Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 Þrumað á þrettán Rothmans-hópurinn fékk 13 rétta í 3. deild Blackburn er enn með forystu i keppninni um enska deildarmeistaratitilinn. Hér sést Chris Sutton i baráttu við Keith Curle hjá Manchester City. Simamynd Reuter Enginn tippari á íslandi fékk 13 rétta á. ensk-sænska seðilinn um páskana en þrír á ítalska seðilinn. Úrslitin á ítalska seðlinum voru ekki óvænt og margir tipparar með 12 rétta á íslandi. Það kom sér vel í hópleiknum. Til dæmis fékk hópur- inn Rothmans 13 rétta í öllum þrem- ur deildunum og komst við það upp í 1.-4. sæti í 3. deild og er með 104 stig. Hinir hóparnir á toppnum í 3. deild eru: TKF27, Skoti og Gullnáman. Dr. No og Pepsí eru með 103 stig en aðr- ir minna. í 2. deild er TVS7 efstur með 112 stig, Dr.No er með 110 stig, Golfheim- ar, Bakhjarlar, Örninn og Stebbi eru með 109 stig en aðrir minna. í 1. deild er Örninn efstur með 117 stig, TVS7 er með 116 stig, Hauka- dalsá 114 stig, GR-ingar og Stebbi 112 stig en aðrir minna. Spilaðar eru þrettán umferðir og er tíu umferðum lokið. Næst henda hópamir út slæmu skori, það er aö segja ef þeir ná hærra skori en til þessa. Óvænt úrslit í Svíþjóð Þegar ensku leikjunum var lokið á laugardaginn leit seðillinn vel út að mestu leyti hjá mörgum tippurum. A mánudaginn komu slæmar fréttir fyrir þá flesta, því úrslit í sænsku leikjunum voru mjög óvænt. Röðin: X22-XXX-1X2-2111. Fyrsti vinningur var 21.250.900 krónur og skiptist milli 5 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 4.250.180 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 13.379.800 krónur. 190 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 70.420 krónur. 6 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 14.159.250 krónur. 3.045 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 4.650 krónur. 87 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 29.873.630 krónur. 27.407 raöir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.090 krónur. 612 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: XXX-1X1-21X-1X11. 47 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðlinum, þar af 3 á íslandi. Hver röö fær 67.880 krónur. 1.147 raðir fundust með 12 rétta, þar af 63 á íslandi, og fær hver röð 2.080 krónur. 10.057 raðir fundust með 11 rétta, þar af 508 á íslandi, og fær hver röð 240 krónur. 48.328 raðir fundust með 10 rétta, þar af 2.290 á íslandi. Vinningur náði ekki lágmarki og féll saman við fyrstu þrjá vinningsflokkana. Argentínumenn markahæstir á Ítalíu Argentínumennirnir Batistuta hjá Fiorentina og Balbo hjá Roma hafa skorað flest mörk í 1. deildinni ít- ölsku. Batistuta hefur gert 21 mark, þar af 7 úr vítaspyrnum, en Balbo 17, þar af 3 úr vítaspyrnum. ítalirnir koma næst: Tovaleri hjá Bari og Zola hjá Parma hafa skorað 17 mörk, Signori hjá Lazio 14 og Vialli hjá Juventus og Simone hjá AC Milan 13 hvor. Enginn leikur verður sýndur í rík- issjónvarpinu og því verða tipparar að bíða fram á sunnudaginn eftir góðum leik í ítölsku knattspyrnunni. Alltaf 13 íSvíþjóð Alltaf fannst að minnsta kosti ein röð með 13 rétta í Svíþjóð á árinu 1994 en flestar urðu raðimar með 13 rétta 3.827. Meðaltal var 188 raðir. Á íslandi kom engin röð fram með 13 rétta í 28 skipti af 52. Flestar urðu raðirnar á íslandi með 13 rétta 60 en meðaltal var 4 raðir. Fimmtíu þúsund tólfur