Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 27 íþróttir Systkinin sópuðu að sér veriNaunuitum Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Ég hef alltaf unnið citthvaö þeg- ar ég hef komið á þessa leika og ég er orðinn alveg sæmilegur. Ég ætla að reyna að vinna meíra,“ sagði Ólafsflrðingurinn Hjörvar Marons- son sem gerði sér lítið fyrir fyrsta keppnisdaginn og sigraði í 1,5 km göngu með hefðbundinni aðferð og varð 12. sæti í stórsvigi. Fjölhæfur og hress strákur og ákveöinn eins og vera her. Og hann átti eftir aö gera betur. Hann sigraði í göngu með frjálsri aðferð og einnig í svigi og í keppni í þrautabraut. Sannarlega fjölhæf- ur piltur þar á ferð Systir hans, Hanna Dögg, keppti í 12 ára flokki og fyrsta daginn sigr- aði hún í 3 km göngu með hefð- bundinni aðferö og varð í 11. sæti í svigi. Þá sigraöi hún eínnig í göngu með frjálsri aðferð og í keppni í þrautabraut. „Ég byrjaði að æfa göngu í fyrra og vann þá tvo bikara á Andrésar leikunum og í vetur hef ég unnið öll mót sem ég hef keppt i, bæði í göngu og alpa- greinum, nema tvö mót í svigi,“ sagði Hanna Dögg. Þau systkinin höföu því ástæðu tii að vera ánægð með árangurinn á Andrésar leik- unum. Hjörvar og Hanna Dögg með tvo af bikurunum sem komu í þeirra hlut. Árni Teitur með 10. bikarinn og ísfirðingarnir Gyifi og Einar eftir verðlauna- afhendinguna. Ellef u bikarar hjá siglf irskum göngugarpi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta er tíundi bikarinn sem ég fæ á Andrésar leikunum," sagði Sigl- flrðingurinn Árni Teitur Steingríms- son og veifaði bikarnum sínum fyrir sigur í 2,5 km göngu ll ára drengja með hefðbundinni aðferð framan í blaðamann DV. Síðar bætti hann svo 11. bikamum við fyrir sigur í göngu með frjálsri aðferð og sigri í keppni í þrautabraut. Ef hægt er að tala um afreksmann á Andrésar andar leikunum er þessi ungi Siglfirðingur einn slíkur. Hann hefur keppt á fimm Andrésar leikum og ávallt sigrað í sínum greinum í skíðagöngunni. Hann á síðan eftir að koma einu sinni á leikana og seg- ist ákveðinn að bæta þá fleiri bikur- um í safnið. ísfirðingarnir Gylfi Ólafsson og Einar J. Finnbogason hrepptu 2. og 3. sætið en þeir voru að taka þátt í leikunum í annað skipti. Þeir sögðu að það væri erfitt að eiga við Árna Teit en vonandi kæmi að því að þeir myndu sigra hann. „Rosalega gaman“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyii: „Ég átti alls ekki von á að vinna en mikið ofsalega er þetta gaman og það er rosalega gaman á þessu móti,“ sagði Andri Þór Kjartansson úr Kópavogi sem sigraði í svigi og stór- svigi 10 ára drengja og var kampa- kátur með verðlaunin sín að því loknu. Andri Þór er í Breiðabliki sem hingað til hefur ekki þótt stórveldi þegar skíðaíþróttin er annars vegar en keppendur úr Kópavogi hafa þó verið að hasla sér völl á Andrésar andar leikunum. „Ég hef aldrei unnið á þessu móti áður en þetta er í fjórða