Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 Föstudagur 28. apríl SJÓNVARPIÐ 17.00 17.05 17.50 18.00 18.25 19.00 20.00 20.35 20.40 Fréttaskeyti. Leiðarljós (138) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. Táknmálsfréttir. Draumasteinninn (10:13) (Dreams- tone). Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Úr ríki náttúrunnar. Fiskar á þurru landi. (Survival: Dry Country Fish). Bresk náttúrulífsmynd. Væntingar og vonbrigði (2:24) (Catwalk). Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni I stórborg, lífsbar- áttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Fréttir. Veður. Landsleikur í handbolta. Bein út- sending frá seinni hálfleik í vináttu- landsleik Islendinga og Austurríkis- manna I Kaplakrika en íslenska landsl- iðið undirbýr sig nú af kappi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst 7. maí. Þættirnir um Ráðgátur hafa náð geysilega miklum vinsældum hér á landi. 21.30 Ráðgátur (19:24) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkisiögreglunnar rann- saka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. 22.20 Bróðir Cadfael. Athvarf öreigans (Cadfael: The Sanctuary Sparrow). Bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir Ellis Peters um spæjarann slynga, munkinn Cadfael. 23.40 Stevie Wonder á tónleikum. Banda- ríski tónlistarmaðurinn Stevie Wonder flytur nokkur lög. 0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sá sem hefur eldflaugarnar í sínum fórum getur flogið. Stöð 2 kl. 23.25: Rakettumaðurinn „Þetta er fantasíumynd og bygg- ist hún á uppflnningum auðmanns- ins Hughs sem var mikill áhuga- maður um flug og framleiddi stærstu flugvél sem nokkurn tíma hefur verið framleidd í heiminum. Myndin á að gerast 1936. Hugh finnur upp rakettu sem hægt er að fljúga með á sér án vængja. Nas- istarnir voru með svipaðar ráða- geröir og reyna að komast yfir þessa uppfmningu," segir Svavar Lárusson, þýðandi myndarinnar Rakettumaðurinn. í myndinni flnnur Cliff Secord upp eldflaugasett sem er þeim hæffleikum búið að sá sem tyllir því á bak sér getur flogið um frjáls eins og fuglinn. Nasistarnir ásamt alls kyns óþjóðalýö fara að eltast við Cliff til þess að ná þessum undraflaugum af honum. srm 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Freysi froskur. 17.50 Ein af strákunum (Reporter Blues). 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aögát skal höfð. Úr minn- isblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Annað bindi. Guðbjörg Þóris- dóttir les (11). 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03*Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Eitt og annað. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Skosk þjóðlög og dansar. Jimmy Shand, Moira Anderson, Wick Schottish sveitin, Andy Stewart og fleiri leika og syngja. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurfluttur eftir miðnætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (40). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. Tónlist, ■ áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarpað á rás 2.tíu mínútur eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld.) 20.00 Hljóöritasafniö. - Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Óskar Ing- ólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. 20.30 Mannlegt eðli: Vitmenn. Umsjón: Guð- mundur Kr. Oddsson. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maðurinn á götunni. (Endurflutt úr Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Þriöja eyraö. Canadian Brass bandið leikur lög eftir George Gershwin. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.1 Ö Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 989 & FM 90,1 Áskrifendur fá 10% auka- afslátt af smá- auglýsingum DV Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, . « sunnudaga kl. 16 - 22. AUOLYSINQAR Athugið! Smáauglýsingar í |L" ' 'JL Jj helgarblað DV verða j||*i " Æ að berast fyrir L..... fihy - kl. 17 á föstudögum 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böð- vars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tór'ist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgj- unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- ur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15,00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18 00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein tel^ur sam- an það besta úr Sjónarmiðum liðinnar viku. 18.40 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helg- * arstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.00 I hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 12.00 Næturtónleikar. FM^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiöringurinn.Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. i& FMT90-9 AÐALSTOÐIN 12.00 islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. Sigmar Guðmundsson er dagskrár- stjóri og dagskrárgerðarmaður Að- alstöðvarinnar. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. i56,7/*s« 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siödegistónar. 20.00 Föstudagstónar.Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. X Björn Markús þeytir skifum á FM 957. 11.00 Þossi. 15.00 Blrglr Örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. Þossi. 22.00 Næturvaktin.Jón Gunnar Geirdal. 1.00 Næturdagskrá. Framhaldsmyndaflokkurinn um Súpermann heldur áfram á dagskrá Stöðvar 2. 20.50 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (11:20) 21.45 Yfir móðuna miklu (Passed Away). Þegar Jack gamli Scanlan hrekkur upp af, öllum að óvörum, kemur fjölskyld- an saman til að kveðja karlinn og gera upp sín mál. 23.25 Rakettumaðurinn (The Rocketeer). Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. 1.10 Leikreglur dauðans (Killer Rules). Alríkislögreglumaðurinn Richard Gui- ness er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis I mikilvægu rnáli gegn mafíunni. 2.40 Vegsemd og virðing (Men of Respect). Mike Battaglia drap for- sprakka hóps sem hugðist rísa gegn veldi D'Amico-mafíufjölskyldunnarog hefur með þessu verndað höfuð fjöl- skyldunnar og stöðu hennar í undir- heimum New York. 4.30 Dagskrárlok. Cartoon Network 09.30 Heathcliff, 10.00 WorldFamousToons. 11.00 Back to Bedrock. 11.30 Touch ot Blue in theSky 12.00 YogíBear. 12.30 Popeye 13.00 Super Adventures. 13.30 Jonny Quest. 14.00 Fantastic Four. 14.30 Centurions. 15.00 Sharky & George. 15-30 Captain Planet. 16.00 Bugsand Daffy. 16.30 Scooby Doo, 17.00 Jetsorrs. 17.30 World PremiereToons. 17.45 SpaceGhost Coast to Coast. 18.00 Cíosedown BBC 00.45 LUV. 01.15 The Doctor. 01.45 Covington Cross 02.35 Paramedics 03.05 Ex s 03.35 PebbleMill. 04.10 Kilroy. 05.00 Jackanory. 05.15 Avenger Penguins. 05.40 Blue Peter. 06.05 Prime Weather. 06.10 Catchword. 06.40 LUV. 07.10 Covington Cross. 08.00 Prime Weather. 08.05 Kilroy. 09.00 BBC NewsfromLondon.09.05 Good Morning with Anneand Níck. 10.00 B8C Newsfrom London. 10.05 Good Morning wíth Anneand Nick. 11.00 BBC Newsfrom London. 11.05 Pebble Mill. 11.55 PrimeWeather. 12.00 Eastenders. 12.30 HowardsÆ Way. 13.20 Hot Chefs. 13.30 BBCNewsfrom London. 14.00 The Doctor. 14.30 Jackanory. 14.45 Avenger Penguins. 15.10 Blue Peter. 15.40 Catchword. 16.10 Fresh Fields. 16.40 All Creatures Great and Small, 17,30 Top of the Pops. 18.00 Keeping Up Appearances 18.30 The Bill. 19.00 Martin Chuzzlewit. 