Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 4. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995. VERÐ I LAUSASÖLU ir~ !o SO) lco LO KR. 150 M/VSK. Jóhanna Siguröardóttir, leiðtogi Þjóðvaka, á tali við kjósanda fyrir utan skrifstofur flokksins síðdegis í gær. Þjóðvaki tapar fylgi miðað við síðustu könnun DV i nóvember, fær 18,9% fylgi en var með 23,4%. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sækja talsvert á og Alþýðuflokkur bætir stöðu sina miðað við siðustu könnun. Alþýðubandalagið er aftur á móti á niðurleið og einnig Kvennalistinn sem hefur ekki mælst með minna fylgi en nú allt kjörtimabilið. Sjá viðbrögð stjórnmálaforingjanna á baksíðu. DV-mynd GVA I Símahlerun- umbeitt -sjábls.28 Kennaraverkfall: Næði til 60 þúsund nemenda -sjábls. 11 Vinsæiustu myndböndin -sjábls.23 KarlBreta- prins kyssir bamfóstruna ískíða- brekkunni -sjábls.8 Var meö bömin í felum 111 daga: Flóttanum fylgdi mikið álag fyrir mig og börnin segir Sigrún Gísladóttir - sjá bls. 28 Ásakanir um lélegt kjöt á háu veröi: Nautakjötið mun hækka aftur í verði í mars -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.