Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 28
 FRÉTTASKOTIÐ mm mm Æm mm BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: 562•2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7:000. Fullrar nafnieyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- 1RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 « AFGREIÐSLU: 563 2777 i : i KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA Frjálst,óháÖ dagblaÖ FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995. Sjómenn vígbúast: Ákvörðunar um verkfall v að vænta „Ég dreg enga dul á aö ég sé ekki hvemig viö komumst fram hjá þessu nema með verkfalli. Þaö eru bara tvær leiðir, verkfall eöa láta reka á reiðanum," segir Helgi Laxdal, for- maður Vélstjórafélags íslands, vegna kjaramála sjómanna og þeirra von- brigða sem gætir vegna þess að ekki hefur tekist að koma í veg fyrir kvótabrask. Innan raða sjómanna- samtakanna er sú skoðun almenn að samráðsnefndin sem koma átti bönd- um á kvótabraskið hafi brugöist. Sambandsstjórnarfundur Sjó- mannasambands íslands samþykkti ' á fundi sínum í gær að boða til for- mannaráðstefnu vegna stöðunnar og þar verður ákveðið hvort boðaö verður til verkfalls. -rt Ingi Bjöm Albertsson: Ræðir sérframboð viðútgöngumenn „Við erum að kanna 'hvort það er málefnaleg samstaða fyrir hendi, einkum á sviði sjávarútvegsmála. Fljótt á litið virðist þetta stefna í rétta átt. Það er full alvara að baki þessum viöræðum um sameiginlegt framboð, bæði af okkar hálfu og Inga Bjöms Albertssonar," segir Njáll Harðarson fasteignasali. Ingi Björn og Njáll funduðu í gær- kvöldi um sameiginlegt framboð í Reykjavík og á Reykjanesi. Njáll mætti til fundarins ásamt nokkrum félögum sínum úr Þjóðvaka, en þeir gengu alhr af stofnfundi Þjóðvaka á dögunum. Frekari fundahöld eru fyrirhuguð um helgina og mun þá ráðast hvort af sameiginlegu fram- boðiþessaraaðilaverður. -kaa ^ Kaup Bakka hf. á Ósvör: Bæjarstjórn tek- urafstöðuídag Á bæjarstjórnarfundi í Bolungar- vík í dag veröa tekin fyrir meiri- hlutakaup Bakka hf. í Hnífsdal á hlutahréfum í Ósvör hf. Verði af kaupunum er líklegt að þama sé um að ræða stærsta sjávarútvegsfyrir- tæki á Vestfjörðum með um 5000 þorskígilda kvóta. Kvóti Ósvarar er 3500 þorskígildi ef meötalinn er kvóti Græðis, dótturfyrirtækisins. Bakki hf. er talinn eiga um 1500 þorskí- _ gildi. Frestur vestfirskra fyrirtækja -til að fá víkjandi lán úr Vestfjarðaað- stoðinnirennurútámorgun. -rt Snjóflóð fellur á skíðasvæði Seyðflrðinga í Stardal: Skíðamaður missti skiðm i f loðmu Skíðamaöur slapp naumlega úr sem ekki er ætlast til, og var í svo- þegar flóðiö féll en samkomulag vita hvemig fyrirkomulagi á þess- snjóflóði sem féll í Stardal, skíða- kallaðri „Austurríkisbrekku41 og varð um að loka skíöasvæðinu í um málum væri háttað þar. I dag svæði Seyðfirðinga, á mánudag. þverskarhlíðinaogkJipptiísundur fyrradag en það var opnað í gær. biði hann eftir að lögin ööluðust Snjóflóðið var um 100 metra breitt fleka og setti af stað þetta flóð. Þaö Aðspurður hvort engin hætta gildi og hann fengi þau í hendur. og mun maðurinn hafa komiö þvi hrundi líka úr flekanum fyrir ofan væri lengur á ferðum sagði Lárus Björg Blöndal, formaður skíða- af