Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 35 Lalli og Lína 3»? Þar sem við erum hvort sem er á leiðinni í fátækrahverfið er alveg eins gott að vera best klædda konan þar. Úrslitakeppni sex skákmanna, sem urðu jafnir í 3ja sæti á NM í skák á dögunum um eitt sæti á svæðamóti í skák, hófst 19. apríl á Grand hóteli í Reykjavik. Þá geröu Jóhann Hjartarson og Bo Larsen jafntefli, Norðmaöurinn Djurhuus vann Helga Ólafsson og landi hans Tisdal vann sænsku konuna Piu Cramling. í 2. umferð í gær vann Jóhann Djurhuus á svart, Bo Larsen vann Tísdal en Helgi og Pia gerðu jafntefll Jóhann og Larsen eru efstir með 11/2 v. Tisdal og Djur- huus eru með 1 v. hvor og Helgi og Pia hafa 1/2 v. Þeir Margeir Pétursson og Helgi Áss Grétars- son hafa urrnið sér rétt að tefla á svæðamótinu, svo og Ðaninn Curt Hansen, sigurvegarinn á Norðurlandamótinu. Þriðja umferð hefst í dag kl. 16.00. Andlát Ása Hjaltested, Austurbrún 6, Reykjavík, er látin. Diðrik Sigurðsson, áður bóndi á Kanastöðum, lést á Sólvangi í Hafn- arfirði þriöjudaginn l'8. apríl. Sigurður Einarsson, áður Öldugötu 13, Hafnarfirði, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. apríl. Einar G. Jónsson, Grandavegi 47, lést í Landspítalanum 18. apríl. Bjarni Guðmundsson, Grenimel 26, lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. apríl sl. Útforin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. 'Þorlákur Sigurjónsson frá Tindum, Fellsmúla 19, Reykjavík, lést á hjartadeild Landspítalans 17. apríl. Inga Birna Pétursdóttir, Vallarbraut 9, Akranesi, lést 19. apríl í Sjúkra- húsi Akraness. Jarðarfarir Guðrún Þorvarðardóttir frá Bakka á Kjalarnesi, sem lést í Landspítalan- um 4. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, föstudaginn 21. apríl, kl. 13.30. Bjarni Þorgeir Bjarnason gullsmið- ur, Vallhólma 18, Kópavogi, sem lést 11. apríl sl„ verður jarðsunginn í dag, fóstudaginn 21. apríl, kl. 13.30. Guðmundur Ágúst Leósson, sem lést 8. apríl sl., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, fóstudaginn 21. april, kl. 13.30. Eva Ásmundsson, Langholtsvegi 148, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju í dag, fóstudaginn 21. apríl kl. 15. Sigurður Guðmundur Guðbjartsson, Völusteinsstræti 28, Bolungarvík, verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 22. apríl kl. 14. Vilborg Guðleifsdóttir, Faxabraut 6, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í dag, fostudaginn 21. apríl kl. 14. Esther Th. Jónsdóttir, Birkimel 6b, sem lést í Borgarspítalanum föstu- daginn 7. apríl sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, fóstudaginn 21. april kl. 15. Helga Hálfdánardóttir, Hringbraut 97, Reykjavík, sem lést 10. apríl, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, fóstudaginn 21. apríl, kl. 16.30. Sigríður Þ. Guðjónsdóttir, dvalar- heimihnu Höfða, áður Mánabraut 9, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 14. apríl sl. Útfórin hennar fer fram frá Akraneskirkju í dag, fóstudaginn 21. apríl, kl. 14. Helgi Einar Pálsson, Skálarhlíð, Siglufirði, fyrrverandi bóndi, Hvammi í Fljótum, sem lést í Sjúkra- húsi Siglufjarðar aðfaranótt 13. apríl, verður jarðsunginn frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 22. apríl kl. 13. Karl Kristjánsson, er andaðist 12. . apríl, verður jarðsunginn frá Húsa- víkurkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 14. Slökkvilið-lögregla 1 — ....... Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 9.9.29.2. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. apríl til 27. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 567-4200, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50 ámm Föstud. 21. apríl Rússar í úthverfum Berlínarborgar. 100 kílómetrar á milli herja Rússa og Bandaríkja- manna. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á heigum dögúm. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. k!. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Að gefa út Ijóðabók er eins og að kasta rósablaði ofan af Mont Blanc og bíða eftir bergmálinu. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júni-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- aríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sínú 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Á næstunni leggur þú mesta áherslu á samvinnu við aðra. í dag ertu hins vegar upptekinn af eigin málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fjármálin eru efst á baugi. Þú þarft að huga að eyðslunni. Þá er og mikilvægt að hugleiða mál sem snerta heilsu þína. Þú gætir þurft að breyta mataræðinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú nærð forskoti með því að afla þér meiri þekkingar. Þú hugleið- ir þó fyrst hvort það svarar kostnaði að leggja mikið á sig til við- bótar. Þú átt gott samstarf með öðrum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ýtir fólki til samstarfs. Það ætti að ganga að óskum því aðstæð- ur eru heppilegar. Reyndu að nýta þér samband þitt við aðra og þekkingu þeirra og reynslu. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Aðstæður eru heppilegar fyrir fjölskyldu og heimili. Nýttu þér það til þess að koma nauðsynlegum breytingum á. Eitthvað óvænt en skemmtilegt gerist. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð mjög gagnlegar ábendingar eða aðstoð. Þér hættir til að gleyma. Þú skalt því fara vel yfir allar tímasetningar og loforð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú getur verið vonbetri en áður. Fram undan er timi framfara. Þú nýtir þér tækifæri sem gefst þegar ákveðnum aöila mistekst ætlunarverk sitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðinn aðili er ekki heiðarlegur við þig og leiðir þig á villigöt- ur. Spurðu því ákveðinna spurninga ef þú sættir þig ekki við svörin sem þú færð. Happatölur eru 8,18 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður núna eru fremur önugar og því þarf að taka sig taki til þess að vinna á móti þeim. Það sakar að minnsta kosti ekki að reyna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morgunninn verður fremur erflður. Aðrir eru með óviöeigandi athugasemdir og óraunhæfar kröfur sem gleðja þig lítt. Það geng- ur hins vegar betur þegar á daginn líður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að stíga fyrsta skrefið til þess að höggva á þann hnút sem hefur myndast. Þér gengur vel að leysa úr tæknilegum vand- ræðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki láta fara frá þér óyfirvegaða athugasemd eða ráð- leggtngar. Fólk gæti tekið slíklu illa. Happatölur eru 12,15 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.