mest í 49. leikviku voru tipparar get- spakir, þá fundust flestar raðir með 13 rétta, 12 rétta, 11 rétta og 10 rétta, reyndar þrisvar sinnum meir en aör- ar vikur. í Svíþjóð voru 51.413 raðir flestar með 12 rétta, 110 fæstar og 3.649 að meðaltali. Á íslandi eru sömu tölur 934, 0 og 74. Leikir 16. leikviku 22. apríl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá 42 < CQ < 2 O Q. J5 Q- (5 Z o < 9 o X. U> 5 Q > C/J Samtals 1 X 2 1.WBA- Derby 1 1 1 3- 2 0 2 2 6- 9 1 3 3 9-11 2 X 1 1 2 2 1 2 X 1 4 2 4 2. Notts Cnty - Grimsby 2 2 0 4- 2 0 2 3 7-11 2 4 3 11-13 2 2 2 2 2 2 X X 2 1 1 2 7 3. Charlton - Luton 4 2 2 8- 5 1 0 8 3-16 5 210 11-21 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0 4. Oldham - Millwall 1 3 0 3- 2 1 4 0 3- 2 2 7 0 6- 4 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 5. Watford - Bristol C 2 2 1 9- 6 0 3 3 4- 7 2 5 4 13-13 1 1 1 1 1' 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Stoke - Port Vale 0 1 0 0- 0 0 2 0 2- 2 0 3 0 2- 2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0 7. Assyriska - Vásterás 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 1 2 2 2 2 1 2 2 2 2 0 8 8. Brage - GIF Sundsv 1 0 1 4- 3 2 0 0 4- 2 3 0 1 8- 5 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 9. Luleá - Gefle 4 1 0 9- 3 0 0 5 3-11 4 1 5 12-14 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 10. Umeá - Sirius 2 0 0 3-0 1 1 0 5- 3 3 1 0 8- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Landskrona - Falkenberg 1 0 0 2- 1 0 1 0 2- 2 1 1 0 4- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Myresjö - Hássleholm 0 0 1 1- 3 0 1 0 2- 2 0 1 1 3- 5 1 X 1 X 1 2 2 2 X 1 4 3 3 13. Skövde - Kalmar FF 0 0 1 1- 2 0 0 1 1- 3 0 0 2 2- 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 Italski seðillinn Leikir 23. apríl 1. Roma - Lazio 2. Parma - Inter 3. Sampdoria - Fiorentina 4. Napoli - Foggia 5. Cremonese - Genoa 6. Cagliari - Reggiana 7. Juventus - Padova 8. Bari - Brescia 9. Verona - Atalanta 10. Lucchese - Ancona 11. Perugia - Cesena 12. Ascoli - Cosenza 13. Vicenza - Palermo Staðan í ítölsku 1. deildinni Staðan í úrvalsdeild 38 15 2 2 (51-20) Blackburn .... ....10 6 3 (25-14) +42 83 38 14 4 1 (39- 3) Man. Utd .... 9 5 5 (31-21) +46 78 39 11 6 3 (35-18) Notth For. ... .... 9 4 6 (32-22) +27 70 37 12 5 3 (36-12) Liverpool .... 7 5 5 (25-18) +31 67 38 13 5 1 (40-15) Newcastle .... .... 6 5 8 (21-26) +20 67 38 10 5 3 (29-13) Leeds .... 7 7 6 (23-22) +17 63 37 10 4 5 (30-21) Tottenham ... .... 6 7 5 (29-27) +11 59 38 10 3 7 (34-25) QPR .... 5 5 8 (22-30) + 1 53 38 9 3 7 (24-24) Wimbledon .. 6 4 9 (22-39) -17 52 39 6 7 6 (26-20) Arsenal .... 7 3 1 0 (24-26) + 4 49 37 7 7 4 (28-24) Southamptn . 4 8 7 (27-34) - 3 48 38 8 6 5 (35-25) Man. City .... 4 5 10 (15-34) - 9 47 39 6 7 7 (22-25) Sheff. Wed .. 6 4 9 (23-30) -10 47 38 5 7 7 (22-21) Chelsea 6 6 7 (21-29) - 7 46 38 7 6 6 (21-22) Coventry .... 4 7 8 (18-34) -17 46 38 5 8 6 (24-23) Aston V 5 5 9 (23-30) - 6 43 37 8 6 4 (28-20) Everton .... 2 7 10 (12-28) - 8 43 37 7 4. 6 (22-18) West Ham .... .... 4 5 11 (16-28) - 8 42 36 5 6 8 (14-21) C. Palace 5 6 6 (13-15) - 9 42 39 8 7 4 (25-18) Norwich .... 2 5 13 ( 9-31) -15 42 39 4 5 10 (25-36) Leicester .... 1 4 15 (15-41) -37 24 38 4 3 12 (22-33) Ipswich .... 