stað sjálfur þegar hann skíðaði hannoghannlentiíþvísemhrundi að tilkynningar, sem gæfu ástæðu deildar Hugins, sagði i samtali við þvert yfir brekku. Hann mun hafa fyrir ofan hann og hann missti til að lýsa yfir hættuástandi, hefðu DV að Seyðfirðingar hefðu talið sig lent í jaðri flóðsins og misst skíðin bæði skíðin. Þannig að þetta var aldrei borist frá snjóflóðavörnum vera með öruggasta skiðasvæði sín í því. dálítið mál. Það vildi til happs að og almannavömum. Almanna- landsins í þau 15 ár sem það heíði „Skriöflötur flóðsins var um 50 enginn var fyrir neðan og hann varnanefnd Seyðisfjarðar starfaði verið starfandi. Þau hefðu því metrar. Það sem gerðist var að það ienti einungis i jaöri flóðsins,“ seg- samkvæmt skipulagi Almanna- vaknaðuppviðvondandraumþeg- haföi safnast upp snjór á dálítilli ir Lárus Bjarnason, sýslumaöur vama ríkisins og á meðan tilmæli . ar flóðiö féll. Ákvörðun heföi verið hæö í miðju fjallinu þannig að það Seyðfirðínga. frá þeim bærast ekki yrði ekkert tekin um að auka eftirlit með snjó- myndaðist hengja. Að öllu jöfnu á Maðurinnfórsvoáeftirinníflóð- aöhafst. fióðahættu, sem væri einungis á að vera auðvelt að sjá þetta en svo ið og leitaði skiðanna en fann ekki. Lárus sagðíst ekki hafa undir afmörkuðum svæðum, og fólki ráð- var ekki nú. Sklðamaðurinn sem í Engin aðvöran hafði borist frá al- höndum nýsamþykkt lög frá Al- lagt að halda sig á troðnum braut- hlut á var utan troðinna brauta, mannavömum um spjóflóðahættu þingi um almannavarnir og ekki um. -pp Tvennt bjargaðist úr brennandi húsi eftir að eldur kom upp i heils árs sumarbústað við Rauðavatn laust fyrir klukkan 7 í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum hjá Slökkviliðinu í Reykjavik tókst fljótt að ná tökum á eldinum en erfið- lega gekk að slökkva eld og i glóð þar sem spænir voru notaðir til einangrunar. DV-mynd Brynjar Gauti Sprengjuhótun „Við vorum komin út á brautar- enda og á leið í flugtak þegar tilkynn- ing barst um að sprengja væri um borð. Vélin var stoppuð og núna er- um við farþegarnir í nokkrum rútum á leið að Leifsstöð þar sem við eigum að bera kennsl á farangur okkar,“ sagði Allan Winrow, farþegi Flug- leiða, í samtali við DV í morgun. Það var klukkan 8.30 í morgun sem hringt var til Flugleiða og tilkynnt að sprengja væri í Flugleiðavél á leið til Amsterdam. Allan sagði að mikill viðbúnaðurværiviðvélina. -pp Vistmannsá Grund leitað Lögreglan í Reykjavík leit- ar Einars Jón- assonar, 83 ára vistmanns á Grund. Einars hefur verið saknað síðan í gærkvöld. Hann er klæddur dökkbláum jakka, brúnum buxum og svörtum skóm. Hann var með dökkbláa loð- húfu og í brúnni peysu innan jakk- ans þegar hann hvarf. Einar er mjög grannur og með vaggandi göngulag. -PP LOKI Er ekki líklegt að nýr flokkur Inga Björns heiti Vikivaki? Veðrið á morgun: Frost 2-10 stig Á morgun verður víða stinn- ingskaldi norðaustan- og austan- lands en annars gola eða kaldi. Él verða norðan- og norðaustan- lands en annars að mestu þurrt. Um landið sunnanvert verður léttskýjað. Frost víðast á bilinu 2-10 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 MEISTARAFÉLAG RAFEINDAV1RK..IA S-91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.