skiptið sem ég keppi á Andrésar leikunum. Mér hefur að vísu gengið ágætlega í þessu móti og hef stundum unnið verð- launapeninga. Við í Breiðabliki æf- um í Bláfjöllum og ég reyni að æfa svona ijórum sinnum í viku,“ sagði Andri Þór en sigrar hans í sviginu og stórsviginu voru öruggir og allt var þetta greinilega alveg rosalega skemmtilegt, eins og kappinn orðaði það. Andri Þór Kjartansson: „Rosalega gaman“. flestgullverðiaun Skipting gull-, silfur- og brons- verðlauna á Andrésar Andar leikunum varð sem hér segir; Kaupstaður........... g. s. b. Ólafsfjörður........18 11 9 Akureyri.............12 11 15 Reykjavík............10 6 9 Sigluflörður..........8 14 6 Húsavík.............. 5 6 2 Dalvík................3 7 6 ísafjörður............2 4 9 Eskifjfórður..........2 2 0 Kópavogur.............2 12 Hafnarfiörður.........2 0 1 Seyðisfjöröur.........0 13 Egilsstaðir...........0 1 1 Neskaupstaður.........0 0 1 Jóhann Jónsson frá Eskifirði: „Bik- arinn fer upp i hillu.“ Var alveg ákveðinn í að vinna stórsvigið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: „Þetta er í þriðja skipti sem ég keppi á Andrésar leikunum. Ég haföi bara unnið verðlaunapeninga áður en nú fékk ég bikar," sagði Eskfirð- ingurinn Jóhann Jónsson sem sigr- aði í stórsvigi 9 ára drengja með miklum glæsibrag. „Bikarinn fer upp í hillu í herberg- inu mínu og vonandi koma fleiri á eftir. Núna var ég alveg ákveðinn í að vinna í stórsviginu og mér gekk mjög vel. Ég hef líka orðið Aust- fjarðameistari á skíðum og mér finnst eiginlega mest gaman að vinna, það er skemmtilegast,“ sagði Jóhann. Hann sagði að Eskfirðingar sæktu æfingar í Oddsskarð, þar væri mjög góð aöstaða og árangurinn skil- ar sér. Úrslit Stórsvig 12 ára stúlkna: 1. Sæunn Ágústa Birgisd., R. 1,19,08 2. Ragnh. T. Tómasd., A....1,21,28 3. Harpa Rut Heimisd., D...1,21,38 4. Dagmar Ýr Sigurjónsd., R.1,23,25 5. Eva Dögg Kristinsd., Nes.. 1,23,75 Svig 9 ára drengia: 1. Hjörvar Maronsson, O....1,12,71 2. Jóhann Jónsson, Esk.....1,14,02 3. Einar Ingvi Andrésson, S.. 1,14,37 4. Fannar Gíslason, Haf....1,14,66 5. Þórarinn Borgþórss. Egi.. 1,16,65 Svig 9 ára stúlkna: 1. Elín Amarsdóttir, R.....1,15,25 2. Linda B. Sigurjónsd., R.1,16,67 3. Guðrún Ósk Einarsd., R ...1,18,62 4. ÁslaugEvaBjörnsd., A....1,19,21 5. Hrönn Helgadóttir, Á....1,19,78 Svig 11 ára stúlkna: 1. Helen Auðunsdóttir, A...1,27,81 2. Elín Kjartansdóttir, S..1,28,46 3. Karen Ragnarsd., Nes....1,30,65 4. Elsa Hlín Einarsdóttir, D ..1,31,16 5. Selma Hreggviösd., Esk.... 1,31,57 Svig 11 ára drengja: 1. Bragi Óskarsson, Ó......1,25,24 2. Jens Jónsson, R.........1,28,95 3. Hakon Blöndal, í........1,29,04 4. William G. Þorsteinss. Ó ...1,30,94 5. Árni Freyr Árnason, D...1,31,45 Þrautabraut dr. 9 ára og yngri: 1. Hjörvar Maronsson, Ó....1,56 2. Jón Ingi Björnsson, S......2,09 3. HjaltiMárHauksson, Ó.......2,17 4. Guðmundur Einarsson, í...2,55 5. Guðni B. Guðmundsson, A... 3,07 Þrautabraut st. 9 ára og yngri: 1. Katrín Árnadóttir, A.......2,33 2. Sigrún Björnsdóttir, í.....2,40 3. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó ....2,43 4. Katrín Rolfsdóttir, A...2,48 5. Lára Jóna Björgvinsd. A.3,10 Þrautabraut 10 ára drengja: 1. Freyr S. Gunnlaugsson, S.2,16 2. Andri Steindórsson, A...2,34 3. Páll Þór Ingvarsson, A..2,39 4. Jóhann Rolfsson, A.........3,04 5. Árni B. Þórarinsson, A..3,04 Þrautaþraut 10 ára stúlkna: 1. Guðný Ósk Gottliebsd. Ó.2,13 2. Freydís Konráðsdóttir, Ó.2,24 3. Brynja V. Guðmundsd. A..2,28 4. Edda Rún Aradóttir, Ó......2,29 5. Kristín Sigurðardóttir, Ó.2,51 Þrautabraut 11-12 ára drengja: 1. ÁrniTeiturSteingrímss. S ...2,08 2. BJörn Blöndal A............2,19 3. Gylfi Ólafsson, í..........2,19 4. Ástþór Ó. Halldórsson, S.2,22 5. Jón Þór Guðmundsson, A...2,32 Þrautabraut 11-12 ára stúlkna: 1. Hanna D. Maronsdóttir, Ó.2,15 2. Katrín Árnadóttir, í.......2,23 3. Erla Björgvinsdóttir, S.2,37 4. Eva Guðjónsdóttir, Ó....2,41 5. Sandra Finnsdóttir, S......2,53 Risasvig 9 ára stúlkna: 1. Hrönn Kristjánsdóttir, R..42,72 2. Heiðrún Pétursdóttir, R.43,15 3. Linda Björk Sigurjónsd. R ...43,45 4. Áslaug Eva Björnsdóttir, R..43,99 5. Tinna Alavísdóttir, Esk.44,01 Risasvig 9 ára drengja: 1. Gunnar Lár Gunnarsson, R.41,44 2. Jóhann Jónsson, Esk.....41,49 3. Þórarinn Borgþórss. Egi.41,90 4. Einar I. Andrésson, Kóp.42,06 Risasvig 12 ára drengja: 1. Hallur Þór Hallgrímsson, H 52,24 2. Guöbjartur Benedikts., H ....52,35 3. Fjölnir Finnbogason, D..53,44 4. Birgir H. Hafstein, R...53,56 5. Steinn Sigurðsson, R....54,77 Risasvig 12 ára stúlkna: 1. Ragnheiður T. Tómasd., A.. 54,56 2. Helga Björk Árnadóttir, R ...55,16 3. Harpa Rut Heimisdóttir, D ..55,42 4. Dagmar Ýr Sigurjónsd. R.55,62 5. Hildur Jana Júlíusd. A...55,67 Risasvig 11 ára drengja: 1. Þórarinn Birgisson, R....54,30 2. Bragi Óskarsson, Ó.......54,76 3. Örvar Jens Arnarsson, R...57,17 4. Hlynur Viðar Birgisson, R.,.57,70 5. Ingvar Steinarsson, S.....58,57 Risasvig 11 ára stúlkna: 1. Arna Arnardóttir, R......35,08 2. Elsa Hlín Einarsdóttir, D.35,73 3. Helen Auðunsdóttir, R.....35,88 4. Karen Ragnarsdóttir, Nes... 36,36 5. Kristín Bima Ingad. Kóp..36,80 Risasvig 10 ára stúlkna: 1. Eva DöggÖlafsdóttir, A..38,24 2., Guðrún Benediktsdóttir, R.38,43 3. Sólveig Ása Tryggvad., R.38,59 4. Fanney Blöndhal, R.......38,95 5. Arnfríður Árnadóttir, R..39,14 Risasvig 10 ára drengja: 1. Óttar Ingi Oddsson, H....36,29 2. Andri Þ. Kjartansson, Kóp.. 36,86 3. Gísli Jón Hjartarson, R.37,16 4. Haraldur O. Bjömsson, H....37,40 Skammstafanir: Haf = Hafnarfjörður, Kóp.= Kópa- vogur, R=Reykjavík, I=Isaf]örð- ur, S = Siglufjörður, O = Olafsfjörð- ur, D = DaIvík, A=Akureyri, H=Húsavík, Egi=EgiIsstaðir, Sey = Seyðisf]örður, NES = Nes- kaupsstaður, ESK=Eskifjörður, REY = Reyðarfjörður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.