Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐiÐ - VÍSIR 69. TBL. -85. og 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. ;r- !o !ctj LO Í Seyðisfjörður: Fjórða snjó- f lóðið á verk- smiðjunaá -sjábls.5 Jámblendið: Hagnaður 280 milljónir -sjábls.2 Rafiðnaðar- mennveita verkfalls- heimild -sjábls.2 Bolungarvík: Sameining erskilyrði fyrirláni -sjábls.2 KAvannVal -sjábls. 14 Njarðvík íúrslH -sjábls. 14og51 Japan: Meðlimir sér- trúarhóps handteknir -sjábls.9 Vetur konungur viröist vera að missa tökin á veðráttunni enda hafa suðrænir vindar náð yfirhöndinni undanfarna daga. Hlýindunum hefur fylgt mikið votviðri sem bleytt hefur upp í snjósköflum og brætt klakastál á götum og gangstéttum. Vatnselgurinn streymir fram og hefur viða valdið tjóni í húsum og öðrum mannvirkjum. í augum barnanna er umbreytingin hins vegar kærkomin, enda langt um liðið siðan þau hafa getað sullað i pollum. Við slíkar aðstæður koma regngallar og góð stígvél sér vel. Það var alla vega reynsla þessara hressu krakka sem Ijósmyndari DV hitti í blautri höfuðborginni í gær. DV-mynd BG Kosningar ’95: Ágreinings- málflokk- annaog persónur formann- anna: Davíðs, Halldórsog Jóhönnu -sjábls. 15-18 og 47-50 Olís í arnta Smokk- fisksins -sjábls.6 Flugleiða- bréfin vinsæi -sjábls.6 Kosninga- stefnuskrá SjáKstæðis- flokksins -sjábls.7 Lögfræðiálit: Ólöglegt að rekatrygg- inga- | yfirlækninn -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.