Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 39 LAUGARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komdu ;i llc'imsku]1 hc'imskari strax l>vi l>cttíi cr ('inl'aicllega lyndnastíi inytul ársins. Það væri hc'imska að biða. Allir scm koma á myntlina fá afsláttiii'miða frá Hróa lictti o(j þcir sc'in kaupa pitsu hjá Hróa hctti fá myntiir úr Heimskur. hcimskari i lioði Coca cola. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY Gnntm ÍJ)HaXSí!S Sýnd kl. 3, 5 og 7. DEMON KNIGHT Sýndkl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning BARDAGAMAÐURINN Frumsýning á einni bestu mynd ársins: Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tæknibrellum og tónlist, gerð eftir einum vinsælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Aðalhl.: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu tjölskyldu einnar ffá fjallafylkinu Montana. Sýnd kl. 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 7. Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slml 19000 Frumsýning á páskamyndinni: PARÍSARTÍSKAN PRETAHDRTER Nýjasta mynd Roberts Altmans (Short Cuts, Nashville, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið grtðarlega athygli og jafnvel deilur. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskalandi og Frakklandi nema ákveðin atriði verði klippt út. Á Islandi er myndin sýnd óklippt. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds þegar þeir villast í óbyggðum. Omissandi mynd fyrir alla hundavini. Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANFGELSIÐ Sýndkl. 5,9 og 11.30. HIMNESKAR VERUR ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. I BEINNI Sýnd kl. 9 og 11. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5,9 og 11.30, B.i. 16 ára. Sviðsljós Kim Basinger á von á sínu fyrsta barni Leikkonan Kim Basinger og eiginmaður hennar, Alec Baldwin, virtust líkleg til alls annars en að leggjast í bameignir. En það á aldrei að segja aldrei. Nú er Kim orðinn ólétt og eiga þau skötuhjú von á sínu fyrsta bami í nóvember. Kim er orðin 41 árs og því vom margir famir að hallast að því að hún ætlaði alls ekki aö eignast böm. Þessi tíðindi hafa sett svolítið strik í reikninginn. Kim var að undirbúa tökur á myndinni Kansas City undir stjórn Roberts Altmanns, sem gerði tískuheiminum skil í Pret-a-porter, þar sem Kim leikur eitt hlutverk. Heimildir herma þó að Kim hafi hætt við þátttöku í myndinni þar sem tryggingafélag vildi ekki tryggja hana meðan á tökum myndarinnar stæði. Þess vegna getur Kim nú tekið það rólega fram að fæðingunni og einbeitt sér að stærra hlutverki en hún hefur nokkur sinni tekið að sér, móðurhlutverkinu. Kim Basinger á von á sínu fyrsta baml í nóvember, 41 árs gömul. £ HÁSKÓLABÍÖ Sími 552 2140 Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem veröa ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt meö aö sofna á nóttunni! Allt annaö er eins og svart og hvitt þau eru ræöuritarar fyrir pólitiska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra veröa þingmennirnir strengjabrúöur þeirra þegar þau hefna sín. ^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARNIÐ FRÁ MACON I borginni Macon elur gömul kona son sem menn trúa aö sé heilagur og systir hans þykist vera móðirin og selur blessun barnsins. Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og Greenaway er von og visa þar sem hann spinnur saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum i auglýsingaskini í nútímanum. Aöalhlutvk.: Ralph Ficnnes (Listi Schinlers, Quiz Show) og Julia Ormond (Legends og the Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar). Sýnd kl. 5.30 og 9. NAKIN í NEW Y0RK Frábær gamanmynd ur smiöju I Martins Scorsese um taugaveiklaö ungskáld (Erik Stoltz), feimna kærustu, uppskrufaöan ástmann hermar (Timothy Dalton) og útbrunna sapuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meöal hraöskreiös þotuliðsins i stora eplinu New York og missa andlitiö og svolitið af fötum! Sýnd kl. 9 og 11. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Joi er buinn aö fá nog af tengdo, stelur kreditkorti af kallinum og kylir á þaö meö hinum og þessum píum. En hvaö gerist þegar gamla kærastan og allar hinar píurnar veröa óléttar? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverölaunahátíöarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DR0PZ0NE Wesley Snipes er mættur i otrúlegri háloftahasarmynd. Æöisgengnustu haloftaatriöi sem sést hafa. Sýnd kl. 11. 15. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er aö sjálfsögöu á islenskir. Sýnd kl. 5. Kvikmyndir SA\ I Í« I II SNORRABRAUT 37, SlM111 384 - 25211 í BRÁÐRI HÆTTU LXrSTLN IHHIAHN MOftGVN IRIT.MAN Framleiðandinn og leikstjórinn sem gerðu „White Men Can’t Jump“ koma hér með eina góða með óskarsverðlaunahafanum Tommy Lee Jones sem hér leikur af fitonskrafli goðsögnina Ty Copp, sjálfsánægða heþu sem er í enn bitur, falskur og svikull. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. RIKKIRÍKI Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. COBB Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýndkl. 9 og 11.15. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 5. miiiiijtiiiiiiniiiiiiiii THE LION KING BMH#l ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ixisris HOIFMAN MOROAN rRf:l.M-\N' Sýnd m/ensku tali kl. 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. SLÆMIR FÉLAGAR Dustin Hoflman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir jæssir úrvalsleikarar koma saman í dúndm-spennumyndinni „Outbreak” sem framleidd er af Amold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (JN The Line of Fire, Das Boot). „Outbreak var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn” „Outbreak er hreint frábær speimumynd sem enginn má missa af‘ Sýnd kl. 4.50,6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. TÁLDREGINN Sýndkl. 5 og 7.15. GETTU BETUR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. QUIZ SHOW er frábær mynd frá ixakii iur'1 ID I lAl leikstjóranum Robert Redford. AUNUIiuUn LJ(Jr Sýnd kl. 9. M/ísl. tali. Sýnd kl. f imiiimmiiT III íuv ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 RIKKIRÍKI BANVÆNN LEIKUR SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE /s N, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iiiiiniimiiiiiiimrnii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.