Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 1
Kapphlaupið um Útgerðarfélag Akureyringa: Meirihluti I bæjarstjórn fyrir viðskiptum við ÍS - Alþýðubandalagið hallast að ÍS - niðurstaða fyrir miðvikudag - sjá bls. 2 og baksíðu _____ ___________________ /________________________ Litlar breytingar hjá kosn- ingalaga- nefndinni -sjábls. 13 Dýraraað leggja í miðbænum -sjábls. 31 Villvitnis- burðforseta ográðherra -sjábls. 11 Norðurljósaflaugin: Jeltsin undirbjó kjarnorku- styrjöld -sjábls.8 Algjör upp- lausniKremi -sjábls.8 AIHKalla að kenna -sjábls.8 19 látnir I mikluóveðri í Evrópu -sjábls.9 Sigurjón Samúelsson, hreppsnefndarmaður í Súðavikurhreppi, fyrir utan rústirnar af einu húsanna við Túngötu í Súðavík. Nú er talið að tjón á fasteign- um nemi um 200 milljónum króna. Búið er að gefa heimild tii að jafna við jörðu rústirnar af þeim 15 húsum sem dæmd hafa verið ónýt. Hreppsnefnd hefur ákveðið að hefja þegar skipulagsvinnu og nýjum sveitarstjóra var falið að kanna þörf fyrir bráðabirgðahúsnæði DV-mynd Heiðar Guðbrandsson SHogíS: I Berjast einnig um við- i skiptin á Raufarhöfn j -sjábls.3 Menningarverðlaun DV: Verðlaunin lítil mál- 1 verk í útskorinni öskju 1 -sjábls. 10 i Sýslufulltrúlnn á Egilsstöðum: Kom í veg fyrir kæru á sjálf an sig -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.