Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 1
p í í í í í í í í í í í \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ t í í t í í \ I ( DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 92. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995. VERÐ í LAUSASÖLU •r^ !o ÍCD LD KR. 150 M/VSK. Allt gert til að koma í veg fyrir vaxtahækkun - segir Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra - lækka ber vexíina fremur en hækka, segir forsætisráðherra - sjá bls. 2 Ráöherrar nýrrar rikisstjórnar komu út á tröppurnar á Bessastöðum aó loknum ríkisráðsfundi i gær. A þeim fundi gaf forseti Islands út úrskurð um skipun og skiptingu starfa ráðherra hinnar nýju stjórnar. Siðan stilltu ráðherrar sér upp til myndatöku i þessari röð, frá vinstri talið: Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkju- málaráðherra, Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Guðmundur Bjarnason, landbúnaðar- og umhverflsráöherra, Halldór Ásgrlmsson utanrikisráðherra, Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. DV-mynd ÞÖK Frönskuforseta- kosningamar; Jospin sigrar óvænt ífyrri umferð -sjábls.8 Sijórnarsátttnálinn: Stefntað jaf nvægi í ríkisfjár- málunum - sjábls.4 Aukið at- vinnuleysi um allt land - sjábls. 11 Lyklaskiptin - sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.