19.55 Prime Weather. 20.00 Kate and Allie. 20.30 Hoilywood Women. 21.30 B B C Newsfrom London. 21.45 Holiday Outings. 22.00 HomeJames. 22.30 Fire!. 23.00 The Riff Raff Element. 23.55 DW Griffith - Father of Film. Discovery 15.00 Wildside. 16.00 Arthur C Clarke Mystertous Universe. 16.30 Arthur C Clarke's Mysteriaus World. 17.00 Invention. 17.35 Beyond 2000. 18.30 Fire. 19.00 The Dinosaurs!. 20.00 Sexual Imperattve. 21.00 Future Quest. 21.30 Invention. 22.00 Aussies: Maximum Liberty. 23.00 Closedown. MTV 10.00 The Soul of MTV, 11,00 MTVs Greatest Hits 12.00Tbe Aftemoon Mix.13.003from 1.13.15TheAfternoon Mix. 14.00CineMatic. 14.15 TheAfternoon Mix. 15.00 MTV News at Nighí. 15,15 The Afternoon Mix. 15.30 Dial MTV. 16.00 Real World 1 16.30 Music Non-Stop. 18.00 MTV's Greatest Hits. 19.00 To Be Announced. 20.00 The Worst of the Most Wanted, 20.30 MTV's Beavis & Butthead. 21.00 News at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 The Zig & Zag Show. 22.00 Party Zone. 00.00 The Soul of MTV. 01.00 Night Videos. Sky News 09.30 ABC Nightline. 12.30 CBS NewsThis Morning. 13.30 Partiament. 14.30 ThisWeekin the Lords. 15.00 World News & Business 17.05 Richard Lirtlejohn. 19.00 World News & Business. 20.30 OJ Simpson Trial - Líve. 23.30 CBS Evening News. 00.10 Richard Littlejohn Reptay. 01.30 Pariiament Replay. 02.30 This Week in the Lords. 03.30 CBS Evening News. 04.30 ABC World News. CNN 05.30 Moneylíne Replay. 06.30 World Report 07.45 CNN Newsroom. 08.30 ShowbizToday. 09.30 World Report. 10.00 Business Day 11.30 World Sport. 12.30BusinessAsia. 13.00 Lariy King Live. 13.30 OJ Simpson Speciaí. 14.30 World Sport. 15.30 8usiness Asia. 19.00 Intemational Hour. 19.30 OJ Simpson Special. 21.30 World Sport. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 00.00 Príme News. 01.00 Larty King Live. TNT Theme: Clowning Around 18.00 Dough Boys. 19.30 Lost in a Harem. 21.00 George Washington Sfept Here. 00.35 Kill or Cure. 00.10 Light Up the Sky. 01.40 Dough Boys. Eurosport 08.00 Olympic Magazíne. 08.30 lce Hockey, 10,00 Motorcycling Magazine. 10.30 Formula One. 11.00 Live Formula One. 12.00 Football. 14.00 Snooker. 15.30 Wrestling. 16.30 Formula One. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live lce Hockey.21.00 FormulaOne. 22.00 International Motorsports Report. 23.00 Eurosport News 23.30 Closedown. SkyOne 5.00The DJ. Kat Show. 5.01 Amigoand Friends.6.05 Mrs Pepperpot. 6.10 Dynamo Duck. 5.30 Spíderman. 6,00 The New Transformers.6.30 Double Dragon. 7.00The Mighthy Morphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters. 8.00 The Oprah Winfrey Show. 9.00 Concentration. 9.30 Card Sharks. 10,00 Sally Jessey Raphael 11.00 The Urban Peasant. 11.30Anything But Love. 12.00 St. Elsewhere. 13.00 Matlock. 14.00TheOprahWinfrey Show. 14.50The DJ Kat Show. 14.55Double Dragon. 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 StarTrek: DeepSpace Nine.17.00 Murphy Brown. 17,30 FamilyTies. 18.00 Rescue. 18.30 M ‘ A' S' H. 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience. 19.30 Coppers. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 StarTrek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.50 The Untouchabíes. 11.40 Chances. 00.30 WKRP in Cincinnati. 1.00 Hitmix Long Play Sky Movies 5.00Showcase.9.00 Ninjas. 11.00 Lad: A Dog 13.00 Bonanza: The Retum. 14.35 Hello, Dolly!17,00 3Ninjas. 18.40 U.S.Top 1019.00 The Man Wlthout a Facé. 21.00 DeepCover. 22.50 TheWayofthe Dragon. 1.00 Pet Sematary Two. 3.00 Bopha! OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hlnn. 15.00 Hugleiðing. 15.15. Eirikur Sigurbjórnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.