár unnið mark- visst aö endurskipulagningu á fjár- málum fyrirtækisins og höfum náð árangri," segir Guðmundur Tulin- ius, framkvæmdastjóri Slippstöðvar- innar Odda hf. á Akureyri, en svo virðist sem bjartari tímar séu fram undan í rekstri fyrirtækisins. Að sögn Guðmundar eru þó engin mjög stór verkefni á næstunni. Hins vegar segir hann að þau verkefni sem fram undan eru geri það að verkum að verkefnastaðan fyrir vetrarmán- uðina sé bjartari en oft áður. M.a. er verið að genga frá samningum vegna breytinga á ÚA-togaranum Svalbak og þá fær stöðin væntanlega einhver verkefni vegna breytinga á færeyska togaranum Beini sem Samherji eign- aðist hlut í á dögunum en skipið er nú við bryggju á Akureyri þar sem breytingarnar á því fara fram. Slippstöðin Oddi mun í vor taka nema í stálsmíði og vélvirkjun. Guð- mundur segir óvíst hversu margir nemar verða ráðnir en brýnt sé að nemar hefji störf í þessum greinum. Olíufélögin sækja um lóðir: Mótleikurviðum- sókn Irving Oil „Þetta er í sjálfu sér sjálfstætt framtak hjá okkur. Það má kannski flokka þetta sem mótleik við umsókn Irving Oil um lóðir. Við vitum ekki betur en verið sé að skoða þá umsókn í fullri alvöru hjá borginni,“ segir Þórir Haraldsson, framkvæmda- stjóri rekstrarsviðs Skeljungs hf„ vegna umsóknar fyrirtækisins um lóðir undir bensínstöðvar og tilheyr- andi starfsemi í Reykjavík. Skeljungur og Olís hafa í framhaldi af umsókn Irving Oil sótt skriflega til Reykjavíkurborgar um ótilgreind- an fjölda lóða undir bensínstöðvar. Þórir segir að það komi sér verulega á óvart ef nú losni um lóðir undir slíka starfsemi. „Við höfum verið að sækja um lóð- ir í gegnum tíðina. Það hefur verið ákveðin skömmtun á þessum lóðum og við viljum vera með ef þarna losn- ar um,“ segir Þórir. Reykjanesbraut: Mikillakstureftir að þjónustu iýkur Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Mikil óánægja er meðal ökumanna sem þurfa að aka Reykjanesbrautina yfir vetrartímann. Þeir telja að Vega- gerðin fari of seint af stað á morgn- ana til að ryðja og salta brautina. Vegagerðarmenn eru komnir þar kl. 6 á morgnana og þjónustan er til kl. 22. Talið er að rúmlega 800 bílar fari um brautina eftir það. Mest er það vegna flugs snemma morguns og kvöldflugs þegar farþegar eru að koma heim. Að sögn Eyvinds Jónassonar, rekstrarstjóra Vegagerðar ríkisins, er í athugun að auka þjónustuna, umferðin sé að breytast, sé mun fyrr á morgnanna en verið hefur. Þetta verði kannað með talningum og þá sé hægt að sjá hvernig umferðin er yfir sólarhringinn. Gámabfllvaltí Hamarsfirði Júlía Imsland, DV, Höfri: Stór vörubíll með gámaflutninga- vagn á leið frá Höfn til Reyðarfjarðar lenti út af veginum í Hamarsfirði í fyrradag og valt. Bílstjórann sakaði ekki en skemmdir urðu á bflnum og gámnum. Mjög mikfl ísing og hálka er á þessum slóðum og varð olíubíll sem kom á slysstaðinn að bíða þess að vegagerðarmenn frá Höfn bæru salt á veginn. Tröllvaxinn vinningur framundan! Þrefaldur fyrsti vinningur á laugardag. Landsleikurinn okkar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.