Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 1
ir^ !o !cd ■CD LD DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 63. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. Togararallinu lokið í ellefta sinn: mun minni afli en 1 fyrra - sjórinn er ískaldur, segir leiðangursstjórinn - sjá bls. 4 Stofnanir aldraðra: Dvalarrými kostar allt að2millj- óniráári -sjábls. 11 Yfirtrommar- innstundum «h örmagna -sjábls.52-n53 Grálúðustríðið: Spænski skipstjórinn hélt tværbækur -sjábls.8 Fiskifræðingarnir í brúnni á Rauðanúpi að afloknu ralli. Frá vinstri Björn Ævarr leiðangursstjóri, Einar, Stefán, Sveinn og Jón. Iskaldur sjór var á öllu svæðinu sem Rauðinúpur fór yfir og afii tregur, aðeins um 40 kíló á klukkustund. Nú hafa allir fimm togararnir lokið rallinu. DV-mynd GVA Tuttugu síðna bíla- blað f ylgir DV í dag -sjábls. 19-38 Reginmunur á sekt í bláu og dökkbláu máli -sjábls.2 SMley: Mafían heldur áfram aðmyrða -sjábls.9 Segistvera hálfbróðir Karls Bretapríns -sjábls.8 Halldór Asgrímsson, formaður Framsóknar- ar þannig að sem flestir komist að. A beinni línu flokksins og efsti maöur á lista flokksins i Austur- gefst oft tilefni til oröaskipta en spyrjendur eru landskjördæmi, verður á beinni línu DV og svar- vinsamlegast beðnir um aö halda sig við spurn- ar spurningum lesenda í kvöld. Halldór verður á ingarnar. ritstjórn DV frá klukkan 19.30 til 21.30 og svarar Framsóknarmenn hafa að undanfömu kynnt fyrirspurnum frá þeim sero hringja í síraa 563 kosningastefnuskrá B-listans í alþingiskosning- 2700. unum 8. apríl, afstöðu flokksins í sjávarútvegs- Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðu- máium, landbúnaðarmálum, efnahagsmálum og bandalagsins, var á beinni iínu í gærkvöld og ileiri málaflokkum og er þar eflaust margs að hringdu fjölmargír til að leggja fyrir hann spum- spyrja. ingar. Búast má viö að mikið verði hringt í kvöld Aðrir forystumenn stjórnmálaflokka og íram- og er því brýnt aö hringjendur séu stuttorðir og boðslista verða á beinni línu síðar í vikunni og í gagnorðir og konú sér beint að eíhinu. Æskiiegt næstu viku. Öll svörin birtast í aukablaöi DV 28. er að hringjendur spyrji aðeins einnar spurning- og 29. mars. Tyrkland: Blóðug átök íAnkara -sjábls.9 Halldór Asgrimsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.