2 3 14 (11-53) -53 24 43 14 42 16 42 17 42 15 43 10 42 14 43 12 43 11 43 12 42 11 43 8 42 11 42 11 42 9 41 10 43 11 43 12 43 9 42 11 43 42 43 43 41 4 5 2 4 7 4 6 8 6 6 6 6 7 6 5 4 2 7 2 4 11- 8 6 8 8 8 6 6 8 Staðan í 1. deild 4 (39-18) Middlesbro ... 8 7 6 (24-19) 1 (42-12) Bolton ........ 5 7 8 (21-26) 1 (49-19) Tranmere ...... 5 6 11 (15-30) 3 (38-17) Wolves ........ 6 5 9 (34-39) 4 (30-19) Reading .......10 3 9 (22-22) 2 (38-16) Barnsley ...... 5 6 11 (20-30) 4 (43-21) Derby........... 6 5 10 (21-26) 2 (35-17) Sheff. Utd .... 5 8 9 (32-32) 4 (36-19) Grimsby ....... 4 7 10 (23-34) 3 (28-16) Watford ....... 5 7 10 (19-28) 8 (33-27) Luton .......... 7 7 7 (25-31) 4 (35-21) Millwall ....... 4 6 11 (20-34) 3 (31-19) Oldham ......... 4 4 13 (24-37) 5 (26-16) Stoke .......... 5 8 9 (16-30) 6 (31-24) Charlton ....... 5 5 10 (23-35) 7 (29-23) Port Vale....... 3 7 11 (26-39) 7 (28-23) WBA ............3 6 13 (16-31) 6 (30-27) Portsmouth ..... 4 5 12 (18-34) 8 (28-23) Southend ...... 3 6 12 (17-47) 6 (19-20) Sunderland ..... 7 5 10 (18-22) 7 (25-25) Swindon ........ 3 5 13 (25-44) 6 (25-26) Bristol C....... 3 3 15 (15-33) 7 (34-30) Burnley .........3 5 14 (12^0) 7 (25-26) Notts Cnty ..... 2 3 15 (18-34) + 26 77 + 25 75 + 15 74 + 16 72 + 11 70 + 12 67 + 17 65 + 18 64 27 10 2 1 (21-7) Juventus .. 9 2 3 (23-16) + 21 61 27 11 0 2 (26-10) Parma .. 3 8 3 (16-15) + 17 50 27 8 6 0 (22- 6) Roma .. 5 3 5 (12-12) + 16 48 27 7 5 1 (16- 9) Milan .. 5 4 5 (22-19) + 10 45 27 9 1 3 (45-16) Lazio .. 4 4 6 (12-17) + 24 44 27 8 2 4 (19-11) Inter ... 4 6 3 (11-10) + 9 44 27 8 6 0 (31-12) Fiorentina ... .. 3 4 6 (19-27) + 11 43 27 8 4 2 (19-10) Torino ... 3 3 7 (14-21) + 2 40 27 8 4 2 (29-13) Sampdoria .. .. 2 5 6 (11-15) + 12 39 27 9 3 1 (19- 6) Cagliari ... 1 6 7 (12-24) + 1 39 27 6 5 2 (19-15) Napoli .... 2 6 6 (12-24) - 8 35 27 4 3 6 (16-17) Bari .... 5 3 6 (12-18) - 7 33 27 8 1 5 (20-17) Padova ... 2 1 10 (11-33) -19 32 27 6 4 4 (17-12) Foggia .... 1 4 8 ( 9-25) -11 29 27 5 6 2 (17-13) Genoa ... 2 2 10 ( 9-26) -13 29 27 5 5 3 (13- 7) Cremonese . .... 2 1 11 ( 8-22) - 8 27 27 3 4 7 (12-16) Reggiana ... 0 1 12 ( 6-22) -20 14 27 2 4 8 (11-25) Brescia ... 0 2 11 ( 3-26) -37 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni + 6 61 + 3 61 0 58 0 57 - 1 56 - 4 56 - 5 55 - 7 53 -10 53 -13 51 -25 50 - 5 49 -19 44 -19 44 -24 44 -17 35 30 10 5 0 (30- 7) Piacenza ... 6 8 1 (19-11) + 31 61 30 7 6 1 (21-10) Udinese ... 6 6 4 (26-20) + 17 51 30 8 4 3 (25-10) Salernitan ... ... 6 4 5 (20-23) + 12 50 30 8 6 0 (18- 3) Vicenza ... 3 9 4 (11-14) + 12 48 30 9 4 2 (28-17) Ancona ... 4 5 6 (15-20) + 6 48 30 7 6 2 (18-10) Atalanta ... 4 7 4 (16-21) + 3 46 30 6 8 2 (14-9) Cosenza ... 5 4 5 (18-18) + 5 45 30 7 6 2 (21-12) Perugia ... 3 8 4 (12-12) + 9 44 30 10 3 3 (26-13) Cesena ... 0 10 4 ( 8-15) + 6 43 30 5 8 2 (20-14) Verona ... 4 6 5 (12-14) + 4 41 30 7 6 2 (14-6) Palermo ... 2 5 8 (13-15) + 6 38 30 7 2 6 (19-17) Venezia .... 4 3 8 (14-17) - 1 38 30 5 9 1 (21-13) Fid.Andria .. 2 7 6 ( 6-16) - 2 37 30 9 3 3 (26-18) Pescara .... 0 6 9 (14-33) -11 36 30 5 8 1 (26—15) Lucchese .... 1 6 9 (13-29) - 5 32 30 6 6 3 (17-11) Acireale .... 1 3 11 ( 3-23) -14 30 30 3 5 7 (13-19) Chievo .... 3 6 6 (12-13) - 7 29 30 4 8 3 ( 9- 6) Ascoli .... 1 3 11 ( 8-30) -19 26 30 4 6 5 (11-16) Como .... 1 4 10 ( 5-26) -26 25 30 3 5 8 (16-27) Lecce .... 0 4 10 ( 8-23) -26 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.